Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 11

Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 11
LÖGBERiG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 11 Fregnin um fall iþeirra Gunn- laugs og Hrafns barst til íslands. Og erstundir liðu, gifti Þorsteinn Egi'lsson dóttur sína Helgu manni þeiim, sem Þorkell hét Hallkelsson. Þorkell var efnað- ur maður, vaskur og skáld gott. En Helga varð honum lít unn- andi. Þau áttu börn ekki allfá. Dauða Helgu bar þannig að dyrum, að einn laugardagsaftan sat hún í eldasfeála ásamt bónda sínum, og lét hún þá senda eftir skifekjunni Gunnlaugsnaut. Hún rakti skifekjuna sundur og horfði á um stund. Og sáðan hné hún í fang bónda sínium og var örend. Þannig er í aðaldráttum sagan um konuna fögru, útburðinn á Borg. •f Saga þeirra þriggja, Helgu, Gunnlaugs og Hrafns er sem á- hrifamikill sorgarleikur. Oft hafa menn rökrætt um þá Gunnlaug og Hrafn og dómar gengið á ýmsa vegú, en sennilega offtar Gunnlaugi í vil. Sumt var líkt ucm menn þessa, en þó fleira ó- líkt. Báðir voru hraustmenni og Sfeáld og báðir drengir góðir eft- ir þeim Skilningi, sem Forn-ls- lendingar lögðu í þau orð. En Hrafn var stiltur og gætinn, Gunnlaugur ofsamaður og ógæt- inn. Gunnlaugur sýnir Hrafni að fyrra bragði ósanngirni og ó- svífni við hirð Ólafs sænska. Sumir hafa álitið, að Hrafn hafi vélað Helgu frá Gunnlaugi, en það gerði hann ebki. Helga var ekki festarkona Gunnlaugs, held- ur aðeins heitikona í þrjú ár. Hver getur láð Hrafni þótt hann yrði ástfanginn af Helgu? Hann fór að lögum og venjum, þegar Þor- steinn fastnaði honum hana. Frásögnin um seinasta bardaga þeirra Gunnlaugs og Hrafns er ekki að öllu leyti sennileg, þar sem fleiri menn voru við hólm- göngu þeirra og nær að einhver þeirra rétti Hrafni frekar vátn að drekka en Gunnlaugur. En eins og sagan segir frá atburðin- um, þá er það- í samræmi við sikapferli og ógætni Gunnlaugs. Margir thafa lastað Hrafn fyrir að höggva til Gunnlaugs, þegar Gunnlaugur réttir honum hjálm- inn .með vatninu. En Hrafni var vorkunn. Hann sér dauða sinn óðfluga nálgast. Blóðið fossar úr stúfnum á fæti hans. Fyrir framan hann stendur fjandmað- ur hans. Hann sér Gunnlaug með sigurglampa í augum og sigurvissu í öllum hreyfingum. Hann veit, að undin, sem Gunn- laugur hefir veitt honum er ó- lífisund, og ef Gunnlaugur kem- ur af tur heim til íslands, þá muni kona sín, Helga hin fagra, kasta sér fagnandi i faðm hans, og þá hefir Gunnlaugur gersamlega sigrað, rutt honum sjálfum úr vegi og tekið af honum konuna, fegurstu konu Islands. Og þegar Gunnlaugur réttir honum hjálm- inn með vatninu, þá skoðar hann Hra'fn ekki hættulegan lengur. Hann er varla lengur í augum hans sem fjandmaður, heldur aðeins deyjandi maður. Myndi margur í Hrafns sporum hafa staðist freistinguna, að nota seinasta tækifærið til þess að hefna sín? Eg held ekki. Hrafn hafði aldrei komið ódrengilega fram við Gunnlaug. Gunnlaugur hafði af fyrra bragði sýnt honum framúrskarandi ósanngirni og ó- bilgirni við hirð Ólafs sænska. Þegar Hrafn festi sér Helgu var hún laus samkvæmt landslögum. Hann gat drepið Gunnlaug í skál- anum á Gilsbakka, en hann vill éfeki níðast á honum, en flestir í hans sporum á þeim tíma myndu þó haffa notað mannaflann til þess að ryðja fjandmanninum úr vegi. Hrafn er í öliu framferði hóflegri en Gunnlaugur. En ó- bilgirni Gunnlaugs samffara framagimi hans, glæsileik og karlmensku, 'heffir hrifið meira hina fögru konu á Borg, en hóf- leg varfærni og gætni Hrafns. Af Helgu hinni fögru er kom- inn fjöldi manna. Sennilega er hún formóðir flestra ofekar, sem ’hér erum stödd. Og eg tel senni- legt, að hanmsaga þessarar for- móður ofekar ha(fi orðið hugstæð fleirum en mér. Æfidagar henn- ar hafa oft orðið daprir eftir dauða þeirra Hrafns og Gunn- laugs, og sennilega hefir hún oft ásakað sig um dauða þeirra beggja. Og oft munu svefnfarir hennar haía verið henni erfiðar. Þótt Helga fagra að útliti til væri mjög ólík afa sínum, Agli, þá héfir hún samt ekki erft svo lítið af eðli hans. Þegar Egill ætlaði að svelta sig í hel eftir dauða sona sinna, þá minnir það á ástasorg Helgu En sorg henn- ar varir þó lengur en sorg Egils. Ástasorg hennar sýnist jafnvel 'hafa orðið henni að bana. Þegar hún horfir á skikkjuna, sem Gunnlaugur gaf henni, er sem hún dáleiðist. Hún sér fyrir sér fullhugann unga, glæstan og djarfan, og hún hvorki vill né getur slitið sig frá sýn þessari. Þráin til hans verður svo sterk, að lífstaug hennar slitnar. Hún hnígur andvana í skaut manns- Nýtt sögurit “Lutherans in Canada” by Valdimar J. Eylands, B.A., B.D. Rit þetta, eftir prest Fyrsta lúterska salfnaðar í Winnipeg og forseta Þjóðraéknisiféiagsins, er nýkomið hingað til lands. Það er allmikið rit, á 400 bls., og vandað að öllum frágangi, m. a. prýtt fjölda af myndum. Eins og nafnið bendir til, er hér sagt frá Lúterstrúarmönn- um í Kanada, rakin saga safnað- anna og sambandsins þeirra í milli frá 1750 og til vorra daga. Bókin er í tólf aðalköfllum og efni þeirra, sem 'hér segir: I.—The Historical and Doctrinal Background. II. —'Ihe Nova Scotia Synod. III. —The Canada Synod. IV. —The Icelandic Synod. V. —The Manitoba Synod. VI. —The Finnish Evangelical Lutheran Ohurch. VII. —The American Lutheran Ohuréh. VIII. —The Norwegian Luth- eran Ohurch. IX. —The Augustana Synod. X.—The United Danish Church. XI. — The Lutheran Free Ohurch. XII. —The Missouri Synod. Efninu virðast gerð mjög góð skil, svo að telja má ágæta sögu- heimild. Mun þetta fyrsta sam- felda ritið á þessu sviði, og hefir séra Valdimar unnið þarna merkilegt brautryðjendastarf. Er það ánægjulegt, að Islendingur skuli verða fyrstur til iþess að leysa verkið svo vel af hendi, sem raun er á orðin. Eins og að líkindum lætur, varð mér fyrst fyrir að lesa kafl- ann um landa mína, og þótti mér lýsingin á kristnilífi þeirra og starfi sanngjarnleg, hófstilt og skemtileg. Er það aðal tilgangur höfundar að leitast hvarvetna .við að leiða það í ljós, er hann veit sannast og réttast, en forð- ast hleypidóma. Skilningur hans á mönnum og málefnum virðist ins, sem hún um fjölda ára hefir verið gift, sem hefir reynst henni vel, sem hún hefir alið þörn, en þó samt a'ldrei unnað. Líkami hennar var hans. Líkami henn- ar hné máttvana í fang hans. Líkama hennar hafði hann feng- ið með giftingunni. Hann var eign hans, og efeki sízt nú, þegar hann var lífvana. En hennar eg, Mff hennar, sál hennar var horf- in. Hún heyrði ekki til mann- inum, sem syrgði 'hinn andvana Mkama. Hún var horfin út í ó- mælið. Út í ómælið, þangað, sem elskhuginn frá æskuárunum var fcominn á undan. Þorsteinn M. Jónsson. (Þegar ritstjóri “Lögbergs” dvaldi á Islandi, bauð höfundur ofanskráðs erindis honum það til birtingar í jólablaðinu í ár, og var því tekið með þöfekum. mér góður, og hefir hann oft þá aðferð að láta verkin tala í stað þess að kveða sjálfur upp dóma. Það ætlar hann lesandanum að gjöra út frá þeim gögnum, sem hann leggur fram fyrir hann. Um erlendu kirkjufélögin er höf. að vonum fáorðari, en þó má fá ljósa hugmynd um þau af frásögn hans og mikinn fróðleik. Má gjöra ráð fyrir því, að bókin verði mikið keypt og lesin í Kanada, og hingað á hún einnig erindi, ekki sízt vegna kaflans um kirkjulegt starf Íslendinga. Höf. hefir imnið þarft og gott starf með riti sínu. Á. G. —Kirkjuritið. “Hvað kallar þú bjartsýni?” “Eg kalla það bjartsýni, ef skít- blankur maður vogar sér að fara inn í veitingahús og biðja um skelfisk í þeirri von, að hann geti borgað hann með þerlunni í skel- inni.” !»cteie«tcic!ctetcte<c«etct(t«Etc«>e!eteie«eie«eiciets«{etetsteteteie(ece!C!ctctetc«c(c«(tc>c«c<e>«Etc% I GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝÁR ! Föt hreinsuð, pressuð og allar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. ENGLISH TAILOR SHOP g 795 Sargent Avenue :: :: Sími 25 160 £atikS)»St3l»St9tað)Si3»)3t3l9»3)»ð)3l3l»iaiSt»9)9)3>3i3i3)at3i3i3)3)3)S)»3tS)3l3)3i»)»t»tatat9ia tetetctctcietctctctcictetctctaictetctcteictctetctctctctctcictetctctctctctctctctctctctctctctci GLEÐILEG JÓL OÓ FARSÆLT NÝÁR ! Winnipeg Piano Co.,Ltd. 5 Eitt allra fullkomnasta § hljóðfœrahús Winnipegborgar L3 8 3 PORTAGE AVENUE Winnipeg :: :: Manitoba t3)3)3)3)3)3)S)3)3)3)3)3)3)3)9)3)3)S)3) 3) 3) 313)3)3)3)3)3)3« 3) 3)3) 3) 3)3i»3) 3)3)3) 3) 3)3) 3)3.í ctctctctctctctctctctctetctctctetctctctetctctctctctetetctetctctctctctctctctctctctctctctctctctctcti Megi jólin og nýárið, sem í hönd fara, færa öllum íslenzkum viðskifta- vinum vorum gleði og gæfu. Gleymið ekki þegar um það er að ræða að gleðja aðra að líta inn til ZELLERS LIMITED 346 PORTAGE AVENUE WINNIPEG —Ritstj.) ttctetctctctctctctctetctctetctctetctetctcictctctetetetctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctCQ Gleðileg jól og farsælt nýár! MUNDY’S BARBER SHOP 643 PORTAGE AVENUE PHONE 31131 »3>S)S)9)3tSt: lStStS)3)»)»)Sta)at3)StSt3t3tS)at3t3)3t3)S)3)St3)B)St»)»)St3l3)atStS)StS)StatS)S)S)BtS)3)Stt gtetcctetetctctetctctctctctctctctetctetctctctetctetetctctctctctetctetctctctctctctctctctctctctci Innilegar jóla- og nýársóskir til íslendinga! CANADIAN STAMP COMPANY 324 SMITH STREET | S. O. BJERRING, framkvæmdarstjóri St3)StSt9)3)S)Stat3)3)3t3)atS)St3)3)a)StS)B)3l3>3)3)3)Stat9)3)3t3)3)3)3)atSl»)S)3l3)StS)3)S)3)aiStS)St3t« ptetetetetcictetetetetetetcteteicicictctetctetetcteteteicteieietctcictetctetctctctetetcictctctctetetete^ McLENAGHEN &NEWMAN BARRISTERS A T LAW Selkirk - - Manitoba óska öllum íslenzkum viðskiftavinum sánum og öllum Islendingum GLEÐILEGRA JÓLA OG HAGSTÆÐS OG FARSÆLS NÝÁRS ! ^S)3)3)S«3t: lSt3t3)3)3t3)3)3t3)S)atSiat3)at3)3)St3)3)3)3)3tatS)3t3tStS)S)9l9)St3)3tatS)St3)B)S)StS)S«S pCNraNPCNPNNPCNPCNPNICNPCNPCtCNPCNPNICNPCNPCNPPÍMICICNPNNPNIWIfNPNIMIfNPWNPW Við óskum vorum íslenzku viðskiftavinum ! i gleðilegra Jóla og gifturíks Nýárs! Povatzos Flower Shop Our Specialty: Wedding Corsage and Colonial Bouquets Blómapantanir fyrir hátíðirnar greiðlega af hendi leystar Bus. 27 989 P H O N E S Res. 36 151 253 NOTRE DAME AVE. WINNIPEG :: MANITOBA »at»)S)StatS)S)B)StatS)StatStStSiStStststatst9tS)S)StS)atst3t9)StatstststststatB)StstatststS)Statststari

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.