Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 24

Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 24
 24 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 María Slessor Hvíta drotningin í Okoyang Islendingar hafa jafnan verið stoltir af bókmentum sínum og hetjiusögum, og er það í raun ,og veru ekki að ástæðulausu, ds- lenzkar ibókmentir eru gullvægar og merkilegar bæði að fornu og nýju, og hetjusögurnar frá hinni merkilegu söguöld eru sláandi og 'hrífa hugann. Gunnar, Kári og Skarplhéðinn, Gísli, Egill og Gunnlaugur, og ótal fleiri frá söguöldinni hafa verið óskabörn þjóðarinnar og hrifið kynslóð- Dagshríðar Spor Ný bók eftir GUÐRÚNUH. FINNSDÓTTUR KOSTA I BANDI $3.75 irnar öld eftir öld. Sterkir menn hafa verið ímynd frægðar og glæsimensku af því þeir kunnu að beita sverðinu af snild og bunnu ekki að hræðast. Á öllum öldum þúsund ára sögu þjóðarinnar hafa verið með henni menn hugraikkir og djarf- ir. Mætti nefna Hrafn Svein- björnson á Eyri, máske þann mann, sem mestum ljóma slær fná í sögu Íslands að söguöldinni ldkinni. Hann var alt í senn af- burða Ihetja glæsimenni og drenigskaparmaður*), en þrátt fyrir allar okkar hetjusögur taka þær ekki fram ihetjusögum ann- ara þjóða, þó þeir sem aðeins þekkja íslenzkar bókmentir má- ske standi í þeirri meiningu. Allar þjóðir eiga sínar hetjur og *)Á himinhveli fsl. sögu samtíðarinn- ar hefir ekkert nafn skinið með skíer- ari ljöma en nafn ólavíu Jóhannsdött- ur, ef kærleiksþjónusta og mannúðar- starf er nokkurs metið. Hún mun skipa sœti með heimsins útvöldum. Minnist BETEL hetjusögur, og allar þjóðir eiga sín stórmenni og göfugmenni, og hvar sem kemur fram frægð, manndómur og göfgi skyldum vér meta það. Það er hið verald- lega hugrekki — ef svo mætti að orði kiomast — hins eigingiarna manns, sem aldrei vill láta und- an vegna metnaðar og frægðar- löngunar og með fúsleik gengur glaður móti dauða og eldi af þeim ástæðum, og það er hið sið- ferðislega óeigingjarna hugrekki sem brennur í hjarta endurbóta- mannsins, sem vill bæta líf þeirra manna sem ganga á skuggahlið- um lífsins. Það þarf oft meira hugrekki tilþess að standa bjarg- fastur með sanríleikanum heldur en að mæta opnum byssukjöft- um. Saga æfintýramannanna, sem farið hafa til endimarka jarðar, endurbótamannanna og trúboðanna, sem vítt um heim hafa lagt líf sitt í sölurnar fyrir lítil laun, til að útbreiða þekk- ingu, réttlæti, mannúð og k-ær- leika, eru hinar glæsilegustu hetjusögur, sem heimurinn þekk- ir. Hugprýði og fórnfærsla þess- ara manna og kvenna í þúsunda tali hefir átt sinn þátt í því og hann stóran, til dæmis að Breta- veldi nú í dag, er hið voldugasta ríki sem iheimurinn hefir ndkkru sinni þekt, og menning þess og réttlæti virt flestum þjóðum framar I þúsunda tali hafa hetj- urnar frá Bretlandseyjum farið út um öll lönd jarðar og kveikt þá elda og unnið þau kraftaverk, sem aldrei munu fyrnast í sögu heimsins. I því sambandi mætti nefna Captain Cook, H. M. Stan- ley, Sir Riéhard Burton, Sir John Samuel Balker og Mungo Park og mannréttindahetjurnar D. Livingstone, A. McKay, Jothn Williams, Florence Niglhtingale, Mrs. Bowen-Thompson (sem barnalheimilin mörgu og iheims- frægu stofnaði á Sýrlandi eftir manndrápin miklu þar 1860, Maríu Slessor, o. fl. Shaftesburn jarl, W. Wilberforce, Dr. Barn- ardo, Elizabeth Fry o. fl. þeirra Mkar kyntu hjartaelda heima fyrir, sem lýstu vítt um heim. En tilgangur þessarar greinar er í stuttu máli að segja sögu Maríu Slessor ('hvítu drotningar- innar í Okoyang). Saga hennar er fágæt hetjusaga, sönn saga, en liíkust því að hún væri æfin- týri úr þúsund og einni nótt. María Slessor var fædd í Aber- deen á Skotlandi, árið 1848; hún var næst elzt af 7 svstkinum. Foreldrarnir voru fátækir og heimilislífið óhamingjusamt, vegna ofdrýkkju húsföðursins; móðirin gekk út í vinnu og María varð strax 1 bernsku að gæta systkina sinna og heimilisins, sem henni fórst vel. Ellefu ára gömul fór ihún að vinna í verk- smiðju; var vinnutíminn 12 stundir á dag. María var barn- élsk, og var þrungin mannrétt- indahneygð, og ung þráði hún að verða trúboði. Kom fljótt í ljós hjá henni ieiðtoga hæfileiki. hún safnaði saman hóp af börn- um, og var þeim sem móðir og kennari. Á þeim tíma stóð frægð Livingstones sem hæst; heimur allur veitti honum athvgli, hann var S'koti, og landar hans voru dkki sízt hrifnir af sigurför hans í Afríku. María Slessor var 25 ára er íhann dó, hefir lífsstarf hans óefað haft mikil áhrif á hana með að ná ákveðinni stefnu með að helga líf sitt trúboðs- starfi. 1 Varð hún æ sterkari í þeim ásetningi. Loks er hún var 28 ára bauðsthenni taékifæri; var hún send til Calabar á vestur- strÖnd Afríku. Var það með hættulegustu trúboðsstöðvum þátímans, og lítið hafði verið starfað þar að kristniboði, þó höfðu kristniboðar verið þar um 30 ára skeið, og unnið nokkurt gagn með ströndinni við ósa Cross-fljótsins sem rennur í Gurnu-flóann, en upp í landið jöfðu á'hrifin lítt náð, þar þró- aðist barbariska í algleymingi og svartasta fornaldarmynkur vilii- EN ÓBUNDIN $2.75 er til sölu í Bjornsson's Book Sfore 702 SARGENT AVENUE WlNNIPEC Allir, sem keyptu “Hillingalönd” ættu a ð eignast þessa bók. Pantanir afgreiðir einning GÍSLI JÓNSSON 906 Banning Street, WINNIPEG, MANITOBA í erfðaskrám yðar Hugsað fram! Láfctu hreinsa öll fötin sem þú þarft að láta heins í haust — NÚNA . . . Ágætisverk Hagnýttu þér tækifærið til spamaðar með því að vitja fata þinna í búðina sem næst þér er. Búðir okkar eru nú opnar frá kl. 8 f. h. til kl. 7 e. h. Perth’s 888 SARGENT AVE. ORÐSENDING TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A lSLANDI: MuniS aB senda mér áskriftargjöld a8 blöBunum fyrir Júnflok. Athug-iö, að blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur- inn. Æskilegast er að gjaldið sé sent f póstávísun. BJÖRN aUÐMUNDSSON, Reynimel 52, Reykjavfk. :«tc«ciCiC«tctctciKicicicic<c«e(eeg«tei€ig«(et€!cte(e!s%<«!g!gtei€ie!etcic«*Cien Með beztu jóla og nýársóskum til viðskiftavina minna. C- Jettriiiíe .< STYLE SHOPPE 799 Sargent Ave., Winnipeg GERTRUDE RIFKIN, eigandi i Mft»»»M»»»»a»k9>»%k2!3t*3íaia>3;3g»ai3i3)2sa>3'<3>aí3>at3ia!a;3i9:3)3»a)ata)»a»%«! itctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctetctctcieectctctctetetetcictcieietete GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝÁR ! með þakklæti fyrir greið og góð viðskifti. RIVERTON CO-OPERATiVE CREAMERY and STORE 1 Riverton Sími 20 Manitoba JULIUS MAASS, forstjóri menskunnar, fólkið var á lœgsta stigi og loftslagið var svo óheil- næmt að það var talinn dauða- dómur hvítum mönnum að setj- ast þar að, enda um langt ókeið bannað að flytja þangað. Fólkið var hjátrúarfult, trúði því að illir andar orsökuðu alla ógæfu manna. Ef slys henti mann, þá var trúin, að það væri fyrir seið eða galdur. Sú trú orsakaði sí- feldar blóðsúthellingar; minnir það á galdra-trú kristinna manna á 17. öldinni. Landið var fult af höfðingjum eða smákonungum, hafði hvert þorp einn slíkan höfðingja, og hélt hann tigninni eins lengi og hann var nógu mátt- ugur til að sigra óvinina. Þessi mannflokkur færði guðum sín- um mannfórnir og tíðkuðu ýmsa óheyrilega siði. svo sem það, að er höfðinginn dó, var kona hans grafin lifandi með honum, eins og átti sér stað á Indlandi og víð- ar þar sem heiðni var í blóma. Menn voru líflátnir höfðingjan- um til virðingar, og þá það bar við að tví burar fæddust, voru þeir strax líflátnir eða hraktir úr mannlegu félagi. Ungbörn á- nauðugra mæðra voru þráfald- lega borin út og látin bíða dauð- ans. Var þeim bjargað frá trú- boðsstöðvunum þegar þess var kostur og á því haft vakandi auga. María Starfaði í 12 ár þar sem hún hóf starfið, en hún vildi vera þar sem eldurinn var heit- astur og mest þörf á þjónustu, srvo hún flutti sig inn í 'landið, til vilimannaflokks, sem kendur var við Okoyang; var sá floikkur alræmdur og voru ljótar sögur, sem frá íhonum bárust og engum hafði tekist að hafa betrandi á- hrif á þessa menn, þeir lifðu í .aga- og agaleysi, skeyttu eng- um lögum guðs né manna, eyddu tíðinni í ófriði og mannavígum og átveizlum. og áfengi, sem hvítir menn fluttu inn til þeirra æsti alt það versta sem til var í þeim. Flokkur þessi sniðgekk algjörlega brezk lög og réttvísi svo stjórnarvöldin voru ráð- þrota. Það var 3. ágúst 1888, að María hóf ferð sína til þessa fyrirheitna lands. Fór hun til þorps sem Ekenge hét, hafði höf- uðsmaðurinn þar, Edem að nafni, gefið 'leyfi að hún míætti setjast þar að. Fóllkið, sem lært hafði að elska hana, kvaddi hana með harm í hug. • Það sagði: “Við munum ætíð biðja fyrir þér, en þú ert að stofna lífi þínu í voða. Hún hafði með sér 5 svertingja- börn, sem hún hafði frelsað og fóstrað, er hún lagði í þessa hættu- og glæíraför örugg og á- Ertu hræddur við að borða ? Áttu við að strlða melting'arleysl, belging og nábít? pað er éþarfi fyrir þig að láta slíkt kvelja þig. Fáðu þér New Discovery "GOLDEN STOMACH TÖFLUR.” 360 töflur duga í 90 daga og kosta $5.00; 120 duga í 30 daga, $2.00; 55 í 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dös — fæst í öllum lyfjabúðum. kveðin í trú, von og kærleika. Það var því sem næst ótrúlegt hugrekki og trúarikraftur, sem bústað átti í hjarta Marlíu Sles- sor. Hún settist áð hjá þessum villimannaflokki; en hvað svo sem þeim hefir í huga búið, þá létu þeir hana að mestu afskifta- lausa. Með fullri djörfung hóf hún starf sitt; hún lét byggja sér hús og vann 'hún sjálf að bygg- ingu þess. Hún talaði tungumál þjóðflo'kksins fullum fetum, og (Framlh á bls. 27) Bttetete'etetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetete* HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR til okkar mörgu vina og viðskiftavina með þökkum fyrir greið og góð viðskifti. WEST END F00D MARKET 680 SARGENT AVE. - SÍMI 30494 S. JAKOBSSON, forstjóri M g 8 I i 1 a n 1 »at»»Sia)S)3t3)»»)»aia)»3)a)»»a)3)»»3)3!2)»a)*3)»»3!»atSi2í**»»»»2j»»»»»>t>ist»« &iraMiiniiiiniiimiinimiiiiiiiiiiaBKBiiiBiniiiBiMiiiiHiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniininiraiiininiti!niiuiiinnramn!niniiiraiiiniiniHiiiiHimnnnnnninmn!imnnniiiiiiinnHniBniiniann^ ISLEXDINGAR ... j sem flytja vestur á Kyrrahafsströnd, geta hagnast á því, að setja sig í samband við HOMEFINDER’S REALTY LIMITED, sem hefir skrifstofu að 2537 Com- mercial Drive, Vancouver, B.C., og finna að máli Herman Joihanson og Len Gudmundson; þeir veita með glöðu geði upplýsingar varðandi verð fasteigna og húsalóða á ákjósanlegum stöðum. FUEL SERVICE . . . We invile you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selsction. Our principal fuels are Foothills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of slokers. MC fURDY CUPPLY fÓ., LTD. V/BUILDERSW SUPPLIES and COAL Phone 37 251 (Priv. Exch.) tet€tetctc»€te!«!e!«t€t€tgt€t€t«:te!ete!stetgt€!6!et€,€te!€,«t€t€tet€t€t«tet€t€te'«tc'€'«te!€t«!gt«!€«g!e* I I I ■ K I I 9 HEILHUGA JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL ISLENDINGA frá CARL BJÖRNSSON, eiganda ■ B&B Meat Market 1 L u n d a r M a n i t o b a «»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» til íslenzka þjóðarbrotsins í þessu landi, með þökk fyrir ánægjuleg og ábyggileg viðskifti. Park-Hannesson Ltd Stærsta umboðsverzlun fisk- veiðaáhalda í Vestur-Canada. 55 Arthur Street

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.