Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 6
trUffHíí 3ÍÓ Sími 1-14-75 Afríka logar (Something of Value) Spennandi og stórfengleg bandarísk kvikmynd. líock Hudson Dana Wynter Sidney Poitier Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BoScrSin tíu Hin snilldarvef gerða mynd C. B. De Mille um ævi Móse. Aðalhlutverk: Charlton Heston Anne Baxter Yul Brynner Sýnd kl. 8,20. Miðasala opin frá kl. 2. Sími 32075. Næsta mynd verður CAN CAN Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Ást og ógæfa Hörkuspennandi ný kvik- •mynd frá Rank. Myndin er byggð á dagbókum brezku ' leynilögreglunnar. Joíhn Mills Horst Bucholz. Sýnd kl. 9. VIKAPILTURINN. Nýjasta mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Hafharbíó Sími 1-64-44 Jörðin mín (This Earth is mine) Hrífandi og stórbrotin ný am- erísk Cinemascope litmynd. Rock Hudson Jean Simmons Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Ath. breyttan sýningartúna. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 Glæpamaðurinn með barnsandlitið (Boby Face Nelson) Hörkuspennandi sannsögu leg amerísk kvikmynd af ævi ferli einhvers ófyriríeitnasta bófa, sem bandaríska lögregl an hefur átt í höggi við. Mickey Rooney Carolyn Jones. Bönnuð börnum Endursýnd kl. 9. Listamenn og'fyrírsætur Jerry Lewis, Dean Martin Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Nýja Bíó Sími 1-15-44 4. vika: Gullöld skopleikanna. 515 ÍM ÞJOÐLEIKHUSIÐ (The Golden Age of Comedy) Bráðskemmtileg amerísk skopmyndasyrpa valin úr ýmsum frægustu grínmynd- um hinna heimsþekktu leik- stjóra Marks Sennetts og Hal Rocah sem teknar voru á ár unum 1920 — 1930. Á mynd inni koma fram: Gög og Gokke — Ben Turpin Harry Langdon - Will Rogers Charlie Chase - Jean Harlow o. fl. Mynd hinna miklu hlátra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 DON PASQUALE Sýnirjg í kvöld kl. 20. Nægt síðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning fimmtudag kl. 19. Næsta sýning sunnud. kl. 15 ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Tíminn og viH Sýning í kvöld kl. 8,30 Það, sem hjartað þráir (The heart of man) Söngur, dans, ástir og vín, eða allt, sem hjartað þráir. Aðalhlutverk: Frankie Vaughan, einn frægasti dægurlaga- söngvari heimsins ennfremur Anne Heywood Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pókók Sýning annað kvöld Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Of mikið — of fljótt (The Much — The Soon) Tripolibíó Sími 1-11-82 Líf og fjör í „Steininum“ Sprenghlægileg ný ensk gam- anmynd, er fjallar um þjófn- að, framinn úr fangelsi. Mynd in er ein af 4 beztu myndun- um í Bretlandi síðastliðið ár. Peter Sellers Wilfrid Hyde White Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjög áhrifamikil og snilld arvel gerð ný, amerísk stór- mynd, byggð á sjálfsævi- sögu leikkonunnar Diönu Barrymore. Dorothy Malone, Errol Flynn. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 189-36 Simi 50 184. LYKILLI.NN Víðfræg ný ensk-amerísk stórmynd í CinemaScope, sem hvarvetna hefur vakið feikna athygli og hlotið geysiaðsókn. Kvikmyndasagan birtist í HJEMMET undir nafninu NÖGLEN. William Holdon — Sopliia Loren — Ttraver Howard. Sýnd kl. 9. 7. vika: Vínar-drengjakórinn (Wiener-Sángerknaben) (Der schönste Tag meines Lebens) Söngva og músikmynd í litum. Leikfélags Kópavogs Gamanleikurinn Útibúið i Arósum Næsta sýning á morgun, fimmtudaginn 9. febrúar kl. 21,00 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala eftir kl. 17 í dag og á morgun í Kópa vogsbíói. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20, 40 og til baka að lokinni sýn ingu. Ath: Breyttan sýningar- tíma. í skjóli myrkurs (The Long Haul) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný ensk amerísk mynd um ófyrirleitna smygl- ara og djarfar konur í þjón- ustu þeirra. Victor Mature Diaiia Dors Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. I S 5 N D B H S U M UNDIRVIIQNS 1 RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 Lesið Alþyöublaðið Áskriffasíminn er 14900 Aðalhlutverk: Michael Ande. Sýnd kl. 7. Skaftfellingafélagið í Reykjavík 'heldur ÁRSHÁTÍÐ að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 11. þ. m. Hátlíðin hefst með borðhaldi. SKEMMTIATRIÐI — DANS. Aðgöngumiðar og borðpantanir á Freyjugötu 27, 3. •hæð, (gengið inn frá Njarðargötu), í dag M. 3—6 síðdegis. — Sómi 22860. — Ferðir frá Bifreiðastöð íslands M. 7 stundvíslega. ATH.: Þátttaka verður að tilkynnast fyrir kl. 6, ann að kvöld (miðvikudagskvöld). STJQRNIN. 0 8. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.