Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 14
Svart í álinn Framhald af 4. síðu. herrann eigi sæti í þeirri nefnd. Aðalverkefni nefndar- innar er talið munu vera að kanna aðgerðir, sem verka- menn, vinnuveitendur og önn- ur samtök einstaklinga geta stuðlað að til aukningar á framleiðni og vexti efnahags- lífsins, fremur en ránnsaka aðgerðir, er stjórnin geti fram kvæmt í þessu efni. Með boðskap sínum hefur Kennedy tekið fyrsta skrefið í efnahagsaðgerðum sínum og margt af því, sem minnzt hef- ur verið á hér, og önnur atriði boðskaparins eiga eftir að komast í fastari skorður. En ef til vill má bezt sjá hver stefnan er af lokaorðum boð- skaparins, þar sem hann seg- ir m. a.: ,,Ég hef reynt í þess- um boðskap að leggja fram áætlun til að endurreisa kraft- inn í efnahagslífi Bandaríkj- anna. Ég hef mælt með ráð- stöfunum, er miða að því að beina okkur örugglega inn á leiðina til fulls bata og varan- legs vaxtar“. /jbróff/V.... Framliald af 10. síðu. + ÞÝZKIR DÓMARAR DÆMA LEIKINA GEGN DÖNUM OG SVISS Eins og skýrt hefur verið frá hér á síðunni, leika íslending- ar gegn Dönum í Karlsruhe 1. marz og þann leik dæmir aust- ur-þýzki dómarinn Singer, mjög góður dómari. Leikinn gegn Sviss, sem fer fram í Wiesbaden 2. marz dæmir vest- ur-þýzki dómarinn Rosmainith. Leikurinn í Karlsruhe hefst kl. 18.50 eftir ísl. tíma og kl. 18.30 Wiesbaden. Það hefur nú verið ákveðið, að Hallsteinn Hinriksson, lands þjálfari sjái um skiptingar inn á í keppninni, en fyrirliði lands liðsins er Birgir Björnsson. Landsliðsnefndin mun á- kveða liðin, sem leika fyrsta leikinn og jafnvel gegn Sviss áður en farið verður utan. Ef íslenzka liðið kemst í gegnum fyrstu umferð, munu þjálfari og formaður landsliðsnefndar, Hannes Þ. Sigurðsson stilla upp hverju sinni. Benedikt Jakobs- son, sem séð hefur um þjálfun liðsins hefur látið þá skoðun í ljós, að þol leikmanna sé yfir- leitt mjög gott. Ásbjörn skýrði frá ýmsu fleiru í sambandi við keppnina m. a. vandræðum Þjóðverja að velja lið sitt, sem skipað er bæði Austur-og Vestur-Þjóð- verjum. Þjálfarar frá báðum landshlutum koma saman 13— 18. febr. og velja liðið, en bú- izt er við, að það verði svipað og í síðustu keppni. Eitt af deilumálum Þjóðverja, þegar þeir hafa valið sameiginlega í- þróttaflokka til keppni hefur verið þjóðsöngurinn. Nú hefur orðið samkomulag um að velja hluta úr 9. sinfóníu Beethov- ens. Hróplegt misrétti og — 3 Misrétfi Framhald af 13. síau. auka ferðamannastrauminn til landsins í stórum stíl, því þessi eiturlyf liggja ekki á glámibekk í útlöndum. Búast má við að einhverj- ir vesælir sálsýkingar neyttu meira en hollt væri af þess- um lyfjum, og yrðu ófærir tii að framfleyta sér og fjöl 'skyldu sinni, eða féllu jafn- vel frá á miðjum aldri. En ekki væri vandinn annar, en að byggja ný hæli handa sjúk lingunum og barnshæli fyrir börnin þeirra. Og alltaf yrði þó einhver hola í kirkjugarð inum handa þeim, sem færu yfir um. Hælin mætti reisa fyrir ágóðann af lyfjasöl- unni. Margir fengju atvinnu við hjúkrun og barnagæzlu, svo þetta yrði líka eins kon- ar atvinnubótaspursmál. Ég bendi hér á þessi at- riði til vinsamilegrar athug- unar fyrir þá, sem þykir frelsi einstaklingsins fullmik ið skert, og þegnar þjóðfé- lagsins misrétti beittir í þess um efnum. Geta þeir svc borið fram sínar umbótatil- lögur, þegar þeim finnst þær tímabærar. Líklegt þykir mér, að flytj andi ölfrumvarpsins skiljist ekki við það mál, fyrr en hann hefir tryggt hverjum einasta íslendingi aðgang að vel sterku öli, mætti þá svo fara, að innan tíðar yrði hver íbúi landsins farinn að neyta áfengis í stað fjögurra af hverjum fimm, eins og hann telur að nú muni vera. Væri þá glælsilegur sigur linninn í þessu -mikla velferðarmáli. Enda nauðsynlegt, þar 'sem vinnutíminn er alltaf að styttast, en frítímarnar að lengjast. Og hvað geta þá blessuð börnin og ungling- arnir — hinir verðandi borg arar — þarfara gert en að 'sitja við öltei'ti í sjoppum bæja og kauptúna til þess að þroska þar hæfifleika sína andlega og líkamlega, svo að þeir geti orðið fyrirmyndar borgarar hins íslenzka þjóð- félags? miðvikudagur\ SLYSAVARÖSTOFAN er 09- In allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir ar á sama itað kl. 18—8. Kvenfélag Bústaðasóknar: Fundur verður haldinn í Háagerðisskóla 'kl. 8.30 ann- að kvöld. Nokkuð óvænt gerizt á fundinum, Konur fjölmennið. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór í gær frá Rvík til Vestfjarða og Norðurlands- hafna. Arnarfell er í Gdynia. Jökulfell er í Calais. Dísarfell er á Horna- firði. Litlafell er í Rvík. Helgafell er á Keflavík. Hamrafell fór frá Batum 3. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Hafskip: Laxá er í Rvik. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er væntan legur til Manchester í dag. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Jöklar h.f. Langjökull fór frá Fred- rikstad í gær áleiðis til Sand- nes. Vatnajökull fór frá Lond on í gær áleiðis til Rvíkur. Árshátíð Skaftfellingafélags- ins í Reykjavík verður hald- in að Hlégarði nk. laugar- dagskvöld. Skemmtiatriði og dans. Alþýðublaðinu barst í gær vísa með nokkrum formála. Vísan og formálinn fara hér á eftir: Hér í Vestmannaeyj um er háð verkfall, sem kunnugt er. Hingað hafa komið þrír topp-kommar til að athuga gang mála og við- horf. Menn þessir eru: Snorrj Jónsson, Björn Jóns- son frá Akureyri og Guð- mundur J. einhverskonar stríðshetja Dagsbrúnar í Reykjavík. „Eyverja“, sem svo nefnir sig, varð eftirfar- andi að orði um þá góðu gesti: Til eilífðar verður það eyjunum vörn, enginn mun lenda í hraki. Því hingað kom Snorri og blessaður Björn, og blómið hann Guðmundur jaki. Loftleiðir h.f. Snorri Sturlu- son er væntan- legur frá New York kl. 08.30, fer til Stafang- urs, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar sl. 10.00. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryu. jólfssonar. Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h. laugardaga. Lesstofa safns- ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tínia. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 og sunnudaga kl. 4—7. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 f bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdræítis Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, símj 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. Miðvikudagur 8. febrúar. 12.50 Við vinn- una. 18.00 Út- varpssaga bar-n- anna: Átta börn og amma þeirra í skóginum. 20.00 Myndir frá Afríku, III. hlutí (Benedikt Gröndal alþing- ismaður tekur saman dag- skrána). 20.35 Einsöngur: Mahalia Jackson syngur. 20.50 Vettvangur raunvísind- anna: Örnólfur Thorlacíus fil. kand. kynnir starfsemji fiskideildar Atvinnudeildar háskólans. 21.10 Tónleikar: Rósamund, músik op. 26 eftir Schubert. 21.30 Saga mín, endurminningar Ignacy Pad- erewskis, I. (Árni Gunnars- son fil kand. þýðir og les). 22.30 Upplestur: Gömluhjón- in, smásaga eftir Alphonse Daudet, í þýðingu Önnu Mar- íu Þórisdóttur (Þýðandi les). 22.45 Djassþáttlur (Jón Múli Árnason) 23.15 Dagskrárlok. K.B.100 Þessi segulbandstæki höfum við til sölu. Áhyrgð á endingu Afbcrgiifiarskilmálar. Sendum í kröfu um allt land. Hafnarstræti 7 — Sími 19800. U 8- febr. 1961 — Alþýðublaðið Jóh. Guðm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.