Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 8
Lafði ,C Um bók enska rithöf- undarins D. H. Lawrence, „Elskhugi lafði Chatter- leys,“ sem út kom fyrir 30 árum, hefur- verið rætt fram og aftur. í grein í tímariti útilífsdýrkenda í Bandaríkjunum, „Field and Stream“, má lesa um nýja uppgötvun í sam- bandi við bók þessa. Þar segir: ----Þótt langt sé um liðið síðan bókin „Elsk- hugi lafði Chatterleys“ var skrifuð, er frásögn þessi um daglegt líf ensks skógarvarðar á margan hátt athyglisverð fyrir dýrkendur útilífs. Þar er nefnilega sagt frá ýmsum góðum aðferðum við að veiða fasana. — Því miður verður að fletta mörgum blaðsíðum þar sem fjallað er um fá- fengilega hluti, unz kemur að hinu eiginlega efni. Þessar myndir eru af 2 heimsfrægum, enskum leik urum, sem báðir hafa ver- ið gerðir „sörar“. Maðurinn með ein- glyrnið er Sir Laurence SIR LAURENCE ÞAÐ er áreiðanlega engin kona í Frakklandi eins hamingjusöm og Jacqueline Tribout, dökk- hærð, 39 ára skrifstofu- kona í fjármálaráðuneyt- inu. Hamingja hennar staf- ar af því, að hún hefur ný- lega gifzt föður fimmtán ára gamallar dóttur sinn- ar. En það undarlega er, að faðirinn, Jean Yernet fyrrum starfsmaður í fjár- málaráðuneytinu hefur legið dauður í gröf sinni í 16 ár. Þessi gifting Jacqueline er sú fjórða sinnar tegund- ar í Frakklandi. Með þess- ari giftingu segir hún, að áragamall draumur sinn hafi rætzt. — Eg hef alltaf viljað vera kölluð Madame Vernet, segir hún. Það var ekki fyrr en ég las um það í blöðunum, að slíkar gift- ingar hafi átt sér stað, að ég sá að þetta var mögu- legt. FÓRí FELUR Saga þessi hefst árið Oliver, sem finnst hann vera farinn að eldast. Ný- lega varð hann að hætta við áform sitt að leika í 2 nýjum Shakespeares-kvik- myndum. Ástæðurnar sagði hann vera fjárhags- legs eðlis. Hann sagði af þessu tilefni: „Mér fellur þetta síður en svo þungt. Satt að segja er ég bók- staflega búinn að glata hæfileika þeim. Eg er líkl. farinn að reskjast.“ Hinn „sörinn“ er dálítið undrandi á svip, enda kannski ekki nein furða. Þetta er enginn annar en Sir Alec Guiness. Nýlega varð hann alveg rasandi þegar dansmær nokkur, sem hann hafði boðið út með sér, stal af honum hárkollunni. Hann reis upp frá borðum og gekk á dyr án þess að líta til hægri né vinstri. Stúlkan varð að gera svo vel að borga 1941 þegar Jacqueline og Jean hittust í fyrsta sinn. Það var ást við fyrstu sýn. Hún bjó í Lagny, hann í París, en um helgar fóru þau upp í sveit til þess að gleyma hörmungum stríðs ins og byggja sér framtíð- ardrauma. Svo kom hernám Þjó- verja og Jean frétti, að senda átti hann í þræla- búðir í Þýzkalandi. Hann gat ekki afborið þá tilhugs un að verða að skilja við Jacqueline og fór því í fel- ur. Þau trúlofuðust, og stuttu síðar komst Jaqueline að raun um að hún var með barni. Þau ákváðu að giftast á stundinni. Þetta gerðist í ágúst 1944, mán- uði frelsunar Frakklands undan oki Þjóðverja. — í Lagny voru því í vændum tvíþætt hátíðahöld. Jean og Jacqueline gátu varla beðið eftir brúðkaupsdeg- inum. En þá skeði ólánið. Jean veiktist og eftir nokkra daga var hann lát- inn. : ? SIR ALEC reikninginn. Sir Alec hélt rakleiðis 'heim til sín og konunnar sinnar, sem ald- rei lætur sér slík fíflalæti til hugar koma. HAMINGJUSÖMUSTU ARIN Auðvelt er að gera sér í hugarlund hvað þetta var mikið áfall fyrir Jacque- line. Þótt lífið væri erfitt og gleðisnautt á þessum árum segir Jacqueline, að þetta hafi verið hamingju- sömustu ár ævi sinnar. Fæðing dóttur hennar, sem hún skýrði Jeannine, færði henni huggun, en allar líkur virtust benda til þess, að heitasta ósk Jacqueline — að giftast Jea.n — gæti ekki rætzt. Þegar Jeanne varð eldri spurði hún oft hvar pabbi sinn væri og horfði löngum á mynd af honum, sem stóð á náttborðinu hennar. — Hún hefur ábyggilega ekki gert sér grein fyrir því þá, að á 15 ára afmælisdegi hennar yrði hún viðstödd brúðkaup móður sinnar og manns þessa, sem andaðist árið 1944. DAUF VON í júní sl. las Jacqueline um giftingu 26 árs gam- allar stúlku, Nicole Re- noud, sem gekk að eiga mann, sem látizt hafði tveim árum áður. Skyldi ég geta gert slíkt hið sama, hugsaði Jacqueline. Þetta var dauf von, einkum ef þess er gætt hve langt var um liðið. Engu að síður settist hún niður og skrif- aði de Gaulle forseta bréf og bað hann um að taka mál sitt til athugunar. Fyrir nokkrum vikum fékk hún svar. Þar sagði, ■a5 vegna þess að lýsingin hefði farið fram 1944 mætti brúðkaupið fara fram með því eina skil- yrði, að báðar fjölskyld- urnar legðu blessun sína yfir það. Að fengnu samþykki fór giftingin síðan fram í ráðhúsinu í Lagny, eins og upphaflega hafði verið ráð fyrir gert. Þótt gifting Jacqueline og látins manns sé hin fjórðla sinnar tegundar í Frakklandi, er það hin fyrsta sem fram hefur far ið svo löngu eftir andlát brúðgumans. 2 tienir menn VOLTAIRE hefur s orðið fyrir barðinu S á kvikmyndaeftirli- . inu í Frakklandi. — S ^ Það hefur bannað út $ ^ flutning á kvikmynd ■ ^ sem er byggð á bók s hans „Candide“. — S Þetta hefur auðvitað S S það í för með sér, að S S landar hans verða ) !> þeim mun æstari í að b sjá myndina. ^ Myndin er færð í J nútímabúning og ^ • veitist harkalega að ^ ^ fasisma, kommún- ^ ^ isma, hlutleysis- ^ ^ stefnu og kapítal- s S isma. Þessi mynd um s S „Candide“ Voltairfes s S fjallar um heims- S styrjöldina og eftir- S S hreytur hennar. — S S Sjálfstæði Afríku- S S ríkja kemur og við ^ sögu. Sagt er að ^ Sameinuðu þjóðirnar ^ losni ekki við gagn- ) rýni. KOSSAR ÓHOLLIR Fyrir stríð lögðu jap- anskar stúlkur blátt bann við því að unnustar þeirra snertu þær hvað þá meira fyrir giftinguna. — En vegna vestrænna áhrifa eru 55% yngismeyja Tokyo í dag þeirrar skoðunar, að þetta lýsi ,ragmennsku‘ og engu öðru. Samkvæmt rannsókn prófessors Shinashi við kvenskólann Shows, eru 15% af 1,375 Tokyo-stúlk- um hlynntar gömlum venj- um varðandi stefnumót og ástarfundi. Þær vilja að þeir séu „alvarlegir og að allt sé samkvæmt fyllsta velsæmi“. 14% gengu svo langt, að afsegja með öllu að eiga nokkra kærleika með drengjum, sem væru and- lega eða líkamlega vank- aðir. Öðru máli skiptir um kossa. 30% sögðu slíkt „ó- leyfilegt“ fyrir giftingu. 40% sögðust þola slíkt, ef þær væru ástfangnar af piltunum. Aðeins 14% höfðu ekkert'út á kossa að setja. 1% töldu kossa af- leita af heilbrigðisástæð- um. LÍFST FANG NATHAN Leopc dæmdur var f s fangelsi árið 191 morð, en síðar sl haldi, hefur feng yfirvaldanna á Pu co til að kvænast. Leopold er nú 51 aldri. Árið 1924 hann morð ásarr aldra sínum, Richa 14 ára gömlum, til reyna hvernig þai myrða, eins og þ uðu það. Mál þetl geysimikla athygli ríkjunum og víc heim á sínum. tím: Leopold og Lo< Ritari Frú Alie Craw’ myndin er af, vai fyrir skömmu. frægust fyrir að 1 ið ritari Florence ingale. Crawley þessari stöðu í tv þar til hún gifti 1904. Florence Ni| var um þetta 1 áttrætt og bjó í I við Park Lane. I væri lasburða og mestu fyrir, h hana fjöldi þekktr ,.g 3. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.