Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 10
Totten- lam á etfingu Hér sjáið þið liðs- nenn Tottenham á æf- ngu. Sá, sem er næst iósmyndaranum heitir "erry Dyson, en hinn >r Norman, miðfram- /örður.Þ’-ir asfa lyfting \r í leikfiihisalnum í Vhite líarí Lane, Lon ion. Síðar vonant „the !purs“, eins og þejr ru kaliaðir. til að yfta mesíu heiðurs- 'erðlaumim enskrar nattsnyrnu fyrir sig- ir í I. deild og bikar- eppninui. Tottenham ’refur le'kið glæ'ilega nattsnyrnu undan- Árna mánnði og aðeins apað 3 leíkium af 30 i kennuist:mabilinu. %eir vo«ast t'l að skora neira rn 128 mörk í ’eilda'-kemminni og að ’á h'ð 30 -irn gamla iet Aston Villa. J,© 8. febr. 1961 — Alþýðublaðið Ritstjóri: Örn Eiðsson. sigrar bergslid SÆNSKA félagið HEIM, sem kemur hingað á vegum Vals í fANDSLIÐ \PRESSA Á SUNNUDAG Ákveðið hefur verið, að ís- enzka lancfsliðið í handknatt- leik og lið íþróttafréttamanna Vnætist í íþróttahúsi Keflavíkur flugvallar á sunnudaginn kl. 3. Ferðir suðureftir verða frá BSÍ kl. 2. Við skýrum nánar frá þessum leik síðar hér á síðunni, Ármanns- skjöldur afhendur Þessi mynd var tekin við verðlaunaafhendingu Skjaldarglímu Ármanns 1. febr. sl. Jen!s Guðbjöms- son. formaður Armanns, hefur afhent Kristmundi Sigurðssyni Ármanns- skjöldinn. lok næsta mánaðar heldur sig- urgöngu sinni áfram í ,,A11- svenskan“. Félagið er sænskur meistari í handknattleik og allt virðist benda til þess. að Heim hlotnist sá heiður í þriðja sinn í röð, en slíkt er frekar sjald- gæft í sænskum handknattleik, þar sem harka er mikil og mörg jöfn félög. Síðasti sigur þeirra Heim- manna var gegn Redbergslid, sem hefur verið í fremstu röð sænskra félaga undanfarið og var sænskur meistari fyrir 3—4 árum. Lokamarkatalan var 24 gegn 14. Landsliðsmarkvörður- inn Donald Lindblom, sem við kynntum lítillega hér á síðunni nýlega, er í marki Redberslid. Kjell Jarlenius sem ávallt skor- ar mörg mörk og Agne Svens- son, áttu beztan leik í liði Heim. Þeir skorðu 18 af mörkunum, þar af Jarlenius 12. Vörnin var geysisterk og markvörðurinn Brusberg sýndi frábæran leik, varði m. a. tvö vítaköst. HM í handknattleik: USA ætlar að senda 70 frjáls- íþróttamenn og konur til Ev- rópu í sumar. Lið þetta tekur þátt í landskeppni gegn RúSs- um. V-Þjóðverjum og Bretum og verður valið eftir bandaríska meistaramótið 23. og 24. júní. STJÓRN Handknattleikssam bands íslands boðaði íþrótta- fréttamenn á sinn fund í gær og skýrði þeim frá ýmsu í sam- bandi við för íslenzkra hand- knattleiksmanna á Heimsmeist arakeppnina, sem hefst eftír þrjár vikur í V-Þýzkalandi. Brottfarardagurinn er ekkí end anlega ákveðinn erinþá, en stefnt er að því að fara 26. Íþrótiafrcttir í STUTTU MÁLI Danska liðið AGF mun fara til Spánar 28. febr. n.k. Leikur gegn Real Madrid 2. marz og gegn Benefica 8. rnarz í Lissa- bon, en sá Ieikur er í Evrópu- bikarkeppninni. ic Ovanefejan stökk 7,86 m á seinni degi Leningradmótsins, er Brumel stökk 2,25, Aðeins 1 sm Iakara en heimsmetið inn- anhúfjs, ★ Don Bragg stökk 4,59 á móti í Washington og Lingnau setti þýzkt innanhússmet í kúluvarpi í Mainz — 17,55 m. "br., en Þjóðverjar gerðu upp haflega ráð fyrir að liðið kæmi . febr. * „VIÐ GEFUM ÞESSU LÍTINN GAUM ...“ Ásbjörn Sigurjónsson, form. HSÍ hafði orð fyrir stjórninni og skýrði m. a. frá því, að sam- bandið hefði skrifað V-Þjóðverj um og spurst fyrir um það, hvort ekki væri möguleiki á því, að íslenzka liðið fengi nokkra aukaleiki, ef það félli úr keppninni í fyrstu umferð. — Við höfum nú fengið svar, •agði Ásbjörn og Þjóðverjar "" b°iðni okk- ar. Formaður vestur-þýzka sam ''ind''”': F°’„k sagð: m. a.: ,,við gefum þessar beiðni vkkar lítinn gaum, þið komizt áfram“. Það lítur því út fyrir það, að þeir reikni með okkur sterkum eins og rétt er, sagði Ásbjörn og brosti. Hinn kunni landsliðsmark- vörður, Sólmundur Jónsson, h’fnr verið ráðinn til að taka kvikmynd af förinni og er reyndar byrjaður nú þegar á æf ingum, sagði Ásbjörn ennfrem- ur. Sólmundur er mjög efnileg- Þið komizt ® áfram segja Þjóðverjar ur kvikmyndatökumaður, um það sannfærðust íþróttafrétta- nýlega, er þeir sáu kvikmynd frá Færeyjaför Vals 1959, sem hann tók. MWWMKMHMMMWMHVV Ison valinn A blaðamannafundinum í gær skýrði Ásbjörn Sig- urjónsson, form. HSÍ, frá því, að landsliðniefnd hefði valið þrettánda leik manninn. sem verður með flokknum. Sá hamingju- sami heitir E.-lingur Lúð- víksson, ÍR- uneur og efni- legur Ieikmaður. sem æft hefur mjftg v°I í vetur. Aðrir, sem komu til greina og hafa oft fýnt góða leiki lað Há’op’alandi í vet- ur, hafa sialdan eða aldrei sézt á æfingum Iandsliðs- nefndar, sagði Ifannes Þ. Sigurðsson, formaður nefndarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.