Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 11
UTBOÐ Tilboð óskast í sorphreinsun og/eða gatnaviðhald í Garðahreppi. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu sveitarstjóra, barnaskólanum við Vifil'sstaðaveg kl. 13—16 næstu daga nema föstudag kl. 16—19. Til/ boðin verða opnuð þriðjudaginn 14. febrúar n.k. kl. 17.15 í skrifstofu sveitarstjóra. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. 6. febrúar 1961. Til sölu Danskt barnarúm — Rafmagnsþvottapottur — Telpu kápa á 7 ára — Smokingföt á lítinn mann. Upplýsingar í síma 10421. Tilkynning frá sfofnlánadeild sjávarútvegsins. Með tilivísun til 4. gr. reglugerðar nr. 2/1961, um opnun nýrra lánaflokka við stofnlánadeild sjávar- útvegsins, ti'lkynnist hér með, að frestur til að skila umsóknjjm um lán úr deildinni, rennur út 28. febrúar 1961. Umsóknir eiga að sendást viðskipta- bönkum umsækjanda. 7. febrúar 1961. Útvegum hinar viðurkenndu Internationai-vöruhifreiðir frá Bandaríkjunum. ÖXULL H.F. Borgartúni 7. — Sími 12506. j LANDSBANKI ÍSLANDS, SEÐLABANKINN. Flakarar óskast strax. HraÖfrystihúsið Frost hf. Hafnarfix*ði. — Sími 50165. jSmíðað af j Landssmiðjunni ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti ný-i lega mynd af nýrri bílastöð, sem Hreyfill er að reisa við Grensásveg. Er húsið að veru- legu leyti stálgrindarhús. Þess skal getið, að Landssmiðjan hef ur smíðað grindurnar. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og samisetningu á færibönd- um fyrir Grjótnám Reykjavíkurbæjar. Útbcðslýsin^ og uppdrættir verða afhentir í skiif- stofu vorri, Tjarnargötu 12, III. hæð geðn 500 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykavikurbæjar. Pökkunarstúlkur óskast strax Hradfrystihúsiö Frost h.f. Hafnarfirði. Sími 50165 Leiðrétting í FRÉTT Alþýðublaðsins í gær um nýjan hafnarbát í Vestmannaeyjum, kom það fram, að ekki væri búið að ráða skipstjóra á bátinn. Nú hefur blaðið frétt, að þetta hafi verið á misskilningi byggt, þar sem búið væri að ráða Einar Svein Jóhannsson, skipstjóra á þenn- an nýja bát. Tilboð óskasf í fólksbifreiðahús og grindur er verða aðeins seld- ar tip niðurrifs. — Framangreint verður sýnt í Rauð arárporti, miðvikudaginn 8. þ. m. M. 1—3. — Til- boðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sarna, dag. Sölunefnd varnarliSseigna. Happdrætti Háskóla Á föstudag verÖur dregiÖ í 2. flokki. 1,000 vinningar að fjárhæö 1.840,000 krónur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS ísiands 2. fl. 1 á 200.000 kr. . . 200.000 1 - 100.000 — . . 100.000 20 - 10.000 — . . 200.000 86 - 5.000 — . . 430.000 890 - 1.000 . . 890 000 Aukavinníngar: 2 á 10.000 kr. .. 20.000 kr. 1.000 1.840.000 kr. i AlþýðublaðiS — 8. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.