Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 16
Gatnagerð stórum stíl úr sementi? STJÓRN gataageT'ðaffélags- ius Malbiks s.f. liefur kannað til hlítar þau atriði, sem þurfa .að vera kunn til þess að unnt 4;é að ákveða þá meginstefnu varðandi gatnagerð sveitarfé- laganna, hvort réttara sé að mal b’ka vegina eða steypa þá. sagði Jánas Guðmundsson, formaður SsmbanJs íslenzkra sveitarfé- laga, í skýrslu stjórnarinnar á folltrúaráðsfundinum í gær. (Sjá 5. síðu). iEins og Alþýðublaðið hefur áður sagt frá, fóru fyrirsvars- menn sveitarfélaga, sem aS gatnagerð standa, til Akraness í. des. sl. til viðræðna við stjórn Sementsverksmiðjunnar um ftéssi mál. Framkvæmdastjóri verksmiðjunnar skýrði þar frá (v/í,: að verksmiðjan gæti fnam- leitt sérstaka tegund af sem- Ciifei — svokallað Fussolant se- irient — ódýrara en venjulegt sement. Hins vegar gaf verk- smiðjustjórn ekki ákveðið svar um það, hvort bæjarfélögin igætu fengið sement til gatna- ■gerðar af offramleiðslu verk- smiðjunnar með hagstæðari Scjörum en almennt gerist, ef varanleg gatnagerð hæfist með Jrsssum hætti hér á landi. Júlíus og Freysteínn efstir Jónas skýrði frá því í gær, að fyrirhuguðum kaupum á mal ■bikunarsamstæðunni hefði ver ið frestað og athugað yrði til þrautar, hvort möguleiki væíi á samningi við Sementsverk- smiðju ríkisins um hagkvæm kaup á tilteknu magni árlega til vegagerðar í kaupstöðum og kauptúnum. Tilnefndir voru þrír menn til viðræðna við verk smiðjustjórn og til að afla upp- lýsinga frá kaupstöðum og kaup túnum um þörf þeirra á sementi til gatnagerðarframkvæmda á næstu árum. Samhliða þessari athugun héfur verkfræðilegur ráðunautur félagsíns, Högnvald ur Þorkelsson verkfrsfeðingur, i Akureyri í gær. ÞAU ÚRSLIT urðu í skák- anótinu, sem haldið var til minn ingar um Unnstein Stefánsson, að þeir Júlíus Bogason. og Frey- steinn Þorbergsson urðu efstir með IVz vinrring hvor, en. Frey- steinn tók þátt í mótinu sem gestur. Að öðru leyti var röðin þessi: 2. Jón Ingimarsson 6 v., 3. Krist inn Jónsson 5I4, 4. Ólafur Kristjánsson 5, 5. Haraldur Ól- afsson og Margeir Steingríms- son 4, 6. Gunnlaugur Guð- mundsson 3, 7. Óli Gunnarsson ZV2 og 8. Oddur Árnason með 1 vinning. Jónas Guðmundsson gert áætlanir um reksturskostn að malbikunarvéla, svo að unnt sé að fá raunhæfan samanburð á þessum tveimur aðferðum til gatnagerðar. Stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga tilnefndi fyrir nokkru Jónas Guðmundsson og Stefán Gunnlaugsson í viðræðu nefndina, auk Gunnlaugs Pét- urssonar, sem borgarstjórinn í Reykjavík tilnefndi. Aðalfund- ur Malbiks sf. verður 22. marz og ættu þá að liggja fyrir ákveð in svör frá Sementsverksmiðj- unni um þau atriði, sem mestu máli skipta, eins og nú horfir.' Þeir leika í Reykjavik Ein af stærstu og kunn- ustu hljómsveitum band aríska flughersins, kom hingað til lands í gær. Hljómsvertin heldur hér þrjá hljómleika á vegum Lionsklúbbsins Baldurs, en allur ágóði af hljóm- leikunum rennur til barna spitalasjóðs Hringsins. í liljómsveftinni eru 50 manns, og liefur hún að- setur í ‘Wiesbaden í Þýzka landi. ísland er 23 landið, sem hún heimsækir. — Hjómsveitin hefur leikfð m. a. í Moskvu, Vatíkan- inu, Tékkóslóvakíu og á öllum Norðurlöndunum. Hljómleikarnir hér verða í Austurbæjarbíói á fimmtudag, föstudag og laugardag, og eru ýmis vfnsæl lög á efnisskránni. MHHMmWVHMHMWHMWV Frv. um Útvegs- bankann FRUMVARP til laga um Utvegsbanka íslands, stjórn- arfrumvarp, var lagt fram á al þingi í gær. í athugasemdum segir, að frumvarpið sé flutt til þ!eíss að (samræmri loggjöífna um Útvegsbanka íslands öðr- um lögum um viðskiptabank- anna og þá sérstaklega með hliðsjón af frumvarpi, því seru nú liggur fyrir þinginu um Landsbanka íslands. í frumvarpi þessu segir í at- hugasemdunum, er ekki um efnisbreytingar að ræða. utan þess, sem nú skal greina: „í 9. gr. eru ný ákvæði um það, hvernig bankaráð skuli skipað og eru þau í samræmi við ákvæði þeirra frumvarpa ríkisstjórnarinnar um ríkis- Framhald á 15. síðu. Trilluafli og atok 1 Vestmannaeyjum, 7. feb. TRILLUR hafa róið héðan að undanförnu og aflað vel. Ben- óný Friðriksson,, hinn þekkti aflakóngur, gerir nú út á trillu með sonum sínum, Hann kom inn í dag með um þrjár lestir af ágætum fiski. Aðrar trillur öfluðu einnig vel. Mikl síldveiði er nú hér við Eyjarnar, m. a. hefur heyrzt, að Heiðrún hafi fengið 4000 tunnu kast, en ekki getað borið nema 1000 tunnur og því orðið að sleppa hinu. Vegna samúðar- verkfalls sjómanna og vélstjóra fara bátarnir héðan ekki út, þótt síldin sé við bæjardyrnar. Nokkir árekstrar eru öðru hvoru vegna verkfallsins, þótt ekki séu þeir alvarlegir. í dag urðu átök í Útvegsbankanum, þar sem iðnaðarmenn voru við vinnu uppi á lofti. Þeir þurftu að brjóta þar niður vegg á milli Sala Þingeyjar í Skjálfandafljóti ÞEIR Friðjón Skarphéðins- son, Bjartmar Guðmundsson, Magnús Jónsson og Björn Jóns- son flytja frumvarp til laga um sölu Þingeyjar í Skjálfanda- fljóti. Ríkisstjórninni sé heimilt að selja Suður-iÞingeyjarsýslu eignarhluta ríkisins í eynni, sem er % hlutar hennar, og fari salan fram með því skilyrði, að eyjan verði friðuð fyrir bú- fjárágangi. Söluverð skal á- kveðið með mati dómkvaddra manna, enda sé við það mat tek ið tillit til þess skilyrðis, sem sett er um söluna. Eyjum herbergja. Til þess að geta hald- ið áfram vinnu sinni þurfti að fjarlægja steypubrotin, sem þeir báru út í bíl. Verkfallsverðir þeystu á stað inn og stöðvuðu vinnuna, sem þeir sögðu að bæri verkamönn- 1 um einum. P-Þ. Jes Gíslason lézt i gær Vestmannaeyjum, 7. feb. HÉR andaðist í morgun séra Jes Gíslason, 88 ára að aldri. Hann var borinn og barnfædd- ur Vestmannaeyingur. Jes Gíslason var stúdent árið 1891, Hann varð prestur í Ey- vindarhólum árið 1896 og síðar í Mýrdalsþingum. Hann fluttist til Vestmannaeyja 1907 og starf aði við verzlun Gísla J. John- sen. Jes Gíslason gegndi margvís- legum störfum í þágu bæjar- félagsins, var m. a. bæjarfull- trúi um skeið. — P. Þ. IBílastæði VEGNA fyrirspurnar á ;[ forsíðu blaðsins í gær, hefur verið óskað eftir að j; við upplýstum eftirfar ;! andi: j > Ríkið á lóðina undir ; • bílastæði við Arnarhól !> Nokkur hluti bílastæð- j; anna er einungis ætlaður ;! embættismönnum, sem !> hafa skrifstofur í Arnar- ;[ livolr. ! > Afgangurinn er til al- j; menningsnota. J! MWWtWtMMWHUMMMMMW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.