Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 15
ef til vi'H gerir það ekkert til." 18. MUSTERI DÍÖXU Caroline rankaðí við sér oa það var ekki fyrr en eftir smástund sem hún skildi að hún lá í faðmi eirihvers manns. Hún barðjst ákaft um, en það var aðeins tekið fastar um hana og kunnugleg rödd sagði lágt: „Vertu ekki thrædd, vina mín. Þvi er öllu lokið núna.“ Hún opnaði undrandi aug- un og sá í tunglsljósinu að hana var hvorki að dreyma né heldur var hún búin að missa vitið. „Þér!“ hvíslaði hún ringl- uð. „Já, það er ég“, sagði Guy Havenshaw rólega. „Þér haf- ið fengið slæmt áfall, en nú er a'Ht í lagi. Bartholomew Trench hefur verið haridtek- og hristi: ,,Herra RaVenshaw, Mustið þér á mig!“ „Nú?“ hann brosti til henn- ar. „Þér megið ekki æsa yð- ur upp, ungfrú Creswell. Þér hafið fengið alvarlegt áfall.“ „Ekki álvar'legra en það, sem frú Wilde fær ef ég kem svona inn til hennar,“ svar- aði hún „Sérstaklega vegna þess að hún veit ekki betur en ég sé sofandi uppi í rúmi. Setjið mig frá yður og við skulum ræða málið.“ Herra Ravenshaw leit um- hverfis s;g. Skammt þar frá stóð stór sedrusviður og und- ir honum bekkur. Þangað bar hann Caroline og lagði hana varlega á bekkinn. Svo sett- ist hann við hlið hennar og sagði ákveðinn: aðar undanfarin ár. Letty og Roland og ég notuðum þær oft þegar vig vorum börn.“ „Komið þá.“ Guy stakk hönd hennar undir armlegg sér og hélt henni þar. „Þér verðið að vísa veginn og ég skal fara og sjá svo um að á þetta verði aldrei minnzt. En fyrst verð ég að vita yður örugga.“ Caroline fann að brátt fyr- ir öll sín hressilegu mót- mæli gladdi hað hana að geta stuðzt við had'egg herra Ra vens,hawis rneðan hau gegnu ■■nfir graisflötinn. Þ°ffar hún kom að dyrunum leit hún í augu hans. „í þetta sinn reyni ég ekki einu sinni að þakk» yður,“ saeði hún lágt. „Þér hafið bjargað lífi mínu í nótt og engin orð geta lýst þakfclæti mínu. Það lítur út fyrir að þegar ég þartfnast yðar mest séuð hér næst“. „Ég verð náægður ef svo það 'hafði kostað hann að koma ekki fyrr. Þegar hann ók upp að Brightstone Park leit hann ósjálfrátt upp að stórum sedrusvið og greip fast í taumana. Því á bekkn- um undir trénu sat grönn, rauðhærð kona og las í bók. Hún sá þegar hann riálgað- ist og létfcur roði kom í kinn- ar hennar. Hann sá að hún hafði náð sér etftir hinn ó- hugnanlega atburð. Hann tók um hönd henar og sagði bros adi: „Það er ekki nauðsynlegt að spyrja hvort yður líði bet ur, madam. Það sést á yður!“ Hún hló. „Já, ég er 'heil- brigð, herra Ravenshaw. Ég verð að viðurkenna að ég ber enn kúlu á hötfði, en hárið hylur hana svo það skiptir engu máli Ég var einmitt í þessu að hugleiða hve hepp- in ég hefði verið. Hvað hefði ég átt að gera ef ég hefði fengið glóðarauga?“ ,Það leifc út fyrir að hann Frumvarp Framhald af 16. síðu. bankana, sem fyrir þessu þingi liggja, og lögfest voru á síðasta þingi varðandi Búnaðarbank- ann. Rétt þykir að vekja athygli á, að sú breyting er gerð í þessu frumvarpi frá gildandi lögum, að ráðherra getur ekki vikið bankastjóra frá, en til þess mundi þurfa ákvörðun banka- ráðs samkvæmt 10. gr. Ennfremur eru í 7. gr. tví- mælalaus ákvæði um það, að framkvæmdastjórn Fiskveiða- sjóðs Islands heyri undir bankastjóm Útvegsbankans, en ekki bankaráð Þetta atriði hefur orkað tvímælis, en á- kvæði frumvarpsins eru í sam- ræmi við þá framkvæmd, sem verið hefur. Að öðru lejrti þykir frumvarp þetta ekki þurfa skýringar við. Þó skal þess getið, að eldri á- kvæði VI. kafla laga nr. 34 29. maí 1957 um Útvegsbanka ís- lands eru látin halda gildi sínu til varúðar“. þþg hö sgtáxÞ inn, og þér vtrðið brátt kom in til ættingja yðar. Ég skal fara með yður að vörmu spori til frú Wilde. „Mig verkjar svc í höfuð- ið“, tautaði hún. „Ég skil ekki hvað hefur skeð.“ „Það skiptir heldur engu máli sem stendur,“ sagði hann róandi. „Ég skal skýra það allt fyrir yður seinna, en ég sver að Þér hafið ekkert að óttast.“ Hún dró andann léttar og lokaði augunum augnablik, en opnaði þau svo aftur og spurði: „Hvað um George?“ „Hann er ekki í hættu. Við fund'Um hann bundinn og keflaðan í kerru herra Trendh og hann sagði okkur •hvar við gætum fundið yð- ur.“ Hún lagði höfuðið aftur að öxl hans. Þrátt fyrir erfiðleik aiia, sem hún hafði lent f og þrátt fyrir höfuðverkinn var hún undarlega ánægð með lífið. En þegar hann var að koma að húsinu áttaði hún •sig. Hún andvarpaði og sagði ófús: „Ég er búin að ná mér og get gengið það sem eftir er.“ „Það gefcur vel verið,“ sagði hann og gerði sig alls ekki líklegan til að láfca hana frá sér. „En þess gerisfc alls engin þörf.“ „Jú víst! Þér gefcið ekki borið mig svona heim! Hvað haldið þér að þjónarnir haldi!“ Hann tók ekki tillit til orða hennar og hún hélt dauðahaldi í jakkakraga hans „Ég efast ekki um að það eina rétta væri að færa yður strax tþ frú Wilde svo hún geti annast yður. Hvað svo sem þér segið þarfnist þér umönnunar eftir annað eins áfall og þér hafið orðið fyr- ir.“ „Mér líður illa,“ viður- kenndi Caro'line hreinskilnis- lega, „og ég skil ekki það sem skeð hefur, en eitfc veit •ég. Þeim mun færri sem um þptta vi+o He;m mun betra. Ef ég læðist inn og fer að ihátta kemist enginn að þessu. Þér hljótið að viðurkenna að það er bezt, herra minn.“ „Ég viðurkenni hvorki eitt né neitt. Þér þarfnist mikillar umhvggju núna.“ „Ég er ekki svo illa farin að ég geti ekki séð um mig sjálf,“ svaraði hún, „og ég vil mikið heldur gera það en neyðast til að koma með alls kyns úfcskýringar.“ Hún rétti hendurnar til hans og sagði biðjandi: „Skiljið þér það ekki? Þetta var svo voðalegt að ég vil ekki að neinn viti það.“ Hann tók um hendur henn- ar og reis á fætur og togaði hana upp með sér. „Já,“ hvíslaði hann. „Ég isk:l það, vina mín, og ég skal ekki angra yður lengur. Ég hefði átt að hugleiða það strax. En hvernig ætlið þér eigin'effa að komast óséð inn í húsið? Ég fylgi yður til dyr anna.“ , •Hún brýsti hönd hans feg- in. „Það eru dyr bakdvrameg in, sem hafa verið lítið not- verður framvegis,“ sagði hann alvarlegur. Svo 'hikaði hann augnablik og leit á fölt andlit hennar. „Eruð þér viiss um að enginn sjái yður?“ Hún kinkaði kolli. „Verði ég svo óheppin að hitta ein- hvern, segist-ég hafa álitið að smá gönguferð yrði mér til góðs.“ Hún hló og snerti titr- andi hendi stóru kúluna yfir hægra eyra. „Svo ég get hald ið mig við sannleikann! Nú er ég með höfuðverkinn, sem ég þóttist vera með í kvöld.“ „Mér finnst það ekki mikil huggun!“ Guy lyfti hendinni og strauk yfir hár hennar. Rödd hans ska'lf af hlátri þegar hann sagði: „Þetta er stór kúla, en hún skánar cg hjaðnar!“ „Svín!“ sagði Caroline á- köf. „Það er ekki fallega gert af yður að nota mín orð á þennan hátt, sérstalclega ekki þegar ég get ekkí svarað!“ „Virkilega svínelegt“, við urkenndi hann brosandi og lyfti hönd,hennar og kyssti á hana. „Ég býð yður góða nótt nú, madam, en það verð ur ekki langt unz ég heim- sæki yður á ný tíl að vita hvernig yður líður og til að segja yður 'hvað skeði í kvöld.“ Hann stóð við það loforð þrem dögum seinna og hann einn vissf hvílíka sjálfsstjórn skemmti sér vel. ,,Þér hafið óvenjulega hæfileika til að gera það bezta úr öllu, ung- frú Gresswell. Það hef ég margoft séð.“ „En þér hljótið að vera mér sammála í því að sem istendur hetf ég margt til að vera þakklát fyrir,“ svaraði hún brosandi. „Ég hetf einnig margt að vera þakklátur fyrir,“ sagði hann. „M:e drevmdi ekki um að hitta yður hér eina.“ Hún roðnaði aftur, en sagði glaðlega: „Ég verð að viðurkenna að það er mjög 'hepp’ilegt. Þér eruð víst kom inn til að seeia mér hvernig iá þvf stóð að bér komuð um kvöldið. er það ekk;?“ „Það er ein ástæðan,“ svar aði hann. „Getinn við talað hér í friði eða er vron á ein- hverjum hinsað?“ „Það held ég varla, bví það gengur mikið á inni. Ég verð að segja yður að Jenny og Ro'and komu heim í gær- •kvöldi Off fvrir hálftíma síðan kom Ladv L;nlev. Hennar Náð hefur ekki enn fvriraef- ið mér, sv0 ég viildi leyfa henni að sættast við brúð- hiónin án þess að ég varpaði iskuega har á.“ ..Þá sknlum við ganga ei- lítið afsíðis.“ Sí>«ð' Raven- shaw ákveðinn. ..Ég vil Wilde kapteini cg brúður haps allt Eftir Sylvia Thorpe M.s SfcjaldbreiS fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar Stykkishólms, og Flateyjar hinn 13. þ. m. Tek ið á móti flutningi í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á láúgardag. Herðubreið austur um land í hringferð 14. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á mcrgun tif Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvfkur, Stöðvarfjarðar, Mjóatfjarðar, Bbrgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánu- dag. ;i'F85ii Ol, Uvn, DSGLEGH Alþýðublaðið — 8. febr. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.