Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 9
IÐAR- r/ GIFTIST )ld, sem synir efnaðra foreldra og evilangt { lj ós kom, að þeir voru 14 fyrir langt yfir meðallag að eppt úr gáfum. Það var verjanda ;ið leyfi þeirra, Downing, einum að erto Ri- þakka, að þeir sluppu við líflátsdóm. 3 ára að Loch lézt í fangelsinu, en drýgði Leopold var látinn laus ár- tt jafn- ið 1958. Hefur hann síðan rd Loch unnið sem tæknilegur þess að ráðunautur við sjúkrahús 5 er að í Castanar á Puerto Rico. eir orð- Og nú hefur hann sem :a vakti fyrr segir fengið leyfi yfir í Banda valdanna til þess að kvæn- Sar um ast 54 ára gamalli ekkju, a. sem rekur blómaverzlun :h voru þar í borg. Nightingales ley, sem rð níræð Er hún lafa ver- ; Night- gegndi ö ár eða sig árið jhtingale eyti um íúsi sínu ^ótt hún lægi að eimsóttu a manna — og minnist Alice Craw- ley, einkum Kitchener lá- varðs. Frú Crawley er nú ekkja og býr hjá dóttur sinni. Segist hún halda mest upp á einn hlut sem hún á, en það er hringur, sem hún fékk í brúðkaups gjöf frá Florence Nightin- gale. Ber hún hann alltaf á vinstri hönd. Annars þykir henni enn gott að reykja og notar alltaf langt munnstykki. Hún er nú að mestu sköttótt. Á SKAUTUIVI f KANADA í 'VESTUR-EVRÓPU er venjulega það lítið um snjó og ís, að það skap- raunar fólki aðeins og veld ur því óþægindum. En í Ka nada er nógu mikill snjór og ís til þess að fólk not- færi sér það eftir megni tíl mikils og ijjöllbreytts útilífs. Um mest allt landið nema í suðaustur og suð- vestur hornunum', liggur snjórinn í þýkkum breið- um frá því snemma í des- ember og fram í marz. ís- inn á ám, vötnum og tjörnum er venjulega nægilega traustur til æf- inga og skautaiðkunar allan veturinn. Vetrarmánuðina er Kanada eins konar vetr- arleikvangur allrar N,- Ameríku. Kanadamenn kvíða ekki vetrarkuldunum — heldur þvert á móti. Það er ekki fyrr en kuldinn er kominn langt niður fyr ir frostmark, að þeir kvarta. þeir geta naumast beðið vetrarins og útbúa inni- skautasvell. Með þessu geta skautadýrkendur byrjað að æfa strax á haustinu. Skíðaferðir eru stund- aðar í mörgum héruðum. Frægustu skíðasvæðin eru ★ YNGSTA LANGAMMAN FRU Marquette í South Barlington (Bandaríkjun- um) sem er 53 ára, segist vera ein af yngstu lang- ömmum Bandaríkjanna. Hún giftist 14 ára og varð amma 28 ára. Laurentian-fjöll í Que- bec og Muskokas í Onta- rio í Au.-Kanada og hinar góðu skíðabrekkur Kletta- fjalla og annarra fjalla á austurströndinni. Glatt er á hjalla í skíða- ferðum og á kvöldin safn- ast allir saman umhverfis varðelda og syngja. Myndin sýnir glaðan hóp skautafólks í Que- becfylki. MYLENE Síðan franska leikkonan Mylene Demongeot sló í gegn með leik sínum í myndinni „Tröppur upp og tröppur niður“ hefur hún gert víðreist. Nýlega var frumsýnd myndin „The Singer Not the Song“ en í þeirri mynd leikur hún sitt stærsta hlutverk til þessa. Þessi mynd verð- ur frumsýnd bráðlega í S'víþjóð, og er hún nú kom in til Stokkshólms. Þar var hún spurð að því, — hverju hún mundi þakka það, hve franskar myndir eru vel sóttar utan heima- landsins. Svaraði hún með þessu eina orði: „Siðleysi.“ Mylene Demongeot f afsláttur af AXMINSTER dreglum og. bútum dreglarnir eru í flestum litum og mynstrum, stærðirnar eru alveg frá 50 cm. upp í 32 metra. — Einnílg heil teppi NÝ BÚÐ NÝR STAÐUR Verzlunin Axminster Skipholti 21, horni Nóaíúns Nýtt símanúmer 14161 Verzlunin VEGAEVIÓT Seltjarnarnesi Tröppur hentugar fyrir málara, rafvirkja og við hreingern- ingar. TRÉSMIÐJA Gissurar Símonarsonar við Miklatorg — Sími 14380. Félag Snæfellinga og Hnappdæfa ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin í SjáJístæðishúsinu, laug- ardaginn 18. febrúar 1961 og hefst með borðhaldi kl. 7. Skemmtiatriði: Gunnar Eyjólfsson leikari o. fl. Dökk föt æskileg. Aðgöngumiðar til sölu hjá RaÆlampagterðinni Suð- urgötu 4, sími 11926 og verzl. Erds, Hafnarstræti 4, sími 13350 og sækist fyrir 16. þ. m. Stjórn og skeirmitinefnd. Alþýðublaðið — 8. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.