Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 2
ð&aC^rw. ÖIMI J. Astþomseiu »aö.j os Beaeúltn (ironaai íumniat eu JMnar: Sigvaldl Hjáliziarsscn og Indrlði G. Þorsteinsson — Fréttastjðn MSrgvin Guðmundsson - Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903 Auglýslngasim M8M. — ABsetur: AiþýSuhúsiB. — PrentsmlSja AIþýSublaösin3 Hverlií- Mta I—10. — Askriftargjald: kr. 4S.OO á mánuSl. í lausasölu kr 3,00 eln' %»Sfaadi: JUþýSuíIokkurlnn — rramkvasmdaaiiór) Uvarrt. Kiartansnev Einræðisherrar ' RÍKJUM jarðarinnar má skipta í tvær heildir: : annars vegar þau, er lúta stjóm kommúnisfca, hins | vegar öli hin, hinn frjálsa heim. í báðum þessum j fylkingum eru til eilnræðisherrar, sem stjórna þjóðum sínum án þess að hafa verið kjörnir til þess í frjálsum kosningum, og traðka rneira eða ; minna á réttindum einstaklinga. Einn munur er þó á einræðisherrunum austan ! járntjalds og vestan. Hinir kommúnistísku einræð 1 isherrar virðast búa við mikið öryggi innanlands, { og viðkomandi þjóðir hafa litla möguleika til að ! kasta af sér oki þeirra. Eina lífshætta þessara ! herra er valdastreita í þeirra eigin forustuliði, ■ sem leitt gætis til hreinsana og nýrra einræðis- í herra. Uppreisnir í Austur-Berlín, Póllandi og ! Ungverjalandi megnuðu ekki að lósa þjóðirnar við ! einræðj þeirra Íanda. Rauði herinn sá til þess. Vestan við jámtjald eiga eínræðisherrar ekki ! við slíkt öryiggi að búa. Að vísu reyna flestar rík- : isstjómir að skipta sér e'kki af innanríkismálum ! nógranna sinna, jafnvel þótt þar séu einræðisherr- ar. En fó'lkið getur gripið tll ýmissa ráða og hefur 1 gert það. Þegar ekki fenigust heiðarlegar kosning- ! ar í Suður-Kóreu, urðu uppþot, sem leiddu til \ falis Syngman Rihee. Þegar frelsi blaða og ein- staklinga var heft um of í Tyrklandi, greip herinn til sinna ráða, og Menderes féll. Og nú er þjarm- ! að mjög að Salazar hinum portúgalska. Mannlegt samfélalg verður seint alfulikomið, ’ Hins vegar er nokkur huggun í því, ef málum 1 þokar áfram og einræðisherrunum fer fækkandi, ( eins dg gerzt hefur utan kommúnistaríkj'anna. Það sýnir mikinn mun á lífi fólksins, að unnt er að !' kollvarpa einræði utan járntjialds, méðan komm- ! únistarrkin eru í járngreipum rauða hersiíns, svo 1 að vonlaust virðist að losna við Ulbricht eða Ka- ! dar. 1 Algert samstarf ' HIÐ algera samstarf Framsóknar og kommúnista !. er nú orðin pólitísk staðreynd. Það er framkvæmt 1 í stjórnarandstöðu, á alþingi), í bæjarstjórnum ! viíða um land, í verkalýðsfélögum og samvinnu- félögum. Hefur þetta s'amstarf fest svo rætur, að ! Tíminn heldur uppi vömum fyrir það og telur 1 það hið eðlil'egasta í alla staði. Er ekki kominn tími til þess, að lýðræðissinnar innan Framsóknarfiokksins fari að láta til sín ! heyra? 2 8. febr. 1961 — Alþýðublaðið Happdrætti v vegagerðar UNGMENNAFÉLAGIÐ þessum' framkvæmdum ásamt Djörfung i Beruneshreppi ungmennafélaginu, en það er hefur nú hrundið af stað happ Búlandshreppur, Geithella- drætti til styrktar málefni, hreppur og Iiafnarhreppur. — sem má segja að sé nokkuð ó- Þegar þessum framkvæmdum venjulegt. En félagið hefur er lokið hefur náðst mikill og hafizt handa um að ryðja veg merkur áfangi, þar sem þessi yflr Öxi,, mjllí Skriðdals og vegalagning er mikið hags- Berufjarðar. munamál fyrir slla, sem búa sunnan Berufjarðar. Vegalagning þessi styttir Eins og fyrr segir hefur leiðina milli Egilsstaða og' happdrætti nú verið hleypt af Hornaíjarðar um 62 km,, eða stokkunum, og mun ágóði þess . úr 80 km. í 18. Félagið hefur standa 'straum af þeim kostn j nú þegar rutt vegarslóða, þessa aði, sem verður við að fullgera I leið, sem aka má í jeppum í veginn, Vinningurinn í happ- þurru veðri. Er nú eftrr að mal drættinu er Volkswagenbif- bera veginn og gera hann vel reið árgerð 1961. Aðeins verða greiðfæran. Þegar hefur verið fíefnir út 6000 miðar. og er eytt 179 þús. lcrónum í veginn, verð hvers miða 100 krónur. og nú vantar peninga til mal- Umboðsmaður happdrættisins í arburðarins. Reykjavík er Sigmar Péturs- Þrjú hreppsfélög standa að son, Breiðfirðingabúð. Hannes ■fö Greindur bóndastauli eða „hámenntaður“ auli. ■ýr Breytingar á erfðafjár skattinum. ýV Bréf úr úthverfi. UNG húsmóðir skrifar á þessa leið: „Er ég las ummæli skóla- stúlku í Vikunni, datt mér í hug vísan: Betra er að vera af guði ger greindur bóndastauli, heldur en vera hvar sem er „hámenntaður“ auli. EF ÞESSI unga stúlka sækist eingöngu eftir menntun í því skyni að lítilsvirða og líta niður á þá, sem ekki fara út í lang- skólagöngur, finnst mér mennt- uninni sannarlega á glæ kastað. Sem betur fer, held ég, að mik- ill meir| hluti nemenda hugsi ekki svona, að minnsta :kosti hef ég ekki getað fundið það á fram komu þeirra, sem einu sinni voru með mér í háskóla. Tel ég gáfnafar þeirra langt yfir það hafið að vera með svona „aula- skap“, því að menntahroki er ekki annað en aulaskapur. Og hvað gáfnafari ríkis-manna barna viðvíkur, hef ég aldrei getað séð að þau sköruðu fram úr börnum frá bændum, verka- fólki, sjómönnum eða þessu millistéttarfólki, sem stúlku- tetrið talar um. h o r n i n u SÚ VITFIRRING að draga fólk í dilka eftir stöðum i þjóð- félaginu er fyrir neðan allar | hellur. Stúlkan víkur einnig að því, að skemmtistaðina sæki fólk eftir því hvaða atvinnu hver stundar. í bjánaskap mín- um fæ ég ekki annað séð, en að á öllum þessum stöðum, sem hún taldi upp geti maður rekist á fólk af öllum stéttum. Á SKEMMTISTAÐ, eins og Lidó getur stúlkuvesalingurinn meira að segja orðið fyrir því óláni að dansa við bílstjóra eða sjómann, nema hún biðji þá um ættartöluna og upplýsingar um stöðu fyrst. Sennilega stundar hún.sjálf stað eins ,og Sjálfstæð- ishúsið, þar sem toörn toetri borg ara halda sig að hennar sögn. Mér leikur forvithi á að vita, hvort þau ganga um með nafn- spjöld utan á sér á þeim stað“. O. M. R. SKRIFAR: „Nú um daginn var sagt frá í þingfrétta- tíma útvarpsins, frumvarpi um breytingu á erfðafjárskattinum e. lög nr. 30/1921. En nú skulum við athuga ranglætið í þessum lögum, eins og íþau eru í framkvæmd. A: átti hús á brunamati kr. 400.000,00, en að „fasteignamati“ kr. 80 000,00, eftirlifandi maki og börn greiða um 10 % í erfðaskattinn = kr. 8,000,00. B: átti skuldabréf, pen inga o. fl. (þó ekki fasteign) að verðmæti kr. 400.000,00. Eftir- lifandi maki og börn greiða um Veiða um 200 hrognkelsi Húsavík, 6. febrúar. HROGNKELSAVEIÐI hefus liafizt hér óvenju snemma. —- Þrír til fjórir menn stunda þesa ar veiðar, enn sem komið er og hafa fengizt um 200 hrognkelsl á dag í 3 til 4 net. Hrognkelsin fara að mestu til neyzlu í bænum, en hrognin eru söltuð og hefur fengizt á elleftu krónu fyrir kílóið. E.J. 10% í erfðaskattinn eða = kr, 40.000,00. AÐ ÞVÍ er virðist' eiga þeir svipaðar eignir en eftirlifandl fjölskyldu B er ætlað að borga 5 sinnum meira. — Er ekki al- veg fráleitt að tala um réttlætl í þessu samban'di?“. P.J. í STIGAHLÍÐ segir: — „Það þarf að fjölga ferðum stræfi isvagna á nr. 8 leið og 20 leið, þeir fara báðir á sama tínia, á á 15 mín. yfir heilan tíma og þegar kl. vantar 15 min. í heilan tíma, annar úr Lækjargötu, —■ hinn af torginu og þeir eru svd yfirfullir að það er troðið í þá eins og síld í tunnu. Það þarf að hafa vagn á þessum leiðum á hverjum 15 mín. eins og á Kleppsleiðinni. FÓLKINU er alltaf að fjölga S úthverfunum, það er svo lítil ból í því að hafa þessa aukavagna, fólkið bíður á biðstöðvmm upp undir hálftíma, og enginn bið- skýli. Það verður að krefjasl þess að skýlj séu ekki látin á bersvæði eins og til dæmis á Siigahlíðar-staðnum. ÞAÐ VAR LJÓTT að sjá 3 vonda veðrinu um daginn. Þettal er á bersvæði, ekkert skjól ai húsum í AN A-, A- og S A- áttum og svo er leðjan svo mik- il, að þegar maður fer út sekkur maður í mjóalegg. Þetta er ó- hæfa. Þetta er engin þjónusta, hvar eru skýlin, sem Friðrik'sea smíðaði? Væri ekki hægt að láta eitthvað af þeim þarna? Og svo er hálkan á stoppustöðum stræí isvagnanna. Það er mjög sjaldan borin sandur á stoppustaði, eða götur i úthverfum bæjarins. — Það er eins og þurfi ekki a3 hugsa um neitt nema miöbæ- inn“. Hannes á liorninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.