Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 1
 SAMNSNGAVIÐRÆÐUE íóru fram í gær milli fulltrúa Vinnu veitendasambands íslands og Dagsbrúnar og Hlífar í Hafnar- firði varðandi kaup og kjör með- lima þessara verkalýðsfélaga. Ár angur v:arð enginn af fundinum. NORÐMENN HAFNA US IITI EWSI STYÐJA ATLANTS- nLU I LCT ul hafsbandalagið Fundurinn hófst klukkaii 2 síð degis í gær og stóð til ktukkan, 7 um kvöldið Vinnuveitenda- samband íslands fer með umboð fyrir atvinnurekendur 03 íóku þátt í viðræðunum af þeirra hálfu Kjartan Thors, Bjíirgvin Sigurðsson og Harry FrecMksei:. Af hálfu Dagsbrúnar og Hlífar tóku þátt í viðræðunum þöir EÖ varð Sigurðsson, Guðm. J Guð- mundsson og Hermann Guð- mundsswa. (MYNDIN: Utanríkisráðherr ar NATO-Ianda i héimsókn lijá Noregskonungi. Guðmundur í- er yzt til hægri að tala við Green, utanríkisráðherra Kan- |ada. ÞAÐ VAR athyglisvert við fund utanríkisráðherra Atlants hafsbandalagsins, sem hkldinn var í Gsló í síðusíu viku, að Norðmemi notuðu íækifærið til að sýna á stórbrotinn hátt, að þeir hafna hlutleysi en standa fast um bandalagið til að tf.Vggja frið og öryggi. sagði Guðmundur í. Guðmundsson utanrikisráðherra í viðtali við blaðið í gær. Þetta er í fyrsta sinn, sem slíkur fundur er haldinn í Nor- egi, hélt utanríkisráðherra á- fram. í sambandi við fundinn var haldinn í Osló einn fjöl- sóttasti útifundur, sem þar hef- ur nokkru sinni sézt. Kom þar mjög vel fram, hvernig Norð- menn áður fyrr treystu á hlut- leysi og afskiptaleysi, en lilutu fyrir það innrás og eyðilegg- ingu. Þeir hafa á grundvelli reynslunnar liafnað hlutleysis- stefnu og telja, að hefði verið til bandaiag eins og NATO . milli 1933 og 1939, sé óvíst að | mundur, boðuðu andstæðingar hcimsstyrjöldin hefði nokkru NATO, hlutleysissinnar, til ann sinni brotizt út. Rétt áður en þessi mikli úti- fundur var haldinn, sagði Gúð- ars útifundar þar skammt frá. Þar nrætta 32. Framhald á 3. síðu. EkRi lögðu fulltruar atw:nnu- rekenda nein tilboð fram á fund- inum, en munu hins vegaj hafai orðað ýmsa nvöguleika til íausn ar, en tekið skýrt fram að ekki Framh. á 5. siðu. I varðhaldi vegna kæru um nauðgun UNGUR ir.aður situr nú í gæzluvarðhaldi í Hegningar- húsinu við Skólavörðustíg végna nauðgunar á ungri konu í Kópavogi. MáHð er enn í rannsókn. Málsatvik eru þau í stórum Gary Coop- nv o'nnaAÍcf dráttum, að maðurinn kom í hús eut í Kópavogi sl. fimmtu- dagskvöld, þar sem hann kann aðist eitthvað við fólkið, sem þar. býr. Maðurinn hitti. eina heima unga konu, sem er - á þrítpgs- aldri eins og liann. Maðurinn var undir áhrifum áfengis. —• Honum var hleypt inn -í þúsið.. Þar kom, að maðurinn vildi. koma vilja sínum fram við kon una. Hann beitti hana valdi til þess og segist konan hafa varizt manninum af öllum mætti. i Bróðir konunnar kom í húsið nokkru síð'ar og lagði maðurinn þá á flótta. Atferli hans var kærl. Hann var síðar handtekinn og settur í gæzluvarðhaid á meðan rann sókn fer fram í máli hans. EKKI að furða þó að strákuriun, sem heldur á steininum og stokknum, sé hugsi á svipinn. Stokkurinn er á myndinni til samanburðar Við steininn, en hann fannst í þorski sem þeir veiddu á Grindavikurbát fyrir skemmstu! Ekki hefur verið þægilegt að ,,ganga“ með hnullunginn í maganum, Við sendum út í búð fyrir helgi og fengum hann viktaðan — og hann reyndist vera rétt . . . 1300 grömm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.