Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 4
Guðni Guðmundsson: Shðhinn setur nýja stjórn í sem ha£a dafnað vel á með an bændalýðminn og hinir fátækari boi^arbúar íhafa dregizt a£tur úr, þó að þeir viðurkenni forustu hans á öðrmm sviðum. Þá er gú gagnrýni þeirra vafalasst réttmæt, að hann hefur aldrei gafig mennta- síðar hallaði á ógæfuMið, og landið hefur aldrei getað losað sig við hina landlægu spillingu síðan. Rússar hafa alOtaf litið hýru auga þang- að, cg hætt er við, að kom- miúnistar fái þar auðvelidan leik, ef umbætur þær, sem ■nú hefur verið lofað, tákast mönnum í miðstétt nægilegt 'e'k<ki- Annars virðiat shah- I ÍRAN hfefur löngum geng- annarra um tíma til að ráða bót á því ófremdaúástandi, sem ríkti, og sem shahinn óskaði mjög eindregið eftir að bætt yrði. íran er mjög Títt þróað iland og enginn vafi er á þvií. að það þarf mikla tefna ihagsaðstöð. Það er heldur enginn efi á því, að mikil ástæða er fyrir íransstjórn að taka æriega til höndum- ium, þvú að forsætisráðhenr- ann sagð ak'kert nema sann TeOkíann í fyrrgreindri ræðu sinni. Mifclar fjárhæðir þarf vafalaust til að lieggja Vegi, grafa skurði, berjast við hvers kyns piestir og þjáifa menn til tæ(kni'’jegra starfa, áður en búast má við ár- anlgri af þeim störfum. Það ið á ýmsu í stjórnmáium. Undanfarið hefur miíkil spenna ríikt í lav?dinu og aiáði hún ’hámarki um fyrri he]gi, er síhahinn ÍLeysti skyndilega upp þing og StjcTn og skipaði nýjian for sætisráðherra, sem gagnrýndi ástandið svo mjög í ræðu, er hann tók við embætti, að óhugsandi er annað en nókk ur breytirug vierði til batn- aðar á næstunni. Óánægja með stjórnina hefur undanífarið farið mjög vaxandi í landinu, aðal- lega meðal menntamanna í miðstéttinni. Stúdentar við hásTaójann í Teheran Jhófu mctmæjaaðgerðir gegu stjórninni og er frá leið bættust kennarar þeirra í hópinn, 'aðájlega vegna slæmra Taunákjara. Liögragl- an hóf aðgerðir gegn mót inæil'amönnum og í þeim á- tökum. var einn kennari skotinn ti bana. Er svo ■'lamgt var gengið, skarst sha hinn í leikinn og Jeysti for sæitiisr'áðherrann frá stönf- um, en fól Dr. Amini að mynda nýja stjórn. Þessar aðgerðir shahsins eru mjög * samræmi við þá síkoðun flians á emhættj sínu, að .hann sé elkki aðeins æðsti maður ríkisins. heldur einn ig eins konar öryggisventill. Dr. Amni, hinn nýi for- sætisrláðherra, er ífær og metnaðargjiarn maður, fyirr- verandj fjármájaráðherra landising og nú upp á síð- kastið sendiherra þess í 'VVlashingl^n. í fyrxjgreindri ræðu sinni fletti hann ræki 'Tega og hTífðarlaust ofan af jþeim van’köntium, sem eru á þjóðfélagi og stjóm írans. H’ann kvað landið þj'ást af ».pf'águ“ vtfðtækmr fjármái’.a ’ spjJJlingar, misnotflcunar á ■aðstöðu eyðslu á höfuðstól og brota á fj ármáiaregTum, •og niðursitaða ræðu hans var þessi: , Fjáhhags og efna hagsáætlanir okkar eru að geispa golunni.“ Þessum aðvörunum sínum tfyilgdi hann með ströngum aðvörunum tij þeirra, sam kynnu að vilja gera honum er líka augljóst, að á und- anförnum árum hefur bi'lið rnijlj áætlana og atreka ver ið óeðliTega miilrið og mest vegna hvers kyns sjpíllingar og vlanhætfni. Það er því aug lijóst. að miklar og djúp- stæðar uimbætur þarf að gera í Tandinu sjálfu til að nokkur eriend aðstoð komi tað haldi. Það hefur áður staðið til að koma á verullegum um- bótum í íran, og má eink um benda tiil þess tíma, er uppreisnin var gerð í grann ríkinu írak. En gagnrýniend ur Shahsins liggja honum á hálsi fyrir að haffa aldrei verið nægilega harður í horn að taka í viðákiptum sínum við hinar spilltu afætur, pcfítísíkt svigrúm. Shalhinn hefur viðurkennt þá gagn- rýni hinis nýja forsætisráð- herra, að fcosningalögin. sem kosið var eftir í ágúst sl. og aftur í janúar, séu fölsk í sjálfu sér, og fcefur nú vlerið lofað gagn- gerðum breytingum á þeim- Þá hafur verið lofað, að næstu kosningar sfculi riera heiðariegar gagnvart öllum. Slík C.oforð enu að sjálf- sögðu góðra gjalda verð, en þau fcoma því aðeins að gagni, að gagngerðar breyt- ingar verðj einnig gerðar á öðrum sviðum þjóðlífsms. Nauðsyn þess. að íran sé sterkt og hamingjusamt Tand er augljóst frá sjónar- hóli vesturvejdanna, þvií að landið liggur að Rússlandi, og fyrir fyrri heiimsstyrjöld ina voru norðuriiéruð þess íhersetin af Rússum, en suð urhéruðin af Brebum. Það var svo faðir núVerandi áhahs, sem hatfði risið frá því að vera óbreýtur her- maður upp í að vera 'hers- hö'fðingi, er gerði by’rtingu, t'cfc sér shahs eða keisara- ti'til. I fyrstu virtist sem hann hetfðj telkið sér Kemal Atatih'k til fyrirmyndar. en „EG rek þennan stað til þess að græða á honum peninga, ekki til að þjóna flækingum.“ — Þetta voru móttökurn- ar, sem innanríkisráð- herra Bandaríkjanna, Stewart Udall. William Douglas, dómari í hæsta rétti USA, og Paul Ðou glas öldungadeildjaiþing- maður, fengu, ásamt fjölda annafra, hjá gest- gjafakonu nokkurri í krá nálægt Stórufossum i Potomacfljóti sl. sunnu dag. Þesir þrír herramenn voru, ásamt nálgea 170 öðrum á gönguför eftir svokallaðri C&O skurðar leið frá Scneca í Mary- land til Washington og höfðu stanzað þarna til að borða nestj sitt og pöntuðu nokkur drykkj- arföng í kránni. Salur- inn varð brátt fullur af rennvotum göngumönn- um. og þegar kona eig andans, frú Reges, kom niður stigann og sá mannfjöldann, lét hún óspar í ljós tilfinningar sínr.. Hún benti á Douglas öldungadeildarmann og hrópaði: „Hypjið yður af mottunni og farið þarna yfir um til hinna blautu.“ Öldungadeildar- maðurinn hlýddj þegar í stað. Þegar frúnni var sagt, hvern hún hefði verið iað ávarpa. sagðji hún: „Nú, ætlar hann að hreinsa til eftir ykkur?“ Næst sneri frúin sér að ráðheri'anum og sagði: ,, Þú ert eins og flækingur. Út með þig!“ Þegar Udalj skildist að konunni var alvara, fór hann út og borðaði nesti sitt í rigningunni. Á eftir kvaðst konan að sjálfsögðu ekki hafa vitað við hverja hún var að tala. en bætti við, að hún vissi ebki nema sér væri alveg sama. Salur inn hefði blotnað, og svo hefðu þeir ekká inn ekkert hræddur, því að hami er væntanlegiur í opin 'bera heimsökn til Nöregs 18. —20. maí. Fréttabréf Egilsstöðum, 4. mai 1961. VEÐURFAR á héraði hefur verið milt að undanförnu og frost óðum að fara úr jörðu. Það hefur það þó í för með sér hér, sem annarsstaðar á af- skekktum stöðum að fé vantar til vegalagningar og viðhalda og segja má að öllum vegum á héraði hafi verið „snúið við“ svo mikil aurbleyta er. T. d. hafa mjólkurflutningar úr Hj altastaðaþinghá gengið þann, ig fyrir sig að nota verður drátt arvélar til mjólkurflutninga og tekur um 9 klst. að koma n.jóik inni til Egisstaða og í verstu brekkunum hafa 3—4 menn, orðið að liggja framan á drátt- arvélunum til þess að hindra að þær steypist aftur fyrir sig. Unnið er stanslaust að því að ryðja Oddsskarð svo Norðfjörð ur komist í vegasamband og er Framhald á 14. síðu. keypt neitt að ráði. Þetta er í áttunda sinn, sem slík gönguför er farin, en hún hófst 1954, er náttúruverndar menn gengu frá Cxunh- erland í Marylnd tál Washington til að mót- mæla fyrirhugaðri vegar gerð meðfram hinum sögufræga Chesapeake and Ohio skurði. erfitt fyrir, og beiðni til >»wwwwwvwiVMWWHVwwwMM%WHW*WHWww%*wwwx.wvmwwwv*mwwwwvmwwwwwhwv 4 16. maí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.