Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 9
m n joper og: „Rocky“ kona hans. — Þau giftust 1933. rfur“ og langt frá ;era jákvæður per- :i. Þá þjáðist hann feimni og var það ium leikstjóra að að vel tókst. En i kom „andinn yfir 3g þá gekk allt eins og í sögu. Þetta var aðeins þegar hann skyldi hlut- verk sitt og þann sem hann var að leika út í yztu æsar. Þegar Gary Cooper var lítill drengur hugsaði hann lítið um leiklist og kvik myndir og hafði alls enga löngun í þá átt. Það er meira að segja vafasamt hvort hann hafi nokkru sinni lokið prófi í leiklist. Hann vildi þá helzt verða kúreki. ★ AUKAPENINGA Þegar hann varð stærri áttu önnur hugðarefni huga hans, einkum teiknun ■og málaralist. Þegar hann var níu ára gamall sendi faðir hans (sem hafði flutzt vestur um haf frá Englandi til námabæjarins St. Helena í Montana, þar sem hann varð dómari) á enskan skóla. Þegar Gary kom heim aftur eftir þriggja ára fjarvist og varð að vinna fyrir sér sjálfur, ákvað hann að vinna sér inn aukapeninga með því að leika í kúreka myndum í Hollywood. Þá gat hann einnig gert það sem var hans mesta yndi: ríða á hestbaki. Það átti eftir að líða á löngu unz hann fékkst til að leika í kvikmynd. ★ LÉT ,„DEXTRA SIG“ Hann fékkst aldrei til að leika fyrr en gengið hafði verið á eftir honum í marg ar vikur. Svo feiminn -fjölskyldan: Gary ásamt konu s inni, Rocky og dóttur, Mary, sem er 24 ára. Gary Cooper lézt aðfara- nótt sunnu- dags í Holly- wood, sextug- ur að aldri SPÍfc-í.' • í/.TV. 'í^yx fcngið Óskarsverð- Iaun, m. a. fyrir leik sinn í „High Noon“, sem er hans frægasta hlutverk og í, mynd- inni „York liðþjálfi“, sem er göjnuil mynd. Það fyrrnefnda var kúrekahlatverk, — enda er Cooper fræg astur fyrir þau. — Myndin hér að ofan er af honum ungum. vltí erum stoit af þér Coop'í, sagði James Stewart þegar hann tók við Óskars- verðlaunum, sem Cooper fékk í viður- kenningarskyni fyrir langt og giftudrjúgt starf í kvikmyndum. Stewart og Coop %>©ru gamlir vinir og rödd hans titraði af geðshræringu. — — Cooper hafði éður kvaðst Gary alla tíð hafa verið, að það hefði strítt á móti eðli sínu að hreyfa andlitið eða að benda með fingrunum, þegar hann átti að túlka skapbrigði í kvikmynd. ★ HIGH NOON Gary Cooper var ákaft hrósað fyrir túlkun hans á lögreglustjóranum í myndinni „High Noon“, sem hann fékk Öskarsverð laun fyrir. Gary fór aldrei leynt með að hann væri stoltur af þessum sóma, sem honum var sýndur, en túlkun sína sagði hann að verið hefði léleg. Hann sagði að sér hefði tekizt hetur í svipuðu hlutverki 20 árum áður, en það var í myndinni „The Virginian". Gary Cooper hélt alltaf að hann væri lélegur leik- ari og var hissa á þeim góðu dómum, sem hann hlaut. Honum fannst alltaf að hann græddi peninga fyrir nokkuð sem hann kynni ekkert fyrir sér í. Þegar hann varð að sætta sig við þá lilhugsun á unga aldri að hann væri beztlaunaði kvikmynda- leikari heimsins og dáður af milljónum, varð hann svo leiður og niðurbrotinn að hann fylltist tómieika- kennd við vinnu sína, fékk gulu og lá fyrir dauðan- um. Hann var alla tíð mjög heilsutæpur. GARY KÓNGUR Þegar læknar tilkynntu fyrir allmörgum árum að Gary Coopsr yrði að taka sér hálfs árs frí frá störf- um vegna blóðleysis varð fólkið í kvikmyndaborg- inni skflfingu iostið og jafnfrarnl fjúkandi reitt. Gary Cooper fór á „safari" í Afríku og heilsu hans var borgið. En á meðan var „uppgötvaður" nýr Gary Cooper, sem skýrður var Cary Grant. — Þetta varð Gary Cooper hvatning til frekari dáða, eins og í ljós kom í myndinni „'Vopnin kvödd“ eftir sögu Hemig- ways. Vinfengið sem tókst með rithöfundinum og leikaranum varð þeim síð- arnefnda mikill. styrkur. — Og nú á síðari árum óx mótstöðukraftur Gary Coo pers og honum tókst að vinna bug á ótta sínum og kvíða. En Gary Cooper hélt því alitaf fram að hanrt væri ósköp venjulegur náungi og að þúsundrr gætu staðið í hans sporum hefðú þeir kært sig um það. Kannski hefði það verið bezt að ég liefði aldrei gerzt kvik- myndaíeikari, sagði Gary oft. En þótt það sé kann- skr rétt hjá honum, að hann skorli margt, er það almennt viðurkennt meðal leikhúsmanna og fjölda annarra, að Gary Cooper hafi verið binn eini og sanni „Konungur Holly- wood“. 1383 Alþýðublað-ð 16. maí 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.