Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 15
Við 'skulum hugsa okkur dæmið þannig: Eí möjgu- legt væri að tryggja yður kosningasigur. mynduð þér þá viðurkenna vissaa: bar- áttuaðferðir, sem eíkki >þola dagsbirtuna? Með öðrum orð'um. Eruð þér fús til að láta tilganginn helga með- alið Covington >sneri stól sín- um þannig, að hann vissi beint að Ruáh. — Ég verð að biðj>a yður að sikýra þetta nánar. Mig fer að gruna að þér >séuð að leita eftir ein- hverju handa sj'álfum yðar. Hvað er það? — Þér hafið rétt að mæ-la, hr. Covington, og til þess að þér misskiljið ekkert, skal ég leggja slpilin, á iborð ið. Ég er leyni’jögreglumað ur frá Chicago, og ég hef einu sinni hreinisað til í borg, sem var allt að því eins rotin og Forest City. Það er sennilega ástæðan til þess að ég var ráðinn til að gera hið sama hér. Frá -mínu sjónapmiði verður það auðveldast fyrir mig með þvi að hjálpa yður til að ná íkosningu, og þess vegna hef ég huglsað mér að gera það. En aðeing með einu skil- yrði. — Og það er? — Að þér fylgið mínum ráðum um það, hvernig eigi að halda borginni lausrf við bófalýð, þegar þar að kem- ur, að búið er að 'hreinsa ftnana. Það er 'hægt að finna nóg af 'heiðariJegum borgar- stjóraefnum, en bara einn af hundraði. isem eitthvað getur framkvæmt. Ég ætla ekki ,að hjlál'pa yður í stöð- una og horfa svo upp á að allt verði eins c>g áður. — Þér hafið einstaka hæfileika til að setja fram cfrerþuilegiarj- liuillyrðingar á hversdaigstiegian hátt, isagði Covinigton og horfðj for- v.itnislega á hann. — Hvern- ig hafið ,þér hugisað yður að Ikoma mér að? — Það ætti að vera til- töiulega auðvelt, svaraði Rus'h. — Helztu erfiðleikax- yðar eru þeir, að einungLs ífáir hafa- gert sér ljóst, hvernig ástandið er a raun og veru hér í borginni. Þér getið haldið koisningaræður í hundrað ór, en það verður ekki annað úr því en orðin tóm. Þess vegna hef ég á- kveðið að opna augun á þorg arhúum. Ég er þegar ofur- lítið byrjaður á því. IÞer vitið það kannske ekki held ur. að það er hætta á að bófaforingjunum hér lendi 'saman á næstunni. Hingað til hefur verið ótrúlega góð samvinna á milli þeirra, en ég hef 'bugisað mér að binda enda á það. Nú þegar er æs ingurinn orðinn islikur, að þeim getur lent saman hve nær sem er, og þá munu bcrgararnir í Forest City halda, að fjandinn sjálfur leiki hér lausum hala. Ef ég get komið í veg fyrir að sak lausir fendi í þeirrá orra- hríð, isikraL ég gera það. en það getur orðð fullerfitt. Hinum hef ég enga samúð með. Covington hafði setið hreyfingax'iaus og horft í ga-upnir sér, meðan Rusih lét móðan mósa. Nú ispurði ‘hann. — Hver er það sem hefur ráðið yður? — Það veit ég ekki, svar- aði Rush og hrisi höfuðið. Strangheiðarlegt lögfræði firma í Ghicago sner sér til mín fyrir umbjóðanda sinn Ihér, en sjálfur óskar hann >að dyljast. Ég á að taka út kaup mitt hjá þessum lög- finnið þér nóg efni í vakn ingarræður, og ég skaj út vega yður nógar upplýsing- >ar til persónutegra árásar bæði á Sully og Corney. — Gott og vel, herra Hen ry, sagði Covington og dró dj'úpt andann. — Verði ég kosin-n 'borgarstjóri, skal ég fara að ráðum yður, en ég >kýs hieldur að vita ekkert ■um. hvað þér hafið fyrir stafni. Við verðum að feta hvor sína slóð, og svo getið lþér komið hingað og talað við mig eftir kosningar. — Þér endið með því að verða útsmoginn stjórnmála refur, sagði Rush hlæjandi. — Ég óska yður tll ham- ingju! Hann fór út og skundaði aftur upp í ritstjórnarskrif stofu Ohronieles. Rush var farinn að þreyt a'st á að nota stöðvarbíla, og þes's vegna tók hann sjálf- (sig vel í návíst hennar. Hann feiddj hana út í bílinn og ók heim til Matts. Matt tók á móti þeim og vís aði þeim inn í stofu. þar sem Kitty var fyrir. Efitir nókkur staiup fóru þeir Ruth og Matt að rök- ræða heim'speki. Ungu stúlk umar hlustuðu á um> stund, en að lokum þoldi Kitty ekiki lengur mátið. — Ef iþetta kjaftæði á að heita 'skernlmtilegar váðræð ur, sagðj hún, — þá vil ég heldur góðan stól cg al- fræðiorðabók. Það er jafn- þurrt, en að miinnsta kosti fróðlegra. — Leiðist yíkkur þetta? spurði Matt og þóttist stein- hissa. — Hefurðu noikkru sinni þekkt konu, sem leiddist ekkj þegar hún hafði ekki orðið sjálf? sagði Guja. — Það var leitt að við vorum truflaðir, sagði' Matt og drap tittlinga framan í Undir heimar stórborgarinnar Joe Barry — Geymdu það til rnorg* uns, sagði Kitty. — Nú koon um við. Það var ekki vafi á, að veitingasaiur Carneys hafði 'beðið hnekki við ,.árásina“. Mörg borð vonu ‘laus, og Kt il gleðj í salnum. Ruslh brosti með sjálfum sér. Þetta hitti manninn þar, sera. 'hann var viðkvæmastur fýr ir — í seðlaveskið. fræðingum að loknu verki. — Og ef ég óska ekki eft ir samvinnu v,ið yður? — Það endar sennilega með því að ég fæ yður kos inn þrátt fyrir það, en þá verður baráttan líka háð með ölhim tækjum og rláð- um. Það verða svakafengin >og miskunn'anliaus neiknings- skil. sem vafalaust munu lenda á mörgum óviðkom- andi, en ef þér neitið sam- vinnu við mig heíf ég eng- in önnur úrræði. — Þér látið mig ekki hafa ium margt að velja. — Ég læt yður yfirleitt ekki h'afa um neitt að velja, isagði Rush. — Ég feit hara aðeins inn til að heilsa upp á yður og sjá hvort þér vær uð hjálpar verður. Ccvington brosti í fyrsta isinn í samtalinu. — Og að hvaða niðurs'töðu hafið þér þá komizt? — Ég 'heiid að þér Séuð í lagi! — En hvað viljið þér að ég geri? — Ekkert annað en það, sem þér hafið gert hingað til. Ég legg tii að þér birtið opinberlega yfirlýsingu þess efnis, að bófar þeir, sem hingað til hafa ráðið lögum ■og lofum í borginni. séu nú alvai'lega ao færast í auk- ana, Le'sð þér blaðið. Þar ur bíl á leigu og vígði hann með því að aka heim til GujU. Þau voxu 'boðin til Matts upp á „kokkteRa11. og Síðan ætluðu þau öll eitt hvað út. Guja tók á móti honum með einu glasi. — Niður með það, drengur minn, sagði hún. — Við förum strax, þvi að ég v.il ekki Isitja hér einn hjá þér og bíða eftir einhverju. Ég vil heldur bíða þangað til sá tími kemur. að þú getur snú ið þér eingöngu að mér. RuSh h&ó pg tæmdi glas- ið. — Það er að minnsta kosti tími til þóss arna, svaraði hann, vafði hana að sér og kySsti hana. En hann sfeppti henni snöggfega og rétti henni loðkragann. Hon um varð síMlt extfiðara að hafa stjórn á sér, þegar hann kyssti hana. Það var að verða breyting á honum, og hann ótítaði'st að hann kynni að gteyma skyldum sínum. En hann lofaði sjálf um isér því. að við fyrsta tækifœri skyldi hann hvila Rush. — Ég ætlaði einmitt að fara að útskýra kenningu Nietzsolxes um ofiurmennið. en nú verður það að bíða betrf tíma. — Ég vona að þú fáir betri tíma til að hugsa um ofurmennið, sagði Kitty og istóð upp. — Eigum við ekki að koma út? Það væri ©kki vanþörf á fjörugri músík eftir þetta. — Skyldi Camey vera bú inn að viðra út hjá sér? sagði Rush. — Ég veit ekki, svaraði Matt, — en þar hafa óspart verið notuð ilmvötn og lykt eyðandi efni. Ég þarf ann- ■ars að muna eftir þessu í dálkinn minn. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. siffa. — sem Gunnar sendi knöttinn viðstöðulaust úr á markið og inn^ Eins og úrslitin sýna var hð Þróttar slappt í þessum ieik. — Átta mörk gegn etigu staðfesta, svo ekki verður um deilt, getu- leysi bæði í sokn og vörn. Ai hálfu framherjanna voru það heizt, v. úth. og n. innh., sem. eitthvað dálítið kvað að. En, heildarleikur þeirra, var allur ó- samstæður og samleikurinn eftir því, enda tókst þeim eiginlega aldrei að skapa neina hættu við mark mótherjanna, að undan- skyldu táskoti Óma.rs í fyrri hálí leik og loftsendingu Helga 1 þeim síðari, og áður hefur ver- ið getið, hvorttveggja neira í ætt við tilviljun en fyrirfram hugsaða aðgerð Vörnin var einnig opin og stóð lítt fyrir sínu, enda leikín næsta auðveldlega sundur og saman af KR-sókninni, einkum þó í síðari hálfleik. Helming markanna má fyllilega skrifa á reikning varn- arinnar. í síðari hálfleiknum tókst KR- ingum oft vel upp. Var leikur þeirra þá allur miklu hraðari en. í fyrri hálfleiknum. Samleikur framherjanna ágætur á köflum, enda útkoman eftir því. Eftir gangi leiksins að dæma gatu úr- slitin orðið geigvænlegri fyrir Þrótt en raun varð þó á. Vörnin, með Hörð Felixsson, sem sterk- astan mann, hafði svo að segja öll ráð Þróttarsóknarinnar 1 hendi sér, hverju sinni. Valur BenediktssoTi dærndi leikinn E.B. Kynning ■ i óska eftir að kynnast stúiku 25 — 40 ára með nánaxi 'kynningu fyrir auigum. Tilboð sendist Alþýðublað inu fyrir fimm tudagskvöld merkt „Kynning“. 20 Handsetjari óskast Prentsmiðja A/ þýðubl aðsins Alþýðublaðið — 16. ma!Í 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.