Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 3
KRUSTJOVS? Washington, 15, maí, (NTB—AFP). Mögnleikamir á fundi þeirra Kennedy forseta og Nikita Krustjov hafa verið í athugun undanfarið, sagði málsvari bandaríska utanríkisráðuneyt- isins í kvöld. Málsvari þessi var beðinn að segja til imi möguleikana á fundi þeirra Kennedy og Krust 1 jov eftir að Kennedy forseti hefði lokið heimsókn sinni til de Gaulle Frakklandsforseta í Farís í maí-lok. Minnti hann þá á þau orð Salinger blaðafull trúa, að hann vissi ekki til að Norömenn hafna... Framh. af 1. síðu. Það er athyglisvert að bera saman afstöðu Norðmanna, — sem þeir byggja á biturri reynslu, og íslendinga. Sömu klukkustundirnar og útifund- urinn fór fram í Oslo, gengust menn á íslandi fyrir göngu og útifundi til að heimta þetta sama hlutleysi, sem Norðmenn liafa hafnað. fundur þessi væri fyrirhugað- ur að svo stöddu. Undanfama daga hefur verið orðrómur á kreiki um að fyrir dyrum stæði sovézk-banda- rískur toppfundur til að hindra lyktir viðræðna í Genf um stöðvun kjarnsprengjutil rauna. í Washington er sagt, að fréttir um að þeir Kennedy og Krústjov muni hittast í byrj- un júní reikni með fundinum full snemma. Samt sem áður er áherzla á það lögð, að mikið sé undir því komið, hverja stefnu sovézki sendinefndarformaður- inn Tsarapkin taki á Genfar- ráðstefnunni. Hefur hann nú hólað að fara af ráðstefnunni ef Frakkland haldi áfram með kjarnsprengjutilraunir sínar. Reuterfréttastofan segir, að vel kunnar séu áhyggjur Keu- nedy um slit á viðræðunum í Gcnf um lyktir kjarnsprengju- tilrauna. Þá er einnig Ijóst, að hann leggur mikið upp úr því að fá gerðan samning um lykt- ir kjarnsprengjutilraunanna. I bandaríska þinginu hefur ver- ið tekið vel j fréttirnar um væntanlegan toppfund. Rich- ard Nixon, fyrrverandi vara- forseti, og mótframbjóðandi Kennedy við forsetakjörið, hef- ur hvatt forsetann til að fara til fundar við Krústjov og leið- togar demókrata í Öldunga- deildinni, Mike Mansfield og Hubert Humphrey eru einnig ! fylgjandi slíkum fundi. Hvín í írk. Callas ÞAÐ er haft fyrir satt, að engin óperusöngkona sé skapmeiri en Maria Callas, og eru söngkonur þó annálaðar fyrir skap- ofsa og ótrúlegustu duttl- unga. Hér er mynd af Callas í ham, tekin á því augnabliki þegar príma- donnan segir blaðaljós- myndurum, blaðamönn- ura og reyndar öllum við- stöddum að fara norður og niður. Hvað angraði fröken Callas? Æ, hún var bara „illa upplögð“ eins og það er kallað. ÖRLAGARÍKUR RÁÐHERRAFUNDUR Fundur utanríkisráðhen-a NATO var með venjulegu móti, enda eru slíkir fundir haldnir ■ reglulega. Þar voru vandamál j heimsins tekin til raunhæfrar. umræðu, ekki sízt Berlínarmál- I i, því að Sovétríkin hafa haft í hótunum um nýjar aðgerðir þar. Kom nú betur fram en nokkru sinni, að friðarvanda- málin eru nátengd viðburðum, stjórnmálalegum og efnahags- Iegum, um heim allan, og verð- ur að mæta útþenslustefnu kommúnista með frjálslyndri stefnu og uppbyggigu. Átökin íl heiminum eru ekki eingöngu1 hernaðarleg, heldur einnig á sviði efnahags- og menningar- mála, en NATO-þjóðirnar hafna þeirri kenningu Sovét- ríkjanna, að óhjákvæmileg séu stöðug og linnulaus átök án raunverulegs friðar fyrir mann kynið. Guðmundur taldi það athygl isvert vlð þennan ráðherra- fund, að þar voru allmargir nýir menn, svo sem Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, Dirk Stikker, hinn nýi framkvæmdastjóri NATO, og fleiri. Fyrrverandi fram- kvæmdastióri, Paul Henri1 Spaak, mætti nú sem utanríkis ráðherra Belgíumanna, — en hann hefur nýlega tekið við þeirri stöðu. I TJORNARBYLTIN SUDUR-KOREU Seoul, 15. maí. (NTB—AFP). SEINT í kvöld var gerð stjóm arbylting í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. Ekki voru fyrir liggjandi greinilegar fréttir um byltingu þessa, en Reuter- fréttastofan segir að mikil skot að Chang Myon Hari forsætis- ráðherra sé kominn í stofu- fangelsi. Herforingjaráðið er undir forystu yfirmanns hers- ins, Chang Do Yong, general- lautinants. Herforingjaráðið hefur lilkynnt að það sé fjand samlegt kommúnistum og vin- veitt Sameinuðu þjóðunum. — Segir það enn, að það hafi tekið völdin af því að stjórnmála- mennirnir hafi ekki megnað að ASTAND VERSNAR hríð hafi heyrzt frá svæði því sem stjórnarráðsbyggingarnar í Seoul standa á. Útvarpið í Seoul sagði síðar í kvöld, að herinn hefði tekið stjórn landsins í sínar hendur. Framkvæmdastjórnina í Suður Kóreu annast nú herforingja- ráð, sagði í tilkynningunni. Út- varpið sendi þessa tilkynningu eftir að mikil skothríð hafði átt sér stað í hálftíma við stjórnar- ráðið í Seoul. Fyrstu fréttir segja, að fjölmargir hafi verið drepnir. AFP-fréttastofan tilkynnir, LONDON. 15. maí (NTB—AFP). BREZKI Varautanríkis- ráðherrann sagðj í þinginu fafölag, að ástandið í Suður- Vietnam væri mjög vafa- samt og stjórnarherínn liefði unnið fáa Isigra frá miðjum apríl í baráttu sinni við kommúnistaher- inn. Kvað liann öruggt, að kommúnistaherinn fengi stuðning og hjálp frá Norð- ur-Vietnam, en þar væri kommúnistaherinn þjálfað- ur og sendur síðan til Suð ur-Vietnam. lina þjáningar þjóðarinnar. —« Málsvari herstjórnar SÞ í Se- oul kveðst ekkert vilja um á- standið segja, en að herstjóm SÞ muni ekki láta blanda sér í það er gerist. Ráðherrafund ur í Oslo OSLÓ, 15. maí (NTB). — Nor ræna ráðherranefndin um efna hagssamvinnu kom saman hér í dag. Ráðherrarnir skiptast á upp lýsingum um síðustu þróun evr- ópskra markaðsmála og fulltrú- tar hinna einstöku þjóffa lýsa skoðunum sínum og afstöffu. Eft ir funðinn var lýst yfir sterkum sameiginlegum áhuga á sameig inlegum evrópskum markaffi. Fundinn sat af íslands hálfu Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráffherra. Alþýðublaðið — 16. maí 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.