Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er op- ln allan sólariiringinn, — Læknavörðar fyrir vitjanlr er á sama stað kl. 18—8. Orðsendin frá bókasafni kvenna, Reykjavik: BÓKAINNKÖLLUN: Vegna talningar þurfa allir félagar sem hafa bækur frá bóka- safninu að skila þeim dag- ana 15.:—31. maí. Útlán verða engin fyrst um sinn. Fiiagfélag íslands h.f. '**SK Millilanclafiug: Leiguvél Fí fer til Glasgow og K-hafnar kj. 08.00 í fyrramál ið Innanlands- flug: í dag er á- fljúga til Akureyrar (?. ferðir), Egils- stáða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmeyja (2 ferð- ir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Hellu, Húsavikur, ísa- Cjarðar og Vestmeyja (2 ferð ir). Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá New York kl, 09:00. Fer til Gautuborgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10:30. 1. maí urðu nokkrar breyting' ar á reglum um útivistar- tíma barna. Nú er reglurnar eftirfarandi: Börnin innan 12 ára aldurs mega veta úti til kl. 10 e. h , og börn innan 14 ára aldurs til kl 11. Félag Frimerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstfg 2, ri hæð, er op- is miðvikudaga kl 20—22. ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags un veittar almenningi ókeyp íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurjónssyni, Hverfis- götu 13B, sími 50433. Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar daga frá ki. 2 til 4, sími 14349. Skipaútgerð rikiáins Hekla er á Aust fjörðum á suður- leið. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land til Húsavíkur. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl 22 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er í Rvík. Skjald- breið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðu breið er í Rvík Sk’ipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag frá Gufunesi til Húna- flóa og Skagafjarðar. Arnar- fell losar á Austurlandsrhöfn- um. Jökulfell fór 14 þ. m. frá Rvík til Hamborgar. Grims- by, Hull, London og Calais Dísarfell fer í dag frá Ham- borg áleiðis til Gdynia og Mantyluoto. Litlafell er í ol- íuflutningum í Faxaflóa. Hegafell er £ Ventspils. Hamrafell er í Hamborg. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást i dag kl. 1-5 < bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdrættú Háskóla íslands 1 Tjarnar götu 4, símj 14365, og aua þess kl. 9-1 I Bókaverziun Sigfúcar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf. isgötu 21. Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h laugardaga Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. Bókasafn Dagsbránar að Freyjugötu 27 er opið sem hér segir: Föstudaga kl 8—10, laugardaga kl. 4—7 og junnudaga ki 4—7 Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsini fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk unnar, Bókabúð Braga Bryi jólfssonar. Þriðjudagur 16. maí. 12/55 Við vinn- una. 20.00 Tón- list eftir Jean- Philippe Rame- au. 20 00 Erindi; Úr sögu ís- lenzkra banka- mála (Haraldur Hannesson hag- fræði-ngur. 21.00 Frá tónleikum Sinf óníuhl j óm- sveitar íslands í Þjóðleikhúsinu. 21.40 Verjið tennurnar skemmdum! stutt erindi frá Tannlæknafélagi ís lands (Rafn Jónsson tann- læknir). 22.10 Um fiskinn (Stefán Jónsson). 22 30 Lög unga fólksins. 23.20 Dagskrár lok. Hannes á horninu. Framhald af 2. síðu. Gests hófst. Ég á heima vi 5 leik- völl. Á þessum leikvelli er þétt- skipað af unglingum á hverju kvöldi og nokkuð hávaðasamt. En það er segin saga, að þegar Svavar Gests er með þátt sinn í útvarpinu tæmist leikvöilurinn — og þar sést ekki einn einasti unglingur allt kvöldið. Þannig var þetta einnig þetra kvöld. MAÐCR þarf ekki frekari sannana við um vinsældir þátt- arins. Ég hef oft minnst á það, hvernig útvarpið getur hjálpað heimilunum. Ef efnið er þannig, að það vekur athygli og er ettir- sótt af heimilisfólkinu, þá flykk- ist það saman um útvarpstækið Nú er ég ekki að segja það, að í dagskránni eigi eingöngu að vera skemmtiefni á borð við þált Svavars Gests, en þuð er gott ag hafa þessa staðreynd til hlið- sjónar. Hannes á liorninu Iðnaðar- mannafélagið Framhald af 13. síðu. Helgason, húsasmiður. Gjald- keri Einar Sigurðsson, húsasm. Varaform.: Þórmundur Guð- mundsson, bílvirki. Fjármála- ritari: Haraldur Diðriksson, húsasmiður. Fyrir ötula forgöngu þess- ara ágætu manna má vissulega vænta þess að fullkomin röntg entæki verði eftir fáa mánuði til staðar í sjúkrahúsinu á Sel- fossi. Almenningi mætti verða það mikið fagnaðarefni, og til- efni nokkurs þakklætis við Iðn aðarmannafélagið á Selfossi fyrir frumkvæði þess i málinu. En áreiðanlega verður eng- inn glaðari en félagar innan Iðnaðarmannafélngsins, yfir því, að hafa getað hrint í fram- kvæmd jafn brýau velferðar- máli. G. J. Fréttabréf ^ramhald af 4. síðu. talið að það muni taka um hálf an mánuð. Óvíst er ennþá hvenær Fjarð arkili verður ruddur yfir til Seyðisfjarðar, en ennþá er mik ill snjór á háheiðinni og sér- staklega á austurheiðinni, og er jafnvel reiknað með að snjó- bíllinn verði að halda ferðum uppi milii Seyðisfjarðar og Egilsstaða fram í -næsta mán- uð. G, Egilsson. Auglýsið í Alþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 Minning: Aðalsteinn Hólm LÍFINU lýfkur fyrr eða síð- ar hjá ckkur öllum og við þau 'tímamót, er vinir og ætting'j ar hverfa úr þessu fliífi, verður manni ætíð h.u'gsað a£tur um farinn veg og minnist þess sem liðið er. Skýrastar verða ætíð í minningu m!anns þær stund ir. sem bjartar voinx og á- nægjiulagar, þannig er með mig, að er ég stend við lieiði Aðálsteins heitins Hólms Þorsteinssonar, rifjast upp fjjrir mér þær fáu á- næigjustundir, sem okikur varð auðið að nj'ófca samlan. Aðalsteinn heitinn var fædd- ur að Hliðsnesi á ÁMtanesi þann 22. ágúst 1914, og ólst upp hj!á foríeldrum sínum til sjö ára aldurts. en var upp frá því hjá vandaláusum. Hann byrjaði snemma að stunda sjómennlsiku og var þá aðaliega á erlendum sMp um. Um tíma bjó hann f Kanada og síðar á írlar.di. 'Þegar hann fluttist heim álftur, fór hann ti.| náms f járnsmiíði og var um tíma við þá iðn, síðar fóx hann sv0 í Véistj óraskóllann og var upp frá því aðalega véi stjóri á togurum. Öllum, sem Aðalstein þekktu, þótti hann vera sérstaklega lag- inn og du.gmikiii maður og svo mikið snyrti og glæsi- menn þótt hann. að orð var á haft. Aðalsifieinn eignaðst sjö börn og eru þaiu öll á lífi. Hann var g)'.ftur EJfeabetai Dýrleifu Steindórsdóttur og átti m:eð henni eitt barn. Við. ,gem þeikktum Aðallstain nláið, vissum að þó að hon- um ekkj auiðniaðist sú gæfa að ará upp sín börn og vera þeim sem virikur faðir, þá bar ihann miku ást til þieirra og hónum leið otft illa þeirra vtejgna. Hlann var þannig maður, að hann vi'ldi ölTuim vel igera og þannég minnumst við hans, sem ihann þakktum. ssm tryggs og góðs vinar. Blessuð sé minning hans. G. S. A. m Trjáplöntur Blómplöntur mCJf Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar: 22822 og 19775. m 1 ií Eiginmaður minn, faðir, tengdöiaðir og afi JÓN TÓMASSON, Nesveg 37, andaðist laugardaginn 13. maí Guðrún Hákonardóttir böm. tengdabörn og barnabörn. 14 16. maií 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.