Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 16
Gestir í Sundhöli Þegar Sveinn Þormóð's- son, sem tók þessa mynd og myndirnar á Íþróttasíð unni, var ó ferð inni í Sunáhöll um helgina, rakst hann á þessa er- lendu gesti þar: sænska sundfólkið Karin Grubb og Roland Sjöbcrg cn á milli þeirra stendur ítaiski söngvadrengurinn Robertino, sem einmitt var að skoða Sundhöllina Þá. i TOGARAVERKFALL ENN í GRIMSBY TOGARAVEEKFALL- INU í Grimsby íiefur ekki enn verið aflýst. i»að eru vélstjórarnir sem enn strandar á. Skipstjór ar, stýrimenn og hásetar hiafa hins Vegar náð sam líomulagi við togaraeig- endur. Samnin.gafundur var haldinn í allan gær dág, en ekkert sarakomu lag náðist. íslendinga, a. m k. að svo stöddu. Parísarsamningut-inn um landanir íslendinga stendur á- haggaður, sagði Þórarinn. Hann sagði einnig, að miög iít ill fiskur bærist nú til Grimsby og færi markaðurinn því hækk andi á þorski og fleiri tegund- um, en sérstaklega væri þó til-'. finnanlegur ýsuskortúr. Þórarinn sagði, að enginn tog ari frá Hull hefði komið til Grimsby til að landa þar og þa'ð mundi enginn Hulltogari gera, fyrr en fullar sættir hefðu tekizt og verkfallinu verið formlega af lýst. j Ræðismaðurinn sagði, ao tog- j arinn Gylfi mundi landa aðfar arnótt fimmtudags', en því miður meö lítinn ýsuafla, aðeins 80 kitt. 'ílahn sagði ennfremur, að togar j inn Hvalbakur væri enn tii við- ; gerðar í slipp í Grimsby. J Að lokum sagði Þórarinn Ol- geirssón, að hann byggist við, að j vélstjórarnir gæfu sig fljótlega ! og myndi því hinn mikli togara- : flotí Grimsbýbæjar halda á veið i ar innan tíðar. — bjó. • Þórarinn Olgeirsson, ræðis- tnaður íslands í Grimsby, skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í sím- tali í gær. Þórarinn sagði, að ‘ gærmorg- Oin hefðu hinir sjö togarar farið i' - • " - • út á veiðar, - þótt verkfali- I Ær'Ww: , '1?» inu hefði ekki J| verið aflýst og hefðu þar með 12—13 togar- ar farið út tvo síðustu daga, flestir Norður- sjávartogarar. Togaraayfir- rnennirnir urðu að gefast upp á að' berjast gegn löndunum ÞAÐ er í kvöld sem skemmt uriin fyrir eldra fólkiö yeyður, á vegum Kvenfélags Alþýðu- flokksins. Skemmtunin verður í Iðnó og hefst kl. 8 e.h. Til skemmtunar verður einsöngur, kvikmyndasýning, kveðskapur gamanvísur, fjöldasöngur og dans. Einnig verður sameígin- leg kaffidrykkja. Aðgöngumið ar fást hjá þessum konum: Odd fríði Jóhannsdóttur, Öldugötu 50 sími 11609, Guðrúnu Sigurð ardóttur, Hofsvallag. 20 sími 17826 og Pálínu Þorfinnsdótt- ur, Urðarstíg 10, s>mi 13249. SKYNDIFUNDUR RAÐHERRAIÖSLO UM FRÍVERZLUN ÞEIR Gylfi Þ. Gíslason, við- skipamálaráðherra, og Jónas Haralz, skrifstofustjóri, fóru um helgina skyndiferð tii Osló, þar sem þeir munu sitja fund við- sklptamálaráðher.ra Norðurland anna_ Var sá fundur kallaður saman fyrirvaralaust til að ræða um hin nýju viðhorf, sem eru að skapast í markaðsmálum Vestur Evrópu. Þykja vaxandi likur á, að Bretar vilji ganga í sexvelda- bandalagið á meginlandinu, og mundu þá Danir og Norðmenn án efa fylgja á eftir. Við þetta mundi sjöveldasamsteypan, EFTA, sennilega leysast upp. Þessi þróun mála hefur geysi- mikla þýðingu fyrir íslendinga, því samantekin cru þessj tvó markaðsbandalög stærsti við- skiptavinur þjóðarinnar_ Hefur Ný rækju- mið fundin BÁTAR á ísafiröi hafa fundið ný rækjumið á Húnaflóa. Bát- arnir, hafa fengið mjög mikla rækju á þessum miðum. Langt er að sigla með rækju- aflann alla leið til ísafjarðar, en bátarnir eru flestir litlir. Hefur því verið rætt um, að fá stóran bát til að fiytja þangað aflann fyrir þá. Kaupmannahöfn, 15. maí, (NTB). SAS fær í október fyrstu bandarísku farþegaþotumar af gerðinni CONVAIR 990 CORO- NADO. Þoturnar verða notaðar á Iciðunum til Tokyo, S.-Afríku og S-Ameríku. í reynsluflugi hafa þoturnar náð 963 kíló— metra hraða a klukkustund í 9750 mctra hæð. Eru þær hin- ar hraðfleygustu farþegaþotur í heimi3 taka 96 farþega og geta farið í einum áfanga 6200 kíló- metra. TVEIR bátaí komu með síld til Akraness í gær. Þeir voru báð ir með um þrjú hundruð tunnur. ríkisstjórnín fylgzt vandíega með þessum málum og rætt þau á mörgum fundum sínum sið« ustu vikur. Þeir Gylfi og Jónas eru vænU anlegir heim á miðvikudag. WWWWVWWWMWMMW MAÐUR DRUKKNAI VALMUNDUR SVERR- ISSON frá Akureyri drukknaði af trillubátr • um Örnólfur kl. 6 á Ícl. undan Kjaiarnestöngu! _ Eigandi bátsins. Lúðv- ' Árnason frá Reykjav ; var með Valmundi heif um á bátum þegar hav drukknaði, en ekki vr' Lúðvík með hvaða hæ4 ' Valmundur hvarf af br - um. Nærliggjandi háf ’ sem Lúðvík kvaddi á vr* vang, leituðu hans og j ar sýnt var, að leil mundi okki bera árang... skýrði Lúðvík lögreglun -' í Reykjavík frá slysinu. Sjópróf verða í málin kl. 2 e. h. í dag. Kjörgrip stolið BROTIZT var inn í sumarbú- stað skammt fra Gunnarshóbna á uppstigningardag. Gunnars- hólmi er rétt hjá Lögbergi. Úr sumarbústaðnum var stoir ið svipuskafti, hiaum mesta kjör grip Ýmsu öðru var stoiið. Þarna sást til tveggja stráka snuðrandi við sumarbústaðinn.' Annar var ca. 14 ára í dökkri úlpu og ljósum buxuin, en hina var ca 10 ára gamail. Taiið er,' að þessir drengir séu valdir að innbrotinu Geti einhverjir gefið upplýsingar um mál þetta eru þeir beðnir að gera rannsókna"* lögreglunn aðvart.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.