Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 5
Vinnufriður í Danmörku KAUPMANNAHÖFN 15. maí. (NTB). — Danska þingið sain- þykkti í morgun sem lög síðustu mál'amiðlunartillöguna í verk- falli sjómanna.. Höfðu þeir sam- þykkt hana áður en vinnuveit- enður fellt og flutti Alþýðuflokk urinn hana sem lagafrumvarp, eins og áður segir. Umferðin milli Borgundar- IBjargaði Skarvanesi || FÆREYSKA skútan \\ Skarvanes missti skrúf- ;J una í ís við Grænland um J! miðja sl. viku. Varðskipið !• Ægir, sem hefur verið við ;! fiskirannsóknir á milli ís- !! lands og Grænlands, kom !; Skarvanesi til aðstoðar og ;! var væntanlegt til Reykja ! j víkur í dag. ; [ Ægir þurfti að fara í !! gegn um ísbreiðu til að !; komast að Skarvanesi. — ;; Talið er að varðskipið !j hafi bjargað skipinu, sem j; hafði sent út neyðlar- j! skeyti. ! j IWWIWWWWWWWWWWWWW Sijórn KRON Stjórn félagsins skipa nú: Ragnar Ólafsson, Þorlákur Ottesen, Guðmundur Hjartarson Guðrún Guðjónsdótár, Ólafur Jónsson Þórhallur Pálsson Pétur Jónsson, Hallgrímur Sigtryggs son og Sigurvin Eiuarsson. hólms og Hafnar var alveg eðli- leg í kvöld og innanlandssigi- ingar verða einnig með eðlileg- um hætti á morgun Þá hafa slát urhúsin aftur hafið starfsemi sína og útflutningur landbúnað arafurða er aftur með eðlilegum hætti eftir viku hlé. Meðnn á verkfallinu stóð voru aíurðir á brezkan markað sendar um Ham borg. Vika er síðan verkfallinu í stáliðnaðinum lauk, en hann er stærsti útflutningsiðnaður lands ins. Verkfallið kostaði um 2200 millj. ísl. króna og er það tap, sem ekki er hægt að bæta upp, því að ekki fæst vinnuafl svo að auka mætti framleiðsluna eftir verkfallið. Ekki hafa verkföllin farið hjá Grænlandi, því að þau hafa ver- ið veruleg ógnun við 450 millj. ísl. króna uppbyggingaráætlun sem þar átti að framkvæmast í sumar. Voru líkur er bentu til að vegna sjómannaverkíallsins yrði ekki unnt að koma bygg- ingavörum þangað. 8 ára skytta ÁTTA ára gamall drengur sem á heima á Sólvallagötu komst í gær í lögreglubæk- urnar. þar sem hann hafði klófest riffil föður síns og skot færi. Drengurinn fór út á götu og skaut þar nokkrum skot- um. Engan sakaði af skot hríðinni, en búast má við, að flemtri hafi slegið á vegfar- endur og nágrannana. Tónleikar eftir 3 mánað hlé SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands helður tónleika í Þjóðleik- húsinu í kvöld kl. 9 siðdegis. Stjórnandi hljómsveitarinnar verður Bohdan Wodiczko, sem verið hefur aðalstjórnandi henn ar og Hljómsveitar. Ríkisútvarps Ins sl. ár, og löngu kunnur orð- inn hér. sem afbragðs listamaður Off öruffgur stjórnandi, Einleikari á þessum tónleikum verður pólski pianóleikarinn Tadeus Zmudzinski Hann hef- tir haldið tónleika víða um Evr- ópu ,m. a. í flestum Austur-Evr- ópulöndunum, Hollandi, Frakk landi og Danmörku, og hvar- Vetna hlotið hina ágætustu dóma. Á tónleikunum í kvöld leikur hann tvö verk með hljóm- sveitinni. Hið fyrra er píanóicon sert nr 2 í f-moU, op. 21 eftir Chopin. Síðara verkið er „Nætur í görðum Spánar“ eftir Manuel de Falla, sem var eitt a£ merk- ustu tónskáldum Spánar. — Tvö önnur verk verða einnig á efnis- skránni: Forleikur að óperunni „Imhigenie in Aulis" eftir Gluck, og svo „Tilbrigði um stef eftir Paganini" eftir eitt helzta nú- tímatónskáld Þjóðverja, Boris Blacher. Sinfóníuhljómsveitin hefur nú aftur starfsemi sína eftir háifs þriggja mánaða hlé. Hagur KRÓN betri sl. ár AÐALFUNDUR KRON var haldinn í Tjarnarcafé sl. sunna- dag. Á fundinum kom það fram í skýrslum um reksturinn sl. starfsár, að vörusala liafði aukizt á árinu um 12,55%. Nam salan 52 millj., kr. Tekjuhalli varð 57 þús. kr., en þrátt fyrir þennan halla varð reksturinn mun hag- stæðari en undanfarin ár Alþýðublaðinu barst í gær fréttatilkynning frá KRON um fundinn Fara hér á eftir helztu atriði fréttatilkynningarinnar: Aðalfundur KRON var hald- inn í Tjarnarkaffi í íyrraaag. sunnudaginn 14. þ. m. Fundurinn hófst kl 1 e.h og stóð til kl. 6 síðdegis. Fundar- stjórar voru kjörnir Guðgeir Jónsson og Sveinn Gamalielsson. Fundarritarar Guðmundur 111- ugason og Tryggvi Emilsson. Formaður félagsins, Ragnar Ólafsson hæstaréltarlögmaður setti fundinn og flutti skýrslu stjórnar, rakti framkvæmdir síð- asta árs og drap á framtíðarhorf- kjörbúðir og fynrhugað að breyta tveim eldri búðanna viö fyrsta tækifæri. Rey.nslan af hin- um stærri kjörbúðum varð góð á árinu. Félagið rekur 5 sérvörubúðir, efnagerð og kjövinnslu. Sjóðir í árslok námu kr. 3.848,152,06 Félagsmenn voru um síðustu ára mót'5335. Á fundinum mætti Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS. Flutti hann ávarp og ræddi um sam- vinnu KRON og SÍS og aðstöðu samvinnumanna til aukinnar verzlunar og atvinnureksturs í bænum á næstu árum. Allmiklar umræður urðu á fundinum og voru fundarmenn ákveðnir í áframhaldandi sókn í samvinnumálum höfuðstaðarins Úr stjórn átt i að ganga Ragn- ar Ólafsson, Þorlákur Ottesen og Guðmundur Hjartarson. en voru endurkjörnir einróma. Einnig var Haraldur Steinþórsson endur kjörinn endurskoðandi til næstu tveggja ára. Flakað um borðl Á SUNNUDAGINN var unnig að því um borð í ÞormóSi goða að koma fyrir BAADER-flatnings- vél til þess að flaka um borð í togaranum. Er tal- ið að vélin geti unnið á við 12 menn, Togarinn mun á förum til Græn- Iandsmiða og mun vélin þá verða notuð til reynslu ;! og jafn mikill mannskap- !; ur og venjulega í þeirri ;; ferð. — Ljósm. St. Niku- !! lásson.) ! ■ WMWWWWWWMWWWV Samninga- viðræður Framhald af 1, síðu. væri hér þó um formleg tilbofl að ræða. i ur. Kaupfélagsstjórinn, Kjartan Sæmundsson, flutti yfiriit yfir rekstur ársins, las reikninga fé- lagsins og skýrði þá Vörusala jókst á árinu um 12,55% og nam 52.090.779.82 krónum. Tekjuhalli varð krónur 97.054.92 Þrátt fyrir þennan tekjuhalla varð reksturinn rnun hagstæðari en undanfarin ár. Félaginu bættust tvær kjör- búðir frá því síðasti aðalfundur var haldinn, falleg og góð kjör- búð að Tunguvegi 19 og lítil snotur kjörbúð að Nesvegi 31, báðar í eigin húsnæði Nú eru 7 af 14 matvörubúðum félagsins Rábstefna hefst i dag FJÓRTÁN-VELDA-RÁÐ STEFNAN um Laos var í dag kölluð formlega saman til fundar á þriðjudagsmorgun. í opinberri tilkynnigu frá hin um tveim forustumönnum frönsku og rússnesku sendi- nefndanna segir, að þeir hafi orðið ásáttir um að kalla ráð ‘stefnuha saman í fyrramálið. Ekkert mun hafa þokazt sam- an með deiluaðilum á fundinum, Ákveðið var þó, að fulltrúaa kæmu aftur saman sem fyrst. Næsti fundur verður að öllum líkindum á morgun, miðvikudag. Á Húsavík hefur verkamanna- félagið og verkakvennafólagit) boðað til verkfalls með viku fyr- irvara. Verkfallið mun hefjast þar um næstu helgi, hafi ekki verið samið fyrir þann tíma. Útvegsmenn hafa sagt upp kjarasamningum á síldveiðum og falla þeir úr gildi 1. júnl nk. Útvegsmenn i Vestmannaeyjum og á Akureyri hafa ekki sagfe samningunum upp. AlþýðublaðiS — 16. maí 1961 lj|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.