Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 8
Skrifstofustarf Ó?fcum eftir að ráða menn til starfa hj'á birgða- og innikaupadei’d vorri. Nauðsynlegt er, að umsækj- endur hatfi Verziunarskólamerui'tun eða aðra hlið- S’tæða mlenntun, svo og bílpróf. Skráfisgar umsóknir slktilu sendar skriifstofu vorri. rrusrktar „Birgðavarzra“, eiigi sáðar en 18. þ. m. Breytt símanúmer Viðskiptamenn eru vinsamlegast beðnir að atihuga, að frá og með þriðjudeginum 16. maí 1961 verður símanúmer vort: 1 79 40 Samviftnutryggingar, Lfftryggingafélagið Andvaka I 49 löndum geta húsmaeður beðiff um ETO-súpur ef þær vilja fá sér góðar sújjur, Biðjið því um eina af hinum frábæru ETO- súpum í gylltu pökk- unum. Otker-framleiðsla Súpur of 10 tegundum GARY COOPER er lát- inn, sextugur að aldri. Þessi frétt kemur fáum á óvart. Hann hafði legið fárveikur á sjúkrahúsi síð- an 19. apríl og þótt hann virtist hraustlegur á ytra borðinu og ímynd karl- mannlegrar hreysti hafði hann átt við langvarandi vanheilsu að stríða. í fyrra gekkst liann undir tvo meirihóttar uppskurði með stuttu mHIibili og lá mán- uðum saman á sjúkrahúsi án þess að hafa nokkurn aðgang að síma og án þess að nokkur heimsótti hann. Síðan kenndi hann til óþæginda í hnakkanum og þjáðist af blóðleysi, en baamein hans var krabba- mein eins og kunnugt er. Hann verður jarðsettur í dag. Þótt Gary Cooper ósk- aði þess aldrei að verða frægur kvikmyndaleikari, er hann eini Hollywood- leikarinn, sem haldizt hef- ur á hátindi í heilan manns aldur. Þúsundir kvik- myndastjarna hafa komið og farig, en Gary Cooper hefur verið ókryndur kon- ungur kvikmyndanna gegn vilja sínum. Og þótt hann héldi því alltaf sjálfur fram að hann hefði enga hæfi- leika til brunns að bera, eru fáir sem efuðust um það. ★ ÞÖGULL Gary var frægastur fyrir þögli sína og hann var eins þögull í daglegri um- gengni og á hvíta tjaldinu, þar sem hann var þekktur sem manngerðin, sem helzt sagði ekkert annað en já eða nei. Þessari orðfæð leikarans var að lokum tek ið eins og hverjum öðrum sjálfsögðum hlut og varð til þess að blaðamenn og aðrir, sem hann umgekkst báru virðingu fyrir hon- um. Þótt undarlegt megi virðast lalaði Gary Cooper mjög opinskátt um líf sitt, þótt þögull væri. Þetta sést á fyrsta bindi æviminninga hans, en hann hafði ákveð ið að skrifa fleiri bindi, sem honum hefur því miður ekki enzt aldur til. ★ UPP TIL FJALLA Þótt Gary Cooper hugs- aði hlýtt til Hollywood, sem hann sagði að verið hefði sér f senn góður skóli og góður vinnustaður hélt hann sér venjulega sem lengst frá henni þeg- ar hann þurfti ekki nauð- synlea að vera þar. Þegar hann hafði tíma aflögu notaði hann hann venju- lega itil ferðalaga. Oft fór hann ásamt Rocky konu sinni og Maríu, dóltur sinni til Parísar eða frönsku Riviera. En þó var algeng ara að hann færi einn síns liðs til kofa síns í fjöllum Colorado. Hann elskaði útilíf og það var honum unun að sleppa úr logn- mollu Kaliforníu og að íá sér endurnæringu í hinni ómildu veðráttu og hinum napra næðingi fjallanna, virða fyrir sér skýjabólstr- ana á himninum og fylgj- asit með flugi fuglanna yfir auðnirnar. 'k VILDI VERÐA MÁLARI . Gary Cooper var fram- úrskarandi hlédrægur og lét lítið yfir sér Þessi þögli náungi sagði að til- viljunin ein hefði ráðið því að venjulegur maður eins og hann hefði komizt í hóp vinsælustu kvik- myndaleikara. Hann var duglegur á hestbaki, sér- staklega snjall að detta af baki, og þessa iðju stund- aðí Garý í fyrstu aðeins til þess áð vinna sér inn skjót fengið fé milli þess sem bann lagði stund á lista- sögu og málaralist. Hann var mjög listrænn og það var bans æðsti draumur þegar hann var unglingur að verða góður listmálari. ir FEIMINN Gary átti alla tíð erfiit með að einbeita sér að því sem hann var að gera. — Hann sagði að fremsta skil yrði þess að verða góður leikari væri að vera „út- hverfur", en hann var Gary Cooper í „High Noon“. Gary C< „innhve því að 1 sónuleik mjög af cft góð þakka stundun hann“< Cooper g , 16. maí 1061 -— Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.