Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sírni 1-14-75
Andliíslausi óvætturinn
(Fiend With-out a Face
Ensk-amer:ík kvikimynd
Marshal'l Th&mpson
Kim Parkcr
Bönnuð inxuan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 1-15-44
Ævisaga
afbrotamanns
(I, Mobsícr)
AðalhlutvcrCk:
SteveCochran
Lita Milan
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
)j
Sími 2-21-40
Hugrekki
(Conspiracy of hearts)
Brezik úrvaldkvikmynd, er
gertist á ítaJílu í síðasta
stríði og sýnir óumræðilegar
thetjudáðir.
Aðaliilutverk:
Lilii Palmer
Sylvina Syms.
Bönnuð börnum.
Sýnd k. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Austurbœjarbíó
Sími 1-13-84
Franziska
(Auf Wiedersehen, Franziska) ,
Mjög áhrifamikil og vel leikin I
ný þýzk kvikmynd í litum,
byggð á sögu, er birzt hefur
í danska vikublaðinu „Hjem
met‘í. Danskur texti.
Ruth Leuwcrik
(lék aðá’.hlutverkið í Trapp-
myndunum)
Carlos Thompson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fórnir frelsisins
(Frihedens Pris)
Nýjasta mynd danska meist-
arans Johan Jaobsen, er lýsir
baráttu dönsku andspyrnu-
hreyfingarinnar á hernámsár-
um Danmekur. Aðalhlutvferk:
Willy Rathnov
Ghita Nörby
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 2. Sími 30075
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Trú von og töfrar
Kópavogsbíó
Sími 1-91-85
7. vika.
BODIL IPSEiM
POUL REICHHARDT
GUNNAR LAURING
09 PETER MALBERG
Jnstwktion. zrík BALLIHQ
Ný bráðskemmtileg dönsk!
úrval&mynd í litum, tekin í
Færeyjum og á ísl'andi.
Mynd sem allir ættu að
sjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bifreiðasalan
Frakkastíg 6.
AUar tegundir bifreiða til
sölu — kynnið yður verð-
lista okkar áður en þér á
'krveðið kaup annars staðar.
Salan er örugg hjá okkur.
Bifreiðasalan
Frakkastóg 6.
Símar: 19092 - 18966 - 19168
Ævintýri í Japan
Óvenju hugnæm og fögur en
jafnframt spennandi amér-
ísk litmynd. sem tekin er að
öllu leyti í Japan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala fré kl1 5.
Guðlauqur Einarsson
vi a • H u tmngsstofa
FREYJUGÖTU 37.
Sími 19740.
Stjörnubíó
Nauðlending
á hafið
(Crash landing)
Afar spennandi ný amerísk
mynd, er lýsir taugaistriði á-
hafnar og farþega í flugvél,
sem nauðlenda þarf á hafi
úti.
Gary Merrill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ti$>n
CJl. ÍUÍYL
\CL
cuy
D5GLE6A
// linnitiuar.U)joli l
SJ.RS.
Áskriflasíminn er 14900
Kjörgarður
l»augaveg 59.
Alla konar karlmannafatnaB
■r. — Afgreiðum föt eftli
máli eBa eftir númorf ui
atuttum fyrirvara.
Zlltímci
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tón’eikaj- í kvöld kl. 21. j
N ASH YRNIN GARNIR
Sýning miðvikudag kl. 20. ,
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá,
kl. 13,15 ti] 20. Sími 1-1200.
LEIKFEIAGí
REYKJAyÍKUR^
Gamanleikurinn
Sex eða 7.
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. Símj 13191.
Sími 50 184.
NÆTURL
(Europa dj notte).
The Platters.
Dýrasta, fallegasta, íburðarmesta skemmti.mynd,
sem framleidd hefur verið. Með mörgum fræg-
ustu skemmtikröftum heimsins.
Fyrir einn bíómiða sjáið þið alla frægustu skemmti
staði Evrópu. ..........
Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafnmikið fyrir
einn bíómiða. ..........
í þessari mynd koma fram m. a.:
Domenico Modugno — The Platters — Hanry Sal-
vador — Carmen Sevilla — Channing Pollock —
Coln Hicks — Badia prinsessa.
Sýnd kl. 9.
Hula-hopp (onny
Ný Conny-mynd.
Mjög skemmtileg og sérstaklega fjörug ný þýzk
söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur og syngur hin vinsæla:
Con|ny Froboess. Enn fremur hinn vinsæ,lí:
Rudolf Vogel.
Sýnd kl. 7. — Síða'sta sinn.
Hafnarbíó
Sími 1-64-44
Brúðurnar
Spennandj og sérstæð ný
kvikmynd.
John Agar.
Bönnuð inna,n 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ripolibíó
Sími 1-11-82
Fullkominn glæpur
Hörkuspennandj og snilldiar-
lega vel gérð ný frönsk saka
málamynd í sérflakki, samin
upp úr sögu eftir James H.
Ohase. Danskur texti.
Henri Vidal
Mylene Demoneet,
arftaki B. Bardot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
áugiýiiH í Alþý^ublaSlnu
Auglýsingasíininn 14906
félagsm
Frá Fer,ðafé-
lagi íslands
Ferðafélag íslands ráðgter
ir fjórar ferðir um Hvíta-
sunnuna. Á Snæfé’jlsjökui, í
Þcrsmörk og Landmanna-
laugar. Lagt af stað Id'. 2 á
laugardag og komið hejm á
mánudagsíwöld. Farmiðar
eru seldir í slki-ifstofu félags
ins, Túngötu 5.
Fjórða ferðin er á annan
Hvitasunnudalg, gönguferð á
Vífi.'isfieil. Laigt af stað kl.
13,30 frá Austurvelli_ far-
miðar við bílinn.
SSNDBL'JSÖM
UNDIRVJQNA
RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl.
GELGJUTANGA - S/M/ 35-400
X X X
NPNftiN
<fc fj ■& "”""i
KHRK.fJ
■ma«===sSSf
£ 16. maí 1961 — Alþýðublaðið