Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 2
££©SMSJKfiOS) , «tot]órar: Glsll J. Astþórsson (áb.) og Benedlkt uröndal. — Fulltrúar rlt- J atjómar: Slgvaldi HjáJmarsson og Xndriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri j Mðrgvin Guðmund n. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíml i 1.4 904. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðslns Hverfls- 1 gðtu 8—10. — Askriftargjaid: kr. 45,00 á mánuðl. 1 lausasölu kr. 3,00 eint } ngtgafand.: Alþýðuílok. urinn. — Framkvæmdastj órl: Sverrlr Kjartansaon OlíustöB og kjarnorka ÞJÓÐVILJINN telur víst, að kjarnorkukafbát ' ar B andaríkj amanna eigi innan skamms að fá | bækistöð í Hvalfirði. Hefur blaðið komizt á ,snoð \ ir um, að unnið sé að endurbótum á hinni gömlu \ olfustöð ,þar, og telur það fullkamna sönnun 1 þess, hvað hér sé á ferðinni. Ekki þarf að taka ] fram, að blaðiíð boðar gereyðingu íslandinga að ] þessu tilefni. j í þessu sambandi er rétt að spyrja Þjóðvilja ] menn, hvort þeir haldi að kjiarnorkukafbátar ■ gangi fyrir einhvers konar olíu. Ef svo er ekki, j geta endurbætur á .gamalli olíubirgðastöð ekki \ staðið í sambandi við slíka kafbáta. Ef blaðið er l að hugsa um gamaldags herskip, geta þau hæg- t lega komið við í Reykjavík, Hafnarfirði, á Akur eyri eða fjölda öðrum stöðum á íslandi, sem hafa } mikla olíutanka fulla af skipaolíum. Engum hefur f dottið í hug, að þeir standi 1 sambandi viö fyrir \ hugaðar flotaaðgerðir. ] I sambandi við þá breytingu, er flotaforingi tek j ur við af flugforingja sem stjómandi varnarliðs- ins, hefur verið greiínilega lýst yfir, að starfsemi \ liðsins breytist ekki. Allar fréttir um mikla flöta ; stöð í Hvalfirði og annað slíkt eru því gripnar úr l lausu lofti. Tilgangur Þjóðviljans með slíkum j uppslætti er augljós. j í sambandi víð varnarmálin í heild er það höf j uðatriði, að hér á landi hafa ekki verið leyfðar ! neins konar aðgerðir, sem miða að árásum. Hér 1 oru ekki langdræg flugskeyti með kjarnorku- 1 sprengjum, eða sprengjuflugvélar til að flytja \ þær, eins og í Englandi og jafnvel í Grænlandi. j Stöð fyrir kjarnorkukafbáta er hér engiin, en hins vegar í Skotlandi. Þannig mætti lengi telja. ^ Þar sem hér er ekkert af langdrægum árásar j tækjum, sem aðrar þjóðir geta talið sér ógn af, | er ekkert tilefni til þeirra kjarnorkuárása á ís- 1 lendinga, sem kommúnistar eru sí og æ að boða. | Þeir fást að vísu ekki til að segja .skýrum stöf- | um, hvað kjamorkuveldi þeir búast við, að 2 geri slíka árás á ÍSland. Væri fróðlegt að fá það l upplýst. í Olíustöðin í Hvalfirði var reist á stríðsárunum, l þegar þar var safnað saman skipalestum til að 3 sigla með birgðir og vopn til Murmansk í Rúss- j landi. Eftir stríðið gáfu Ameríkumenn íslending i um stöðiína. Síðar leigðu þeir hana aftur, og hef- 3 ur hún um árabil geymt eldsneyti fyrir varnarlið i ið. Því hefur verið yfirlýst bæði af Bandaríkja- ' mönnum og íslendingum, að ekki séu fyrirhugað 1 <ar stöðvar hér fyrir kjamörkukafbáta, en starf- isemi varnarliðsins verði óbreytt, þar á meðal starfsemi hinnar endurbsettu olíustöðvar. AÐALSTRÆTI 16 (uppi) NÝTT klæðskeraverkstæði NÝ SNIÐ ÚRVAL FATAEFNA ÁRNI PÉTURSSON KLÆÐSKERi SIMI 23119 AÐALSTRÆTI 16 (uppi) i ií •■ri Hannes á h o r n i n u Eftirtektarverð reynsla hjá iðnfyrir- tæki. ÍZ Ákvæðisvinna — og afköstin aukast um 55 af hundraði. ÍZ Aukin þjóðarfram- leiðsla: Hærra kaup. ’k' Um þátt Svavars Gests. KUNNUR Iðnrckandi koin að máli við mig fyrir nokkrum dög orn, Iíann sagði mér frá þ»í, að hann hefði lent í erfiðleikum með fyrirtæki, sem hann stjórn- ar„ Afköstin reyndust svo lítil að fyrirtækið var að komast i þrot. Ilann hélt því fund með starfsmönnum sínum og eftir miklar umræður, var ákveðið að taka upp ákvæðisvinnu að minnsta kosti tii reynslu fyrst um sinn. Útkoman varð sú, eflir fyrsu þrjár vikurnar, að afköst- in jukust um 55 af hundraði. Og k.iup síarfifóllcsinj ó\ þvt h!ut- fallslega, ÞETTA var merkileg reynsla fyrir fyrirtækið og starfsfólkið. Itvað tapar þjóðin miklu á vinnu svikum? Er ha^gt að av.ka fram- leiðsluna með bættu launafyrir- Komulagi? I>að er engurn blöðum um það að fletti, að því nie.ri sem þjóðarframleiðs’nn er, því hærra getur kaup orðið. Er ekki hér fundin lausn á einu mesta vandamáli þjóðarinnar, bæði at- vinnufyrirtækjanna ou verka- fólksins. Vonandi rannsaka þeir — sem f jalla um launamálin, nið urstöður af tilraunum, sem gerð ar eru í framleiðslulífinu til þess að auka afköstin og bæta kjörin um leið. SVAVAR GESTS hefur nú haft þátt sinn í útvarpinu í all- an vetur. Hann hefur verið mjög vinsæll, og hygg ég, að ekki hafi verið hlustað á neinn dagskrár- liðinn eins mikið og þennan frá því hann hófst. Þátturinn á að vera léttur og skemmtilegur Og hann hefur verið það. Einstaka menn hafa fur.dið að honum, — amast við honum, en það ecu fyrst og fremst þeir, sem „aldrel geta séð menninguna í friði“, eins og orðheppinn maður komat að orði í öðru sambandi - i RÍKISÚTVARPIÐ hefur átt I erfiðleikum með að halda uppf skemmtiefni í dagskránni. Marg ir hafa komið fram, en flestin hafa gefist upp eftir íiltöluiega stuttan tíma. Það er að sjálf- sögðu erfitt að halda uppl skemmiþætti og að líkindum erf iðara heldur en fiest annað efai til langframa, en Svavari Gesta hefur tekist vel og oftast komið með eitthvað nýtt, Blóðbanka- atriðið síðast var ágætt vegna þess að það stuðlar að góðu mál- efni, en þannig er og hægt að styðja góð mál einnig •— f skemmtiþætti SKEMMTILEGT væri það ef einhverjum tækist að finna upp mælitæki, sem sýndi í útvarps- stöðvum hvað margir hlustuðu & hina ýmsu dagskrárliði. En það mun langt í land. Mér datt þetta í hug á sunnudagskvöldið um sama leyti og þáltur Svavar® Frarahald á 14. bí5o. ^ 16. mai 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.