Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 10
Rok hamlaði
á Melavelli
iHVASSVIÐRI, allt að 6 vind
stigum, varð þess valdandi, að
ekki náðist eins góður árangur
á frjálsi-þróttamóti ÍR á sunnu-
dag og búast hefði mátt við. Þó
ber að geta sérstaklega þriggja
afreka sem lofa mjög góðu. Guð
mundur Hermannsson, KR, kast
aði kúlunni 15,71 metra, Krist-
leifur Guðbjörnson, KR, hljóp
3000 metra á 9.11,2 og í 800 m
hlaupi unglinga hljóp Friðrik
Friðriksson, ÍR, á 2.13,4. Þá er
1,90 í hástökki hjá Jóni Þ. Ólafs
syni mjög gott afrek miðað við
hve völlurinn var laus.
Spjótkastið féll niður vegna
veðurs, en í stað þess kom kúlu-
varp. Á miðvikudag kl. 5,30 verð
ur keppt í spjótkasti, stangar-
stökki og hástökki.
Hér fara á eftir úrslit í ein-
stökum greinum:
100 M. HLAUP:
(Móti vindi).
Valbjörn Þorláksson ÍR 11,5
Guðm. Hallgrímss. ÍBK 11,8
Vilhjálfur Einarsson ÍR 11,9
200 M. GRIDAHLAIIF:
Sigurður Björsson KR 27.2
Guðm Hallgrímss. ÍBK 28,0
Sigurður Lárusson Á 28,2
100 M. HLAUP KVENNA:
Rannveig Lárusdóttir ÍR 14,2
Guðlaug Steingríms. USAII 14,9
Ásta Karlsdóttir USAH 15,1
800 M. HLAUP UNGLINGA:
Friðrik Friðriksson ÍR 2.13,4
Valur Guðmundsson ÍR 2.15,0
Þorkell Guðmundss. KR 2,16.6
3000 M„ HLAUP:
Krfistl. Guðbjörnsson KR 9.11,2
Agnar Levy KR 9.34,0
Már Hallgrímsson ÍBK 9.50,8
4x100 M. HLAUP:
ÍR 46,1
KR 46,2
Ármann 47,0
Utanbæjarmenn 47,2
KRINGLUKAST:
Hallgrímur Jónsson Á 47,25
Framhald á 11. siðu.
JAFNTEFLI
I KEFLAVlK
Á sunnudag fór fram í Kefla
vík annar leikur í bikarkeppni
utanbæjarfélaganna í. A., —
í B. H. og í. B. K. Léku þá Kefl-
víkingar og Hafnfirðingar. Var
áhugi fyrir þessum leik mikill,
þar sem hér áttust við það lið
sem féll niður í aðra deild í
fyrra og það lið sem komst upp
í I. deild.
Miklar breytingar hafa orðið
á liði KefLvíkinga frá í fyrra.
Er liðið nú skipað mörgum ung
um leikmönnum m. a. léku á
sunnudaginn 6 piltar sem eru
í 2. aldursflokki, þar af 4, sem
eru aðeins 17 ára og léku í 3. fl.
í fyrra, þeir Kjartan Sigtryggs-
son markvörður, Jón Jóhanns-
Frh. á 11. síðu.
10 16. maí .1961 — Alþýðuhlaðið
Markmaðuv Þróttar slær yfir stöng.
KR skorar 8 mörk gegn engu
Þróttur grátt leikinn -
ÞRÓTTUR galt mikið afhroð
í viðureigninni við KR í Reykja
víkurmótinu á sunnudagskvöld-
ið. Tapaði með 8 mörkum gegn
engu. Er þetta mesti ósigurinn í
mótinu til þessa. Eftir fyrri hálf-
leikinn höfðu KR-ingar skorað
2 mörk. Baeði þessi mörk gerðu
KR-ingar á síðasta kortéri leiks-
ins. En fram að þeim tíma höfðu
Þróttarar varizt alivel, nær lát-
lausri sókn mótherjanna, sem
léku undan nokkurri golu.
í þessum hálrleik átti Þróttur
eitt gott tækifæri, og það eina,
er Ómar innherji kom snöggu
skáskoti á markið, næsta óvænt,
er 17 mínútur voru af leik, en
Heimi tókst á síðasta augnabliki
að verja, með því að slá knöttinn
út fyrir hliðariínu svo úr varð
hornspyrna.
Það var Þórólfur Beek, sem
skoraði fyrra mark KR í hálf-
leiknum, með góðu skoti af
löngu færi. Knótturinr. flaug rétt
undir þverslá. Markvörðurinn..
Eyjólfur Magnússon, gerði til-
raun til að slá yfir, en. var of
svifaseinn. Síðara markið korn
svo rétt fyrir leikhlé, en það
gerði Gunnar Felixsson úr lang-
sendingu frá Garðari.
SÍÐARI HÁLFLEIKUR 6:0.
Þróttur hafði nú goluna með
sér. En þrátt fyrir það, var sókn-
arþunginn nær allur á eina hlið-
ina, frá KR, sem nú lék miklu
betur en áður. I fyrri háifleikn-
um vax; leikur þeirra oftast of
þröngur og einstaka leikmenn,
eins og Þórólfur emléku í tíma
og ótíma og töpuó'u við það bæði
af tækifæri og knetti. Nú var
völiurinn notaður hliðailínanna
á milli og knötturinn sendur
manni frá manni af hraða og oft
nákvæmni Árangurmn lét held-
ur ekki á sér standa. Er 4 min.
voru af leik kom þriöja markið.
Sending að marki frá Þórólfi,
I markvörðurinn út, en missir sf
knettinum, Ellert, sem fylgir
fast á eftir, nær honum og skor-
ar auðveldlega með fastri
spyrnu Mínútu síðar eru KR-
ingar aftur komnir í sókn, Ellert
sendir til Þórólfs, sem leikur sig
frian, og skýtur belnu skoti að
markinu, markvörðurínn varpar
sér, en heldur ekki knettinum,
missir hann undir s:g og inn. —
Verður nú hlé um sinn á rnarka-
regni KR. En Guðmundur Axels
son, v. innherji Þrottar fær tæki
færi á 15 mínútu, er hann úr
góðu færi fyrir miðju marki
sendir knöttinn að því, en hátt
yfir. Var þetta fyrra, af tveim
tækifærum Þróttav í háltleikn-
um, tii að jafna svolítið metin.
Hið síðara var, er Helgi h. úth.
á fast skot af alllöngu færi, en
Heimir slær yfir. Skeði það rétt
íyrir leikslok.
Fjögur siðari mörkin, sem KR
gerði, eru öll skoruð af Gunnari
Felixssyni ýmist í samvinnu
við Svein Jónsson eöa Þórólf
Beck og ágætar sendingar þeirra
Framhald á 15. síðu.
MVNDIRNAR: Hér við
hliðina sést Hallgrímur vera
að kasta kringlunni. Á ein-
dáika myndinni hér fyrir of
an kemur. Rannveig Laxdal
í mark með „Wilmu Rud-
olph-stíl“. Á bls 11 er mynd
af Sveini Bjórnsyni og fé-
lögum í grindahlaupinu.
MMMMMMHMMMMMMMMM