Alþýðublaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 11
Renautí Dauphlne
Getum afgreitt
n c'kkra bíTa úr næsta skipi,
ef samið er sitrax.
COLUMBUS H.F.
Brautarhclti 20.
Fram vann
Val 5:2
FRAM vann Val í gær-
kvöldi með 5 mörkum gegn
tveimur. Verður nánar getið
um l'eikinn á mortgun.
Veður hamlar
Framhald af 10. síðu.
Þorsteinn Löve ÍR 46,00
Friðrik Guðmundsson KR 45,60
KÚLUVARP:
Guðm. Hermannsson KR 15,71
Gunnar Huseby KR 14,39
Friðrik Guðmundsson KR 13,85
HÁSTÖKK:
Jón > Ólafsson ] ,90
Sigurður Lárusson Á 1,75
Verkamenn
STANGARSTÖKK:
Valbjörn Þorláksson ÍR 3,80
Brynjar Jensson HSH 3,70
Valgarður Sigurðsson ÍR 3,70
Jafntefli
Framhald af 10. síðu.
son miðframherji, Guðni Skúla
son bakvörður og Geirmundur
Kristinsson útherji.
Lið Hafnfirðinga er að mestu
skipað sömu mönnum og í
fyrra. Fyrsta mark leiksins
skoraði Ásgeir úr vafasamri
vítaspyrnu, er 10 mín. voru af
leik. Var fyrri hálfleikur jafn
og voru fleiri mörk ekki skor-
óskast nú þegar
uð.
Strax í byrjun síðari hálf-
leiks hefja Hafnfirðigar sókn,
Byggingafélagið BRÚ h.f.
Símar 16298 — 16784.
og áður en 15 mín. voru liðnar
af honum höfðu þeir skorað tví-
vegis, var Bergþór þar að verki
í bæði skiptin,3:0. Keflvíkingar
1961 Siglfirðingamóf 1961.
Hið árlega Siiglfirðmgamót verður haldið í
Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 18. þ. m.
k'l. 9 s. d.
Dagskrá:
Avarp: Jón Kjartansson, forstjóri
Einsöngur: Kristinn Hallsson.
Gamanþáttur — Dans.
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu
míðvikudagiinn 17. þ. m. frá kl. 4—7 s. d.
Nefndin.
LÆKNASKIPTI
Þar sem Oddur ÓIafs!son htefur látið af störfuan
sem samlagslæknir þurfa aúir þeir samlagsmenn,
sem hafa haft hann fyrir heimilislækni, að kcma í
atfigreiðslu saml'agsins, Tryggvagötu 28, með sam-
lagsfbœkur sínar til þess að velja sér lækni í hans
fítað.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
ná nú meiri tökum á leiknum
og þegar 20 mín. eru liðnar af
síðari hálfleik skorar Högni
fyrsta mark Keflvíkinga.
Skömmu síðar bætti svo Holm-
bert öðru við og staðan er 3:2.
Rétt fyrir leikslokin kom svo
fallegasta mark leiksins. —
I Komst hinn ungi miðherji
! í. B. K. inn fyrir vörn Hafnfirð
inga og skorar með ágætu skoti
úr erfiðri stöðu. Lauk leiknum
því með jafntefli 3:3 og mega
það teljast sanngjörn úrslit eft
ir gangi leiksins.
Lið Keflvíkinga er enn í
deiglunni. Er það ekki enn full
mótað og hina yngri leikmenn
vantar meiri keppisreynslu. —
Liðið náði sér vel á strik í síð-
ari hálfleik og átti nú mun
betri leik en móti Akurnesing-
um. Aðalstyrkur liðsins er í
framvarðarh'nunni, Högna, —
Herði og Guðm. Guðmundss.
Lið Hafnfirðinga er skipað
kraftmiklum einstaklingum og
er framlínan mjög hröð og get-
ur verið hættuleg.
Dómari leiksins vár Sigurð-
ur Steindórsson.
Næsti leikur í þessari keppni
fer fram á annan í hvítasunnu
í Keflavík og leika þá Akurnos-
ingar og Keflvíkingar.
) Fyrir leikinn lék 4; fl. í. B. K.
og í. B. H- og sigruðu Keflvík-
ingar j þeim leik með yfirburð-
• urn 5:0.
Aðvörun
utn stöSvyn atvinnyrekstrar
vegna vansktía á sainskatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Rleykjavík og heina
iid í lcgium nr. 19, 22. marz 1860;, vierður atvinnu-
rdkistur þeirra fyxirtækja hér í umdæminu, sem
enn slkúJdá söiuekatt 1. ársfjórðungs 1961, svo og
söiuskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, stöðv-
aðux. þar t.i.1 þau hafa gert ful stk.il á hinum van-
grteáddu gjöldum ásamt átföllnum dráttairvöxtum og
Ikostnaði. Þ.eir, sem vilja komast hjlá stöðvun, verða
að gera fuLl slkil nú þegar til toi]stjóraskrifstofunrv
ar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. maá 1961.
Sigurjón Sigurðsscn.
Byggingaféiag verkamanna
Til söiu
4 herbergja ibúð í 7. byggingatflokki.
Þeir félagsmenn, sem neyta viljla íorkauipsréttar
isíns, slendi umsóknir sínar fyrir 23. þ. m. í skrii-
stoifu fólagsins Sítórholti 16.
Stjórniji.
Barnavinafélagié Sumargjöf
Aðalfundur
verður ha'Jdinn í skrifstefu félaigsinis, Fornhaga
föstudaginn 19. þ. m. Hefst kl. 20,30. .
V'en'jxiiDe'g aðaltfu nd a rstörf. .
Stjórn Sumargjafar.
Aðalfundur
Skégræktarfélags Reykjavíkur
verður hialdinn fimmtudaginn 18. mai 1961 M. 8 3[)
s.d. í Tjamarcafé, uppi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Sinfóníuhljómsveil
íslands
Tónleikar
í dag. þriðjudaginn 16. maí 1961 kil. 21.00 í Þjóðleik
’húsinu.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko
Emlteilkari: Pólski píanósnjllingurinn Tadeus
Zmudzinski.
Chopin: Plíanókonisert Nr. 2.
M. de FalSa: Nætur í görðum Spánar.
Aðgöngumiðar í Þjóðieikhúsinu.
Alþýðublaðið — 16. maí 1961 14