Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 2
Oitstjórar: Gisu J. Ástþórsson (áb.) og Benedlkt Gröndal. — Fulltrúi rit- ctjórnar: tndriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — Bimar: 14 900 — -' 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðu- túsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. — Áskriítargjald tr. E5.0C i mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson. Hvað er að gerast hjá kommúnistum ? HVAÐ ER að gerast á bak við tjöldin í herbúð lum íslenzkra kommúnista? Það er vissulega eitt líivað óvenjulegt ó seiði, eins og eftirtaldar stað- jreyndir bera með sér: 51) Einar Olgeirsson var felldur úr starfi sem foi~ maður þingflokks Alþýðubandalagsins. Þetta er mikil breyting, af því að Einar ihefur árum sam an haft þessa stöðu og hún hefur verið þunga- miðjan í pólitískum áhrifum hans. Nú var Lúð vík Jósefsson kosinn formaður í stað Einars. 2) Eggert Þorbjarnarson er skyndilega orðinn mjög áberandi maður í flokknum. Hann var aust Jr í jMoskvu í sumar, þar sem hann hefur verið oft áður, meðal annars 2—3 ár á Lenin- skólanum, sem menntar alþjóðlega agenta. Eft ir heimkomuna í sumar lét Eggert eins og hann ætti allan heiminn. Honum var haldið afmælis hóf, dekrað vrið hann í Þjóðviljanum og hann llutti ræður, sem sýnilega áttu að marka stefnu llokksins og voru þannig birtar í Þjóðviljanum- . í) Flokksþing rússneska kommúnistaflokksins hófst í Moskvu í gær. Nú fara hvorki Einar 01- geirsson, Brynjólfur Bjarnason né Kristinn E. Andrésson, sem oftast hafa setið þessi þing. Nú i eru fulltrúar íslenzkra kommúnista þeir Eggert Þorbjarnarson og Guðmundur Vigfússon. : 4) Tilkynntar eru stórbreytingar á Þjóðviljanum, sem munu kosta margar milljónir króna. Það jer gersamlega útilokað, að kommúnistar geti lagt það fé til hér á landi, þeir hafa nóg með ann að. Það er því sýnilegt, að stórfelldu fjármagni a að spýta inn í starf kommúnista hér á landi irá hinum alþjóðlega kommúnisma. j Þegar allt þetta er tekið saman, gefur það auð í.ýnilega tilefni til umhugsunar. Eru nýir menn . að taka við raunverulegum völdm í kommúnista flokknum? Á Lúðvík að vera hinn nýi foringi, einn harðvítugasti Moskvuagentinn, sem jafn jframt hefur tekizt bezt að sannfæra íslendinga tum að hann sé ekki Moskvumaður? Er Eggert 3hinn nýi aðalfulltrúi Rússa, sem verður hinn raun - verulegi kommissar þeirra og húsbóndi hér á landi? Ætla Sovétríkin að ota þessum nýju herr ium fram til áróðurssóknar gegn íslendingum í þeirri von að þeim takizt eitthvað af því, sem hin )ír eldri foringar ekki hafa getað? mWVMWMVlMMMMMMMMiW Allra meina bót í KVÖLD verður hinn bráðskemmtilegi skopleik ur „alira meina bót“ sýnd ur í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur missti einn leikarann úr gamanleikn um „Sex cða 7“ í snögga ferð til útlanda og varð því að hætta sýningum á því í bili. „Allra meina bót“ var sýnt í Austurbæjarbíói og víða um land í vor og fékk þá ágæta dóma. — Leikendur eru Brynjólf- ur Jóhannesson, sem sést í aðalhlutverkinu, Stein- dór Iljörleifsson, Árni Tryggvason, Gísli Hall- ® dórsson o. fl. Sigríður Hagalín leik- ur nú hlutverk hjúkrun- arkonunnár, sem Kristín Anna Þórarinsdóttir lék áður. Sýning var síðast- liðinn sunnudag fyrir troðfullu húsi og mjög góðum undirtekium á- horfenda. (MUVWWMWWMMMMMWMim HANNES Á HORNINU Skyldunámi lýkur við unglingapróf. Slæm umgengni um spennistöð. lí? Varnaðarorð í tíma töl uð. • 'fc Verður beðið eftir slysi? KENNARI seg'r í bréfi trl mín: ,-,Hvað eftir annað kemur það fram í opinberum skrrfum um kennslumál að skyldunám sé ti| 1G ára aldurs. Þetti liefur b'rsí í öllum blöffum og meöal annars í bréfum til þín. Þetta er hrnsvegar, alls ekki rétt. Skyidu námi iíkur v ð unglingapróf og flestr ljúka því 14 og 15 ára gamlir. Ég vfl leiðrétta þetta þó að segja megi, að það eigi að vera óþarft, en ég gerf það vegna þess að margc í þessum skrifum er, gagnlegt og nauðsyn legt og því fremur ei það þá slæmt ef rangfærslur ems og þessf, festa rætur hjá fólki“. jBW—aWIBWÉBÍIW)*** ' -wnr- -j BARNAMAÐUR skrifar- „Það er ekki allt með felldu með þjón ustu þá sem starfsmerm bæiar ins eiga ð veita. Eias og kunnugt er standa svokallaðar háspennu stöðvar víða í bænum og alls staðar á að ganga -þannig frá þeim, að af þeim geti ekki staf. að stórhætta. Á þessum stöðvum stendur: „Háspenna. Lífshætta". Skyldi maður þá halda að þann ig væri frá þeim gengið að börn gætu ekki skriðið inn á þær. EN ÞESSU er ekki þannig varið Við heimili mitt stendur ein slík háspennustöð. Vírnet var komlð fyrir umhverfi.s stöð. ina, en það bilaði og er því opið og er búið að vera þann'g lengi. Hér í hverfinu er margt barna og þolum við önn fyrir, að einn góðan veðurdag verði stórslys á einhverju barnanna. Maður reyn ir að varna því eins og hægt er, að börnin fari inn fyrir bann svæð ð, en óvitar fara ekki að lögum, og það er ekki alltaf hægt að gæta þeira til fullls. FIMM SINNUM hef ég hringt á v ðkomandi skrifstofu og beð. ið þess að vírnetið yrði lagað. Einu sinni komu menn og bauk uðu eitthvað við það, en þcgar ég aðgætti handverkin sá ég að þeir höfðu hnýtt upp í götin með snæri. V.tanlega trosnaði snærið strax upp og ég hélt á- fram að hrngja cg kvarta en alveg árangurslau.st. Nú skrifa ég þér í von um, að þessi kvöt’t un kom.'st fyrir augu þess manns, sem aðalábyrgðina ber á svona vinnubrögðum, já, svona , sviksemi. ÉG AÐVARA hann og vil benda honum á, að hann mun ekki óska þess að verða fyrirj því, að barn slasist til bana, vegna h rðuleysis ög sviksemi þeirra manna sem eiga að sjá um viðhald þessava varnargirð. inga Það er of seint að taka til starfa þegar slys hefur orðið. Við þelckjum dæmi þess, að þá fyrst er hafist handa þegar illt er orðið •— og þarf ekk að rekja dæmin nánar. Ég la;t þess-. orð nægja. Ég vona að þau beri ár- angur og það nú þegar. Ég lofa því að láta þig vita þegar ár- angurinn er kominn í ljós —og einnig ef ekkert verður gert og það leðir til slyss“_ ÞANNIG er bréfið. Ég tels undjr varnaðarorð bréfr'tsrans. Hannes á horninu. livrh UMi cá> wJLcl 1 DSGLcGA 2 18. <okt. 1961 — Alþýðublað/ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.