Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 6
(^jnfu tiotiTfómó, '• MUÉV.IE PRODUCTiON presenls Ihe 'iskimaðurinn frá Galile' , Saga Péturs Postula J PANAVISION' Auglýsið í Alþýðublaðinu XX H NQNK8N X & * + a E KHQKf 1 Gamla Bíö Stmi 1-14-75 Káti Andrew (Merry Andrew) 'íý bandarísk gamanmynd í lit- jm og Cinemascope, með hinum óviðjafnanlega Danny Kaye Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vegna fjölmargra tilmæla verða íslenzku listkvikmynd ir Ósvalds Knutsen, frá ÍS- LANDI OG GRÆNLANDI endursýndar kl. 3. Sími 32075 Hvítar nætur Snilldarvelgerð og fögur rússnesk litkvikmynd, eftir einni frægustu sögu skáld- sagnajöfursins Dostojevskys. Sýnd kl. 9. Enskt tal. Bönnuð innan 12 ára. GEIMFLUG gagarins (First fligíht to the Stars Fróðleg og spennandi kvik mynd um undirbúning og hið fyrsta sögulega flug manns út í himinhvolfið. Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Símj 1-64-44 Afbrot læknisins (Portrait in Black) Spennandi slórbrotin lit- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9, Allra síðasta sinn! ISýja Bíó Sími 1-15-44 Gistihús sælunnar sjöttu (The Inn Of The Sixth Happiness) Heimsfræg amerísk stór.mynd byggð á sögunni „The Small Woman“, sem komið hefur út í fsl. þýðingu í tímaritinu Úrval og vikubi Fálkinn. Aðalhlutv.: Ingrid Bergm;an Curt Jurgens Sýnd kl 9. (Hækkað verð). Ungfrú Robin Crusoe Hin geysispennaud/ ævin týramynd. Endursýnd kl. 5 og 7. A usturhœjarbíó Sími 1-13-84 BRÚIN (Die Brúcke) Sérstaklega spennandi og áhrifamikil, ný, þýzk kvik- mynd. — Danskur texti. Folker Bohnet Fritz Wepper. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^tjömubíó Borg syndarinnar Geysispennandi og sannsöguleg ný amerísk mynd um baráttu við eiturlyfjasala í Tijuna, mesta syndabæli Ameríku. James Darren Sýnd kl. 5 ög 9. Bönnuð börnum. Sumar í fjöllum Sýnd kl. 7. Síðasta sinn Kaupum hreinar léreftstuskur A/jbýðuh/oð/ð Allra meina bót Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd í litum, tekið á 70 mm og sýnd á stærsta sýningartjaldi á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Howtard Keel og Jolm Skxon. Sý/id kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Aðgöngumiðasala hefst ikl. 2. m\u ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Allir komu þeir aftur Gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20. STROMPLEIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20. — Sími 1,1200, «j*rat«grtiKY »imi 50 184. Nú liggur vel á mér (Archimede le Clochard. — Frönsk verðlaunamynd. Gleðileikur með söngvum og tilbrigðum Eftir Patrek og Pál. Músík: Jón Múli Árnason. Sýning í Iðnó í ’kvöld kl. 8,30 Aðgöngumlðasalan í Iðnó er opin frá kl 2 í dag. Sími 13191. Jean Gabin. Hi/in stóri merstari franskra kv/kmynda í sínu bezta hlutverki Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 Blái engillinn Stórfengleg og afburðavel leikin cinemasoopeMitmynd. May Britt Curt Jurgens. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð yngri en sextán ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 HÁSKÓLABÍÓ 1 NMR .v;■*,. í:’ 1 SÍMI 22140. ÓKUNNI MAÐURINN Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Tripolibíó Sími 1-11-82 Hýenur stórborgarinnar (The Burple Larn) Hör'kuspennandi, ný ame- rísk sakamálamynd, er fjall- ar um harðsoðna glaepa- menn. Myndin er byggð á sannsögulegum viðburðum, og samin eftir skýrslum lög- reglunnar. Bomy Sullivan Robert Blake. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Guðlaugur Einarssoi) Málflutningsstofa FREYJUGÖTU 37. Sími 19740. Aska og demantar Pólsk verðlaunamynd, tal! in bezta mynd sem hefur ver! ið sýnd undanfarin ár. Danskur texti. , Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. FÉLAGSVEST 1 BURST í kvöld klukkan 8,30 hefst 4ra kvölda spila keppni í Burst, félagsheimili ungra jafnaðar manna að Stórholti 1 (efstu hæð). Glæsileg lokaverðlaun, ferðaútvarpstæki. Á hverju kvöldi verður dansað að lokinni spilakeppn- inni, og leikur hljómsveit fyrir dansinum. F. U. J. £ 13. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.