Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 14
miðvikudagur BLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður, fyrrr vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Kvenfélag- Hallgriniskirkju: Fundur verður haldinn fimmtndagian 1:» okt. kl. 3 e. h. i húsj KFÚM og K. Fundu'.eci' Fólagsmál. 1— Sýnd verður kvikm.vntí frá sumarferðlagi félagsins. Fjölmtnnið — Stjórnin. Námskeið í beina- og horna- vinnu hefjast fimmtudag- inn 26. okt og þríðjudaginn 31 okt._ Upplýsingar : sím- am 16424 og 36839. Kven- félag Kópavogs. Skipaútgerð rikisinj: Hokla var á Akur c y r i í gær á aust. ur'i .5 Esja tr Vientameg til Rvk í kvöld að vestan úr hring- ferð. Herjólfur fer frá Rvk ki. 21,09 í kvöld ti| Ves'on,- eyja oj Hornafjarðar Þyrdl er í Rvk Skjalibre.ð er í Rvk. Her.Cubreið er i Rvk. Hafskip li.f.: Laxá er á loið t.l Spánar. Joklar h.f.: Langjökult fór væntanlega í gær frá Jakobstad áleiðis til Kotka. Vatnajökull fór væntA anlega í gær frá Haifa áleið is tií Spánar. Flugféiag íslands h.f.: Miiiilan'dafiug: Hrínifaxi íer til Glasg. og Kmh kl 03.00 í fyrramálið. — Innanlands. fiug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavikur, ísafjarð. ar og Vestmannaeyja — Á morgun er áælað að fljúga til Akureyrar (2 íerð'v), EgJs. staða, Kópaskers Vest'nanna eyja. — Á morgun er áætlað að flj.úga tii Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Kópásk. Vestmannaeyja og Þórshafn. ar. Loftle ð r h.f.: Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 06.30 frá New York. Fer til Glasg. og Amst erdam kl. 08 00 Er væutan- legur aftur kl. 94,00. Fer til New York kj CL30 Þorfinn. ur karlsefn; er væntaniegur kl. 06,30 frá New York. Fer til Oslo og Stafangui’s kl 08, 00 Leifur Eiriksson er vænt anlegur kl. 2230 frá Hnmb., Kmh og Gantaborg. Fer til Nevv York kl. 23,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Símj 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: ÚtJán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Uti. bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.80 aJIa virka daga. Sk'paderld S.Í.3.: Hvassafeli er • Onega — ArnaríeH er : Rvk J jxulfcll fór í gær frá loadon ále.ð- is tii Rendso irg. Disr.rfell fór í gær frá Se/ðísfirð; áleití is til Rússlands. L.tiafeil er væntanlegt til R /k á morg- un frá Austfjarðahófnum — Helgafell er á Aktireyri. — Hamrafell átt. að fara í gær frá Batum á'eiðis til Evk — Dora Horn er á Akureyri. — Polarhav lestar á Húnaflóa- liöfnum. Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðjiidaga og ftmmlu daga í báðum skólunum. — Fyrir börn kl 6--7.30. Fyrir fi|llorðna kl. 8 30—10. Bókaverðir Bréfaskrpt': Biaðinu hefur borizt bréf frá þýzkri stúlku sem áhuga hefur á bréfa- skiptum. Hún heitlr Inge- lore Mische, Lemgo/Lippe, Bismarckstrasse 19, Deuts- chland. Flugbjörgunarsveit n: — Al_ mennur félagstundur verð. ur haldinn miðvikudaglnn 18. október, kl 20,30 í Tjarnarkaffi, uppi. Miðv'kudagur 18. október: 12,55 Við vinn- una: TónJeikar. 20,00 Tónleiknr: Strengjalcyart- ett í B-dúr — (Stóra fúgan) op 133 gft'r Beethoven — 20.20 Frá liðnu 'Sumri: Gestur Þergrímsson rabbar við listafólk s-m brá sér í ým skonar scm trvinnu. 20.50 Operun.úsik eft,r \'erdi 21,20 Tækni og vísind'; 12. þáttur: Kjarnorkuvopn (Páll Theódórsson eðlisfræðingur). 21,40 íslenzk tónl'st, --- 2210 Kvöldsagan: ,,í mánaskímu" eftir Stefan Zveig i þýðmgu Þórarins Guðnasorar; fyrri hlut; (Eyvindur Erlendsson). 22 30 Á léttum strengjum. — 23.00 Dagskrárlok. Viskíflaskan Framhald af 7, síðu. urnar eru orðnar mannlausar um 9-leytið og Evrópumenn sjást heldur aldrei í hinum gfríska hluta eftir 9 en l)að voru einnig lög áður en landið fékk sjálfstæði. Ástæðuv þessa eru þó ólíkar, svo margjr Evr. ópumenn hafa orðið fyrir ár- ásum í hverfi hir.na innfæddra, |að;þeir voga sér ekki lengur Jþangað eftir að dimmt er orðiö. Kongóska lögreglan þótti toæði kurteis og dugmikil á ný- lendutímanum. Nú sjást þeir hins vegar sjaldan og mest af umferðarstjórninni og götu. gæzlu er framkvæmt af brezk- þjálfaðr] sveit 300 lögreglu- manna frá Nígeríu sem eru i Kongó í liði Sameinuðú þjóð- anna. Kongólögreglan er upp- tekin af tónlistinni eins og er og æfir sig nú öllum stundum. Þeir hafa stofnað tvær iúðra- sveitir á síðasta há'í'a árinu og æfa nú.allan daginn á völl'un- um fyrir framan lögreg'luatöð- ina í útjaðri borgarmnar. Þeg- ar halda þarf skrúðgöngu eða hersýnineu, dúkka þeir upp í glansandi uníformum og heiha lýðinn tii gleði og söngs. fréttamenn, og er ævinlega bæði. kurteis og fræðandi. Þetta er nú ágæt: út af fyr- ir s g En hvað skeður ef ráð- herra ætlar að haida blaða- mannafund? Annarsstaðar vær; hringt eða sent út skeyti á fjarr tara við komand. blaða, en símaþjón- ustan er takmörkuó hérna og aðeins einn fjarritari í eigu hins op nbera, og haan erTý^í^' ur þeim annmarka að eini mí'ófc'-'’ urinn, sem kann að skipia um borða á honum og hreinsa vél- ina, vinnur aðeins þrjá daga vikunnar, svo hann er ekki oít í lagi. Venjulega er auglýst frá skrifstofu ráðherrans einhvers staðar á e num opinberum stað, þar sem einn eða tveir fréttarit ai’ar rekast kannski á tilkynn- inguna. Þe r rjúka þá af sað um borgina og sækja hina, sem ekkert hafa frétt um fundion. Að lokum hafa flestir eða all- ir heyrt um fund.nn og allir aka til ráðherraskrifstofanna. Þegar þangað er komið, hef- ur alveg gleymzt að tilkynna vopnuðum v'örðunum að halda e gi blaðamannafund. Vörður- inn neitar að hleypa mönnun- um inn og lyftir ógnandi vél- skotabyssunni Fréttamenn.rn- ir hörfa undan og einhver reyn ir að ná í ráðherrann í síma, en hann er þá ekki við. Eng!nn annar er heldur við, sem eitt- hv'að v.eit um fundinn. Á með- an eru verð rnir orðnir tor- tryggn;r og kalla á foringja sinn. Liðsauki er sendur á vett vang og þeim sk pað að rýma svæðið og reká blaðamennina burtu. í þessu kemur ráðherrann þeysand í bíl „Haíió strákar'! kallar hann og veifar glaðlega til hópsins, sem er að lbrasa v.ð verðina. Rrétamenn rnir flykkjast svo inn á eft r ráðherranum og fundurinn hefst. Svorxa gengur það í Kongó . . Er kaupandi Það hefur verið sagt að Kon- gó, eða a. m. k. Leopoldville sé draumaland fréttamanna, en einn ijóður er þó samt, því mið ur, á því máli, því draumar geta sem kunnugt er auðveld- Jega snúist upp í martröð. Hér er það engum vandkvæíum bundið að fá vitneskju ::m af- stöðu stjórnarinnar til hvaða mála sem er. Ekki þarf annað að gera en aka að skrifstofu hlutaðeigandi ráðherra og segjast vilja tala við ráðherr- ann. Hann birtist þá svo til strax brosandi og Ijúfmannleg ur. Það er ekki víst, að hann svari öllum spurningum, sem þú kannt að leggja fyrir hann, en þú þarft a. m. k. ekki að bíða fleiri vikur hér, til þess að fá viðtalið, ens og algengt. að fá viðtal, e ns og algongt að tala við 15 eða 20 undir ritara unz komizt er til ráð herrans, sem-þú vilt talx við. Stjórnarkerfið er blessunar lega laust við skrifRnnsku, ut anríkisráðherrann hjólar í vinnuna, og allir hafa tima t.:l smá spjalls, háir sem lágir. — Kongólesarnir erti þeir mest „easy going“ ráðherrar, sem fyrirfinnast í veröldinni, um það eru allir sammáia sem til þekkja. Viljir þú hitta t. d. hermáía. ráðherrann að máli og fá aö vita afstöðu hans til ákveð- inna mála, þá þarf ekkj annað en að taka upp símtólið, velja númerið og biðja um ráðherr- ann, sem svarar oftast s'xm- stundis sjálfur, ef ekki, þá er hann sóttur og kemur eftir and artak eða þá að hann bíður þér að líta inn eftir smá stuntí. Mobutu var áður fyrr blaða- maður og elskar að spjalla við að EVRÓPUFRÍMERKJUM ‘60 og ‘61. Mjög hátt verð. Gjörið svo vel og sendið nafn og símanúmer ásamt verðtilboði til Alþýðu blaðsins eða í pósthólf 178, Akureyri fyrir laugardag, merkt „Evrópumerki 33“. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, ihér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reýkjavík og lögreglustjórans í Reykjavík, fimmtudaginn 26. október n.k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða á ábyrgð uppboðsbeiðenda til lúkningar bifreiðaskatti og geymslu- og flutningákostnaði, eftirtald ar bifreiðar: R—668, R—1792, R—2583,R—2769, R—3313; R—3439, R—3980, R—4123, R—4266, R—4900; R—5033, R—5235, R—5399, R—5694, R—7127, R—7168; R—7639, R—8687, R—8793, R—8807, R—-8810, R—9332; R — 9738, R — 9801, R — 9814, R —9854, R—<10207, R—10213,- R—10673, R—10974, R—11098, R—.11639, X—353, X—885, X—1123, Ö—69, Ö—508; 0—563, G—2087, G—2247, B—321; F—188; H—269; M—585, T—129, Z—199, Þ—600 og loftpressa af Holman- gerð. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetí/!72 í Reykjavík. Útför sonar okkar THEÓDÓRS WEUDING, er lézt af slysförum 14. þessa mánaðar, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. þ. m. kl. 1,30 s. d. María og Magnús Welding. 18. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.