Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 3
✓ ✓ NIKITA KUÚSTJOV, for- sætí'sráðherra Sovétríkjanna, tilkynntz í hinrri feykilöngu ræðu sinn; á ársþíngi rúss- neska koimm'ii ‘st!a:flokksrms í gær, að Rússar myndu sprengja kjarnasprengjur út allan hcnnan mánuð og myndu þær spreng/ngar ná liámarki sínu með 50 megat- onJ'-a kjajjnasprengju. en hún samsvarar að megni 50 þús. tonnum af dynamzt. Þá lýst/ hann einnig- yf 'r því iað Rússar ættu 100 megatonna kjarna sprengju, sem þó yrð/ ekki sprengd nú, því að „hún myndi brjóta okkar e/g/n „gluggarúður‘c, (ei.ns og hann sagði. Krústjov lýsti einnig yfir 'því, að e>f Vesturveldin kæmu fram með einhver-jar jákvæð ar dáttatillögur í Þýzkalands- má’.inu myndu Sovétríkin hverfa frá því að gera friðar samninga við Austur-Þýzka- land fyrir áramót eins 0g áður 'hefði þó verið lýst yfir. Neit aði hann því að Sovétríkin (hefðu sett Vesturveldunum úrslitakosti í Berlínar-málinu. Forsætisriáðlherrann flutti tvær ræður í dag. í annarri ræðunni sagði hann, að fram tíðin væri komimvjnismans og Ihans væri forýstan á öllum sviðum maninlífsins. Um sam- tök S'rneinuðu þjóðanna sagði hann, að þau hefðu staðn að og væri kalda stríðið orsdk þeirrar stöðnunnar. Einnig ætti það sinn stóra þátt í óför- um samtakanna, að Kína hefði ekki verið veitt innganga í samtökin. Hann ræddi einnig sov'ézkg utanríkismálastefnu, vítt og breitt, iog kvað hana vera þessa í aðalatriðum: 1. Fvlgja ber grundvallarlög- miálum fr/ðsamlegrar sam- búðar þjóða í milli. 2. Samstaða kominú”istaríkj- anna skal enn efld frá því sem er. 3. Fylgjá her kv/lcr/ og sve.'gj anlesrri utanrík/smálastefnu í þeim tilgangi að ífeysa he'msva/ídamál/n með samn /mrum áður en he/murinn hefur lent í s/iörum stríðs- æ'inffamanr.a/ma. 4. Vir*ua ber með öllum heim er heríast fyr/r he'mjsfrið- inrt. 5. Stvrkja ber samstöðu verka lýðsms og veita þeim þjóð um, er berjast við að losna undan oki hv'msveld/s- og nýlendustefnunnar, alla inöar„legan s/ðferðislegan og efnislegan stuSning. Og til í>ð ná þessum mark miðum rkal leggia mikla á- Sh^f’z.lu1 á að verz'a við þær þióðir, er áhuga hafa á við- ski'ptum við kommúnistarik- ki. KRÚSTJOV : ad SPARNADI Um heimsálin yfirleitt fór. Krústjov þeim orðum m.a., að [ nú væri það ekki lengur úlfa pólitík kapitalismans sem1 væri þýðingarmesta atriðið í stjórnmálum heimsins, heldur sósialiSminn. Fögnuðu þing- fulltrúar þessu mjög. Auðv.tað getur það hent sig, sagði hann ennfremur, að heimsveldissinn ar,nir setji hættulegt ævintýri í gsng, en árás á Sovétríkin er sjálfsmorð. Bandaríkin séu í fararbroddi heimsveldisinn- anna og árásaraflanna og á- (hrif afturhaldsins hafþ síðustu 'mlánuði skapað hæjttuSlegt á- stand í Mið-Evrópu. Endurtók hann síðan fúllyrðingu sína um ó'hjákvæmilegan sigur 'kommúnismans yfir kapitalis manum. Hann fór síðan út í hu'gileiðingar um ýmiss konar tryggingu friðarins, m. a. með gagnkvæmum ekki-árásar- samnin'gum miilli Atlantshafs bandalagsii-is og Varsjár- bandalagsins. í síðdeg/sræðu sinni rædd/ Krústjov m. ;a. um Albaníu, en kommún/staflokkur.'nn þar á ekk/ fulltrúa á ráðstefnunni. Kvað hann Albani hafa hiafn að t/lraun sovézkra kommún- ista til »ð forðast hinar skað legu afle'ðí/igar persónudýrk- unnarinnar en „flokkur. vor mun gera allt sem í valdi hans stendur t/1 -p.ð fá albanska konimúr>J'staflokkinn íj takt með öðrum kommúnistaflokk- um“. Harm kvað olbönsku Ietð togana ekld leyna þe/rri stað reynd að þeir v'nna „ gegn okkar kappsamlegu útrýmingu á afleiðl'ngum Stalin/smans,' okkur t/I mik/!lar sorgar. Það sorgar, að þe/’r hika lieldur er okkur einnig til mik/llar ekk/ v/ð að nota sjálfir hinar skaðsamlegu persónudýrkun, er við notuðum sjálf/r á sín um t’ma. En því tímabili er nú lok/ð og v/ð höldum áfram okk ar leið á veg Len/n-/smans“, London, 17. okt. (NTB). Ræða Krústjovs hefur feng- ið misjafnar undirtektir á Vest urlöndum. Þó er yfirleitt vel tekið þeirri fullyrðingu hans, að tT samnnga geti dregrS úm Þýzkalands-vandamálið, ef Vesturvelúin „makki rétt“. í Bonn er sagt, að undansláttur Krústjovs í sambandi við þetta rnál veiki möguleilca á samn- íngaviðræðum milli Austurs og Vesturs um þetta mál. Samt er bent á að yfirlýsing þessi ntöguleiki hafi áður verið nefndur í viðræðum brezkra og bandarískra fulltrúa við rússneska fulltrúa um þetta í New York hafði það góð áhrif á mern á þingi Samein- uðu þjóðanna að Krústjov get ur hugsað sér slíkar samninga viðræður. Þá hefur þetta til- boð hans e'nnig haft mjög góð áhr'f í kauphöllum víða um heim, m. a. hækkuðu hluta- bréf mjög verulega í kauphöll- komi ekki á óvart, því að þcssi um í Vestur-Þýzkalandi. I Bretlandi er litið svo á af stjórnmálamönnum, að það geti orðið mjög til góðs að Krústjov benti á þann mögu- leika að Vestur- og Austur semdu um Berlín. Er bent á, að þessi yfirlýsing hans fari saman við ummæli Gromyko utanríkisráðherra á fundum ný’ega með vestrænum stjórn málamönnum í London og Frh, á 5. síðu. ÞAÐ kom fram í ræðu fjár- ns. Er ætlunin sú að selja þær málaráðherra Gunnars Thorodd [ sem óþarfar eru og úr sér gengn sen við fyrstu umræíu f.iárlaga ar og draga saman á einn stað í gærlcvöldi, að rík sstjórnhi j eftlrlit og viðhald þessara tækja v nnur nú að ýmsum stórfelld-j en á þann hátt má spara stóritfe um ráðstöfunum til sparnaðar í! Sett verður reglugerð um eftir- ríkrsrekstr num. Þegar hefur . 1 x með skólabyggingum úti um ýmislegt ver'ð sparað en margt land, og settar verða fastar regl fle ra er í undirbún ngi til enniur um risnukostnað hins opin- frekari sparnaðar. i bera í því skyni að draga úr slík Fjármálaráðherra sagði r.ð |um kostnað • Ýmislegt fleira Þegar hefð. verið sparað m.kið nefndi fjármálaráðherra og kvað með því að sameina áfengis_ og hann unnið í fjármála- ráðuneytinu að athugun um 50 máia, sem ef tii v.ll mætti spara eitthvað á. tóbakssölu, leggja niður lnn- flutningsskr/fstofuna, og annað sendiráðið í París og með breyt ingum sem gerðar hefðu ver'ð á framkvæmd flugumsjóriar á Keflavíkurflugvelli. Auk þess sagði fjármálaráðherra að margt fleira væri í athugun svo sem eftirfarandi: Spara mætti stórfé með því að samelna innheimtun þinggjalda, útsvara og sjúkra. AÐALFUNDÚR FUJ í Kefla- samlagsgjalda og er nú í athug- vík verður haldinn n. k. fösíu- un að koma slíkri sameiningu dagskvöld kl. 8,30 í Vörúbila- á. Verlð er að gera skrá yfir stöðhin'. Venjuleg aðatfundar- allar vélar og bifreiðar ríkis-störf FUJ-Keflavík Alþýðublaðið — 18. okt. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.