Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 8
. .... ... . \.... - r-.-.-v: ÞÚSUNDIR manna höfðu safnazt saman á flugvelli brezka flughersins í Mil- denhall í Bretlandi þar sem viðgerðarmenn gerðu síð- ustu lagfæringar á 20 flugvélum beztu flug- manna heims. Þetta var 'snemma morguns 20. okt. 1934 og stórkostlegasta kappflug allra tíma, kapp- flugið frá Bretlandi til Ástralíu var í þann mund að hefjast. Hugmynd'na að kapp- flugi þessu átti kaupsýslu- maðurinn Sir Mac Pear- son Robertson frá Mel- bourne í Astralíu, sem vildj minnast aldarafmæl- is Viktoríufylkis á efttr- mnnilegan hátt og bauð sigurvegaranum í kapp- fluginu frá Bretlandi til til Viktoríufylkis 15 þúsB sterlingspund í verðlaun. NAUMUR TÍMI. Fólk um allan heim var engin þeirra tilbú'n. Þó tókst að ljúka við smíði vélanna í tæka tíð, en ekki vannst tími til að reyna þær. Kappflugið mikla var þeirra fyrsta reynslu- ferð JACQUELINE COCHRAN - gafst upp í Budapest_ Comet-vélarnar voru litlar, tveggja hreyfla ein véla. Hún var helmirgi stærri en Comet-flugvél- arnar brezku og næstum þrisvar sinnum aflmeiri. Hún var kölluð „Fljúg- ar.di hótelið,“ enda var í vélinni eldhús, sjö rúm, sturtubað og jafnvel þjónn sem gekk um beina. Öll tæki vélarinnar voru hin fullkomnustu. og flugmenn irnir, K. D. Parmentier og J. J. Moll, þurftu ekki að óttast þreytu. Báðir voru þeir Hollendingar og þaul- vanir flugmenn á leiðinni Amsterdam-Batavia. Ameríska Boeing-vél hinna frægíi ; flugmanna, Roscoe Turner og Cly.de Pangbourne vár ekki síð- ur vel úr garði gerð en sú hollenzka, og sömule’ð- is þriggja hreyfla Pander- einþekja KLM flugfélags- ins, ,,Postjager,“ sem þeir G. J. Geyserdorfer og D.L. Aster stjórnuðu. ■ ; 1 DUTCH FLYEBS AT kJHEHS Mbx Cochrun Cíve$ up in J ir ■ \o m:\\> oí-.thk Tinn'Jí mmmsmm' ttRiTlðlf iiOPES S mPli FMug Struight fnr fktgilud f '***''£ **** *&*•&*$** f.i* r ?!> * ‘*W-VU f r-*i fagnaði þesSu kappflugi þekjur, allar úr viði. Svo TUTTUGU AF STAÐ. og fylgdist af miklum á- þröngt var í flugstjórnar- Klukkan half sjö hóf huga með undirbúningi klefanum, að mennirnir 2 fyrsta vélin sig á loft og þess. en þó voru þrjár und- gátu ekki teygt úr sér, var það hin litla de Havil- anteknirgar. Þjóðverjar hvað þá sk;pt um sæti. land ,,Comet“ Mollson- neituðu að vera með af hjónar.na. Mesta kappflug ótta við að tapa og Italir FLJÚGANDI HÓTE.L allra tíma var hafið. Næst hættu við þátttöku sína Ein fullkomnasta flug- á loft var Boeing Trans- skömmu síðar. Brezkir vélin, sem tók þátt í kapp port vélin ameríska, þá flugvélaframleiðendur flugmu var Douglas DC-2 kom lítil Granville-ein- ætluðu í fyrstu að hundsa flugvél hollenzka flugfé- þekja Jacqueline Cochran þessa keppni, en aðeins 9 lagsins KLM — fyrirrenn (sjá mynd) og síðan komu mánuðum áður en hún ar; hinna frægu Dakota- þær hver af annarri og átti að hefjast, tilkynntu Havilland flugvélaverk- smiðjurnar brezku, að þær mundu framleiða 3 flug- vélar, sem taka skyldu þátt í keppninni Þær yrðu að svokallaðri „Comet“ gerð en mikil leynd hvíldi yfir smíði véla þessara. Þó var sagt, að þær gætu flogið 2000 mílur án v:ð- komu og farið 200.mílur á klukkustund. En tíminn var naumur og talið var mikið afrek, ef takast mætti að ljúka við smíði ★ FYRIRSÖGN í enska blað nu „Evening Standard“ 20. vélanna á aðeins 9 mán- október 1934: „Hollenzkrr flugmenn í Abenu. Ungfrú uðum. Sex vikum áður en Cochran gefst upp í kappfluginu. Engar frétt r af Bretun kappflugið skyldi hefjast um. Flogið be’nt tíj Bagdad“. hurfu brátt sjónum. Eftir þrjá stundarfjórðunga voru allar hinai1 20 flugvél ar komnar á loft. NAUÐLENTI í BÚDAPEST. Fyrstu fréttirnar af kappfluginu komu frá Róm þar sem DC-2 flugvél Hollendinganna Parmenti- ers og Moll hafðj haft skamma viðdvöl og haldið ferðinni áfram til Bagdad. Bretar biðu eftir fréttum af Comet vélur.um þrem, en árangurslaust þar til kl. 7.10 um kvöldið, er Mollison-hjónin lentu í Bagdad og fengu þar með drjúgt fófskot, Geyserdor- fer og Astes voru skammt á eftir í Postjeger, svo og Turr.er og Pangbourne á Boeing-vélinni og loks A- stralíumennirn'r Wood og Benr.ett í Lockheed 'Vega vél, Jacqueline Cochran nauðlenti í Búdapest og var úr leik. MUNAÐI MJÓU. Engar fréttir bárust af hinum Comet-vélunum tveim, en flugmenn þeirra voru í mikilli hæltu stadd ir. Þeir Scott og Black höfðu ekkert séð unz þeir flugu yfir Dóná, en þaðan flugu þeir yfir Tran sylvaníu og suðaustur á bóginn til Svartahafs, en er þeir voru yfir Tyrk- landi og Norður-Irak lentu þeir í fárviðri og vissu ekk- hvar þeir voru r.iður komnir, Þeir voru að verða benzínlausir, þegar þeir sáu allt í e'nu lítinn flug- völl koma í Ijós. Þetta var ótrúleg heppni, ef þeir hsfðu neyðzt til að lenda væri þátttöku þe'rra í kapp flugir.u þar með lokið. — Eftir að hafa fyllt benz- íngeymana í Kirkuk héldu þe'.r Scott og Black rakleiðis t:l Bagdad og komu þangað 15 mínútum eftir brottför Mollison- hjónanna, sem r.ú höfðu feng'ð drjúgt forskot, en þsgar þau komu til næsta viðkomustaðar, Allahbad, kom í ljós þvílík vélarbil- un, að vonlaust var talið að halda ferðinni áfram. Þá brast Amy Mollison í grát og var ekki mönnum sinnandi i marga tíma á eftir ÞRJAR EFTIR ! A.m.k. ein flugvél hélt áætlun og það var , Fljúg ar.di hótel“ Hollending- Bengalflóa. Þeir aldrei komizt í k; eins slæmt skyggn urofsinn var slí' þeir urðu að flji yfir sjávarflötinn, ar þeir sáu ekki fram fyrir sig, \ þeir flugið í 3 þú: Þannig flugu þeir klukkutíma án þe: fram fyrir sig þai í einu rofaði til % aman-eyjar. Nú vi hvar þeir voru st; Black vildi lenda FLUGVÉLIN, SEM VANN. anna Parmentiers og Mqlls sem lentu i Allahbad fimm stundum eftir brott för Scotts og Blacks. Þótt þeir væru næstum þús- und mílum á eftir Comet- vélirni, stafaði þe’m Scott og Blaek enn mikil ógn af Holíendngunum. Nú voru aðeins tvær aðrar vélar eftir í kappfluginu, Postjáger, sem var tveim sturdum á eftir Fljúgand' hótelinu, en hún laskaðist í lendingu í Allahbad o« var þá úr le'k. ÞannV komust Ameríkumennirr- ir Turner og' Pangbourne í þriðja sæti! Star, en ScoTt vii ferðinni áfram ti pore og óttaðist vrðu berzínlausir hringsóla yfir - iz b'rt', en tekii birta, þegar þei: þangað. Hins ve: heppnað'st lendir að lá við að vélinn og annar vængun 'ist, en þó ekki í 'o að þeir gáti TIL SINGAPORE. Tveim og hálfum tíma eftir brottförina frá Allah bad hófst hin erfiða flug- ferð Blacks og Scotts yfir -fc KORTI® sýn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.