Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 15
Þessi bréf voru, skemmti- leg, í þeim voru smlásögur um Kaffa, sem drekka hvíta bjóriiiiti sinn og syngja eða um Kaffadrengi, sem ganga eftir götunum seint um kvöld og berja trumbur og pabba Jóa, sem ví’kur úr vegi, því annars myndu þeir berja hann. í þessum löngu, spenn andi bréfum voru peningar. Þegar Rebekka opnaði þau sást í hornið á fimm hundruð króna seðli,' einu sinni á þús und króna seðli og alltaf á hundrað. króna seðli. Þetta voru skemmtilegri peningar, ekki venjulegir peningar, heldur afrískir peningar. En svo bomu líka mjög stutt bréf. í þeim voru al\s engar kveðj ur til Jóa eða herra Kandinsky og aðeins fáein orð til Rebekku. Þetta voru slæmu bréfi.n o^, spyrði Jói spurninga eftir að þau komu leit móðir hans á hann eins og hún sæi hann ekki og héldi hann áfram að spyrja titraði andlit hennar skyndi lega og þá grét bjr.n,, þrýsti honum að sér og vætti andlit hans með tárum sínUm. Á morgriana fór jnamma Jóa í vinnuna. Hún vann í hattaverzlun. Hún skreytti hatta með genviávöxum og blómum > og herra Kandi.n- sky sagði að hún væri list- rænasta hattaskreytingarkon an í borginni. Þar sem hún kom ekki heim fyrr en um miðjan dag borðaðþ Jói hjá herra Kandinsky 0g Shmule klukkan tólf niðri í vinnu- stofunni. Herra Kandinsky leyfði aldrei mömmu Jóa að skilja eftir kaldan mat handa þeim. „Ég er vanur að mat- reiða,“ sagði hann við Jóa, „þó aldrei nema mamma þín sé bezti kokkur í heimi. Ekki er ég að hafa ,neitt á móti matnum hennar.‘‘ Herra Kandinsky eldaði •matinn á öðrum gashringn- um í vinnustofunni. Á öðrum þeirra stóð alltaf stórt strok- járn og á hinum stór pottur með tveim höldum. í pottin- um sauð allan morguninn. Herra Kandinsky henti í ihann kjötstykkjum a,nnað- hvort af nauti eða kind, miklu magni af lauk og pipar og salti og stórum kartöflum, Eða stóru kjötbeini, sem hann sauð með gulrótum eða kálfasteik með baunum. Þeg ar klukkuna vantaði stundar fjórðung í tólf fór Jói upp götuna til bakarans á horn- inu og keypti þar þrjá brauð snúða. Svo settust þeir allir þrír ,niður og snæddu af stóru diskunum, sem nú voru full- ir af ilmandi kjöti, þeir borð uðu og þeir töluðu. Jóa fannst maturinn hjá herra Kandinsky afskaplega góður. ,,Beztu kokkarnir eru alltaf karlmenn, Jói,“ Sagði herra Kandinsky. „Sumir kokkar fá tugþúsundir króna hjá 'kon ungum Evrópu fyrir mat, sem ekki er neitt betri e.n þetta.“ Herra Kandinsky talaði ó- sköpin öll, en Shmule þagði oft. Shmule var lítill og breið ur og mjög sterkur, hárið á honum var eldrautt eins og logar og þegar hann var ,ný- klipptur leit það út eins og rautt astrakanskinn. Hann hafði hvíta húð og grá augu og á hverjum laugardegi var hann allan daginn í æfinga- salnum til að styrkja líkama sinn. 9’nmule vildi ekki taTa una,. neitt nema líkamsæfing- ar sínar og þess vegna sagði hann heldur fátt, Jói var óf litill til að æfa sig neitt' að ráði og herra Kandinskj- allt of • gamal'l. Stundum fékk her.ra Kandinsky Shmule til að taka þátt í samræðunum með því að segja: „Hefurðu nýjan vöðva að sýna okkúr?“ Shmule fór tafarlaust úr jakkanum. Hann brauf uþþ skyrtuermarnar og kreppti hnefana og beygði olnbogana svo stórir hnútar komu alls staðar í ljós. Stundum' fór ihann meira að seþja úr skyrt unni. Hann lyfti handleggj- unum yfir höfuð sér og stór kostlegt vöðvasafn birtigt á baki hans og bringu. Joi klappaði honum lof í lófa og herra Kandinsky kallaði Shmule ,,Makkabeus“, en það þýðir „Smiðurinn11 og það var nafnið, sem Shmule glímdi undir. En einu sinni eða tvisvar rey.ndi Shmule nýjan vöðva og jafnvel þótt hann lyftist ögn hjaðnaði hann óðara niður aftur. Þá roðnaði hann frá enni og nið ur á háls og fór út í horn til að æfa sig. Shmule ætlaði að verða glímukappi, til þess þurfti iha,nn að sigra Lúlla ljóta, Stebba stóra, Robba tyrk- neska, Billa berjara og hinn óttalega Slöngu-Matta. Hann þurfti ekki að sigra þá alla í einu, en það var líka rióg að eiga við þá hvern fyrir sig, sérstaklega þegar í hlut étti hinn óttalegi Slöngu-Matti, sem hafði öft brotið útlimi með ^undurnístandi taki sínu. Shmule sýndi þeim þetta sundurnístandi ta'k. Hann tók stól og glímdi við hann á ngólfinu, vafði leggj- unum utan um hann og þrýsti fast að, útskýrandi allan tím ann, þangað til einn stólfót- urnn brotnaði og herra Kan dinsky kallaði: „Han/n ^brýt- ur húsgögn!“ „Ég get gert við stól,“ sagði Shmule og másaði og blés, ,,en ekki við legginn á mér.“ Og S'hmule og her.ra Kan- dinsky kenndu Jóa í samein ingu ýmislegt um heiminn. Þó hann væri helzt til of ung ur sýndi Shmule honum varn arstöðu og hvernig á að slá rothögg. En það var herra Kandi.nsky, sem sagði Jóa frá eirihyrningnum. Það var sama dag og kjúk lingurinn hans Jóa, hann Kandinsky, fannst dauður, liggjandi á bakinu með fæt- urna upp í loftið, iítill baðm ullarhnoðri og tvær eldspýt- ur. Jói hafði miklar áhyggj- ur, því hann hafði gert allt, sem dags-gamli-kjúklinga- sölumaðurinn á Torginu hafði sagt honum að gera og samt hafði kjúklingurinn dá ið. Herra Kandinsky sagði hikandi að ef til vill væri Jói e'kki fæddur hænsnaræktari. Hænsni væru ekki hans sér- grein. Hann ætti ef til vill að fá sér hund eða eðlu eða fiskahjón. Þá datt Jóa í hug að hann gæti skrifað pabba sínum og beðið um stóra skepnu, iþví eðlilega er líf llt illa skepna lítið og auðveld- ara fyrir þær að lognast út af. í Herra Kandinsky hafði les ið um Afríku síðan pabbi hans Jóa fór þangað, en hon um fannst þeir kaflar bókar innar, sem fjölluðu um gull- námur og demantanámur, ekki jafn skemmtlegir og kaflinn, sem bét „Dýralíf Mið-Afríku“. Þess vegna gat íhann auðveldlega ráðlagt Jóa viðvíkjandi stórum dýrum. Þeir ræddu fyrst vongóðir um Ijón, því margir ljónaung ar hafa verið aldir upp sem húsdýr, en ljón éta kjöt og hvar áttu þeir að ná í nægi- legt magn af kjöti til að ala dýrið? Ekki er hægt að gefa ljóni grænmetissúpu, jafn- vel maturinn hans herra Kandinsky yrði ekki nógur fyrir það, það yrði reitt og þar með dyndu vandræðin á. Gíraffar voru skemmtilegir, en hálsinn of langur til að þeir kæmust inn í húsið. Ze- brahestur er bara röndóttur hestur og hestar sjást oft á götum úti. „Kannske,“ lagði sJói til, „kannske getur pabbi sent mér einhýrning.“ „Einhyrninguririn er kró,“ sagði Shmule og leit upp úr lítilli bók, sem hann var að lesa og hét „Undirstöðuatriði Judo“. ..Vertu ekki að auglýsa fá- vizku þína hér, Shmule,“ sagði herra Kandinsky. Svo sagði hann Jóa allt um ein- hyrninga. „Hinn Almáttki gaf hverri skepnu gjöf þegar hann skap aði hana,“ sagði herra Kan- dinsky. „íkorninn fékk dá- samlegt skott til að halda sér með, svo hann dytti ekki úr trjánum; hesturinn fékk sterka, góða leggi til að hlaupa hratt á; ljónið fékk stóra kjálka; fíllinn rana til að baða sig með, því fílar eru svo stórir, að annars yrðu þei,r alltaf óhreinir. En ein- 'hyrningurinn fékk beztu gjöfina. 'Hann fékk töfra- horn, sem gat læknað alla sjúkdóma. Með því fékk mað ur allar óskir uppfylltar — á svipstundu. Og fyrir þetta und krónur hvar sem var í heiminum. Spurðu mig ekkl 'i hvers vegna einhyrningurinn ! hafi fengið þessa gjöf. Ein- hver varð að fá hana, því ■’t ekki hann? Að mi.nnsta kosti fékk hann hana og enginh annar. En það var vegna þessarar giafar, sem einhyrn ingar eru svo fágætir, að þeir eru ekki til í dýragörðum.“ „Einu sinnj voru einhyrnr ingar jafn algengir og drótt- arklára’-: hvar sem maður fór mlátti rj'á fimm til sex ein- hyninga. Á þeim tímum var enginn fátækur. Þig vantaði eitthvað — allt í lagi þú rétt ir út höndina og svo komi það; gla" af te n^eð sítrónu í, • nýr hattur. En þegar fólkið varð fá+ækt, var öllum horn- um einhvrninganna stolið og þau seld. Þú hlýtur að skilja hvað það gerði þeim. Gæti Ijón lif-ð án kjálka sinna; gæti íkorni sveiflað sér í trjánum án skottsins; gæti fíll lifað án stevpibaðsins“ gæti ég fcorðsð °f ég saumaði í ekki buxur? Vitanlega ekki. : 'Hvernig rræti þá einhyrning ! ur lifað ho,-nlaus?“ „Ó, Jói 'hsif dóu búsunú* 'um saman, þessir fallegu ein 'hyrningar Þeir söfnuðust saman í rvkueum görðum og við rætur gatna, sem liggja út í hláinn. Þeir stóðu hlið við hlið og ner-u snoppunum ( saman til að fá huggun hver hjá öðrum ov lokuðu augun um, sv0 þeir "s»m ekki minnt ir á það, sem þe:r höfðu misst Fallegu hvftu feldirnir þeirra . urðu blettóttir. föeru, renni- legu vöðvarnir þeirra hurfu. Þeim leið iria, beir hrörn- uðu, þeir u"ðu að '■kuggum, þeir dóu og dauðdag.i þeirra . var sorglegu-' bví beir voru , étnir af fótæktinni, þeir féllu í pytt myrkursins, sérii er botnlaus og enginn sá þá ‘ framar.“ - Félagshf VALSMENN! Aðalf'^idur handknatt*- leiksdeiildarinnar er í félags ’ iheimilinu í kvöld kl. 8,30. horn var hægt að fá tíu þús- Stjórnin. ÚTSALA Sléttbofcnaðir kvenskór. Stærðir 36—38. -— : Strigaskór með kvarthæl. — Telpuskór stærð ir 27—35. — Inniskór fyrir drengi. Stærðir 33—36. — Karlmannaskór úr gervi rússkinni. v :i Allt á mjög lágu verði. Útsalan stendur aðeins nokkra daga. .1 Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Aðalstræti 18. Alþýðublaðið — 18. okt. 1961 if.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.