Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 12
'ÖI’JJl S COCfSHíCfM KEISERLIG DUMHET. Da Romerriket bie delt i östogvesL ved Theodosius den Stores dödi 395 utnyttet vestqoterkongen Aia- Wj-. rik splitteisen meilom Theodosius sonner, og da romerkeiseren Hono- rius var sá dum á henrette sin beste geneí.ai prisga han faktisk hovedstaten. 'Til Roms(forhandiere Som (truet Aiarik med dens store folkemengde svarte han: .lotettere gress,, dess lettere höst'. Han lot seg likeve! c:.'e'öoig kjöpe bort med, QUi (Neste: píynaring 09 död) KEISARALEG HEIMSKA: Þegar Rómaríki var skipl í austur og vestur við dauða Theodosi. usar hins m.kla árið 395 not færði vestgocakormngurinn Alarik s.4r kiofn.nginn sem varð milli scna Theodosius. ar, og þegar Rómarke sar inn Honoríus, var svo heimskur að láta lífláta bezta hershöfðingja sinn, lét hann höfuðstaði.nn raun. verulega af hendi. Við samn ingamenn Rómaborgar, sem ógnuðu Alarik með hin um mkla fólksfjölda bcrg- arnnar sagði hann: ,,Því þéttara sem grasið er, því auðveldara er að slá það“. Hann lét líka kaupa s'.g í burtu með gulli_ „Hún nær heldur betur háu tónunum!" „Hún er tóm!“ OPNAN (Eramhald.): inn var bilaður, en hinn mátt- ekki bila, ef þeim átti að takast að komast þær 650 mílur, sem eftir voru af kappfluginu til Melbourne, þar sem þús- und'r manna fóru að safn- ast saman til þess að fagna sigurvegurunum í kapp- flug'nu. Fyrirsagnir blaS- anna um aHan heim voru: ..Scott og Black næstum komnir!“ FAGNAÐARLÆTI. Loksir.s um hálf sex íleytið, nákvæmlega 2 dög um og 23 tímum eftir brottför:na frá Mildenhill birtist hin rauða Comet- vél Scotts og Blacks yfir Lovertonflugvelli. Menn- irnir tveir brostu hvor til anr.ars í fyrsta skipti síðan þeir lentu í Kirkuk. Fagn- aðarlátum mannfjöldans á flugvelhnum ætlaði al- drei að linna. En hvað varð um Boe- ing- og Douglas-vélarnar? Það voru Hollendingarnir Parmentier og Moll sem höfnuðu í öðru sæti. Þeir villtust í þrumuveðri °g lentu benzínlausir í Albu- ry, 150 mílur frá Melbo- urne. Boeing-vélin villtist einnig af leið og varð að nauðlenda um 500 mílur frá Melbourne. AFREKS SAGA. Flugmálaráðherra Brela á þessum tíma komst svo að orði, að hér hefði verið um tvíþætt afrek að ræða. í fyrsta lag; hefðu de Havi landverksmiðjurnar unn- ið mikið afrek með því að smíða flugvél í sérstök um tilgangi á mettíma. Þó mundi persónulegur sigur Blacks og Scotts vera ætíð í hávegum hafð .£2 18 ■ okt- 1961 — AlþýSublaðið ur og ein af frægustu af- reks sögum frá brautryðj- endadögum flugsins. Tom Campbell-Black, sem síðar kvæntist leik- konunni Florence Des- mond, lézt af slysförum 1936. Charles Scott lézt í Þýzkalandi árið 1946. — Hálfu ári síðar bætti Lan coster-flugvél brezka flug hersins met þeirra Blacks og Scotts, sem staðið hafði óhaggað í 12 ár. ÞRÓTTIR Framhald af 10. síðn. í einu og hvíla milli æfinga. — Mikill ag; og strangur var á öllum æfingunum og ekki dugði annað en æfa af kappi sérhvert sinn og slá ekki af. Ef veðrið var ekki, sem bezt til æfinga þá var farið með allan íþróttamannahópinn til suð- lægari hluta landsins og æft þar, og þar móttóku menn .^esai kaupseðla sín.a frá verksmiðj unum í Moskva. Aðspurð fannst henni ekkert að þessu, verksmiðjurnar kepptust um að fá íþróttamenn rþjónuslu sína, til að þeir svo vörpuðu ljóma á atvinnufyrir- tækið og hún taldi Rússana meiri áhugamenn heldur en Svíana t. d. sem fengju greitt fyrit keppnina. Skipulagið virð-st hafa slegið í gegn og fest djúpar rætur. ESirgaröui |#augaveg 59. AIIs konar karlmamufatiuS- ar. — Afgreiðam föt eftli máli cða cftir Búmerj KtQttnm fyrlrvara. Hltíma ÍR innarfélagsmót. Keppt í kringlukasli og spjótkastj kl. 5,30 i dag. Stj. SKIIMU Áætlunarferð ms. Skjald- breið til Breiðafj arðarhafna 19. þ. m- fellur niður. En vörur þær, er fyrii hendi lágu, vonu sendar með flóaibátnum ,,Baldur“. Aðvörun «ú. vegna 'skorts á tryggu geymsiurúmi, getur útgerðin e'kki te'kið ábyrgð á skemmd um af frosti. Er-u því þeir, sem eiga garðávexti eða aðrar slíkar vörur á afgreiðslunni vinsamlega beðnir að sækja þær nú þegar. m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.