Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 7
Fékk plast í stað leö- urs á stóla IÐANDI BAÐVATN NÚ er það nýjast í „baS- menningu", að vaínið, sem þú baðar þig í, á umfram allt að vera á hreyfingu. — Kvað þetta vera hollt fyrir líkamann og geta komið í stað nudds — sem eftir því að dæma er holit fyrir lík- amann líka. Vatnshreyfi- tæki í baðkar kom fram á vörusýningu, sem fyrir skemmstu var haldin í Ham- borg. Hér eru tvær konur að dásama vatnsiðuna, en sú þriðja situr í karinu og sýn- ir með brosi sínu hve vel henni líður. Kaupandi hafði pantað stól- ana eftir einum sýnistól í verzl uninni, sem var með leðurá- klæði. Er það ekkj nema sextíu krónum dýrara en áklæði úr taui og þótti honum þetta lítill verðmunur og þóttist gera góð kaup með því að fá sér leðrið. Stólarnir, sem hann átti að fá, voru ekki til sýnis, heldur þessd eini leðurklæddi. Cíekk hann vandlega úr skugga um, að leður væri á sýnistólnum. ÞAÐ ER MIKIÐ talað um mál- aðar forhliðar í Strompleik Kiljans, en þess er minnzt hér, vegna þess að nýiega srceri sér maður til Alþýðublaðsins og gat þess, að afturhlutinn væri stundum ekki ekta lieldur. — Hann hafði verið að kaupa hús- gögn, sem eru hér til sölu frá húsgagnaframleiðendum á Ak- ureyrj og fengið rangt áklæði á stóla með nokkuð undarleg- um hætti. sem menn halda að þeir séu að kaupa,' Hvað sem því líður, þá bend ir fyrrgreind reynsla til þessi að fólki sé betra að hafa aug- un hjá sér, og fylgjast vel með því, hvort varningurinn, sem þeir kaupa, er sams konar og sýnishornin. Þegar hann fékk svo stólana senda heim til sín, voru þeir með alveg eins áferð og leður- stóllinn, og datt honum ekki í hug að um annað gæti verið að ræða. Hins vegar leit hann undir innábrot einnar stólset- unnar ,af rælni og sá þá að klæðningin var úr plasti. Nú er spurningin þessi; Er mikið um það, að framleiðend ur noti sér ókunnugleika kaup enda á hinum ýmsu nýju efn- um, og geri sér far um að selja þeim gerfiefni í stað þeirra, Leopoldville (UPI). ÞAÐ er haft fyrir satt hér í borg, að eina byggingin, sem hép hefur verið reist síðan Kongó hlaut sjálfstæði, sé pali ur nokkur ásamt tilheyrandi velli, sem reistur var tij her- sýninga og hyllingar höfðingja. Frá palli þessum fylgdist for- seti landsins með skrúðgöngu, sem fram fór vegna þjóðhátíð- ardagsins. Þótt saga þessi sé sögð til skemmtunar, er h.ún samt sorglega sönn. Leopoldville er borg breið. ____________jsstmt_______________ gatna og háhýsa, en nokkuð af þeim ljóma, sem hún hetn.r haft, er nú farið að dvína. Á yfirborðinu virðist allt ósköp svipað og áður er Belgar huríu úr borginni, en við nánari at- hugun koma ýmis hrörnunar- einkenni í ljós. Göturnar eru enn sópaðar, en aðeins einu sinni í viku, í stað daglega áður. Bílar eru enn í umferð í borginni, e’i vanti í þá annað en allra ai- gengustu varahluti, þá er oft- ast eina leiðin að leggja þeim Hóll ÞETTA HÚS er Hóli v.ð Vestur- götu, málverk Þorláks K. Haldor sen á sýningu hans í Ásmundar- sai við Freyju- götu. Þorlákur sýnrr þavna 30 málverk og 10 teikningar. Sýningin verð- ur opi-n næsta hálfa mánuð kl. 2—10 daglegn. — Aðsókn hefur ver ið ágæt og nokkr- ar myndir selzt. Allar myndvrn- ar á sýningunnr, nema tvær, eru nýjar. og reyna heldur að fá sér nýj- an, því varastykki eru nær al- veg ófáanleg Flest verkstæði og verzlanlr hafa nokkra stæiri og dýrari hluti en kerti. Engir bílar hafa verið flutt- ir inn í landið síðan í júní í fyrra, og verður ekki séð að nein hreyfing sé í þá átt að hefja innflutning á þeim aftur, enda til lítils, þar sem engir varahlutir eru fáanlegir til nauðsynlegasta viðhalds. Þetta er aðeins eitt dæmj um ástand ýmissa verzlunar- og innflutn. ingsmála í borginni. A5 mat- vælum undanteknum er fátt eitt flutt inn í landið. Ein hinna fjögurra evrópísku verzlana, sem eru í borginni, er nú lok- uð og auglýst til leigu. Framtíð verzlunarfnnar virðist drunga- leg, engin verzlun hefur verið opnuð þar á annað ár, og þær verzlanir sem enn eru opnar, hafa lítið á boðstólum Síga- rettur og skozkt viskí eru á- samt fleiru, t. d. íþróttavörum, þegar selt á svörtum markaði verð. Flaska af v.skí, Kostur t. d um 00 kr. og ánnað.eftir því. í borginni eru 16 næitur- klúbbar og einn verður opnað- ur á næstunni. Þar eru líka 25 évrópskir veitingastaðir, sem eru venjulega állir fullir á kvöldin af velstæðum belgísk um verzunarmönnum, starfs- mönnum Sameinuðu- þjóðanna og starfsrnönrium erlendra sendiráða. Innlendum og litúðum mönn um er heimill aðgangur að öll- um. þessum stöðum, en engimx þeirra kemur þangað, einfald- lega vegna þess, að þeir hafa ekki efni á því, því verðið á cþessum stöðum er hátt MáltícJÞ in kostar t. d. um 300 krónur, innlendur bjór um 60 krónur flaskan og innflutt vín um 240 krónur flaskan. Innfæddir em- bættismenn hafa að jafnaðlum. 3000 franka í laun á mánuði, er jafngildir um 2400 krónunx. á opinberu gengi, en aðeins um. 1200 krónum á svörtum mark- aði, en sá markaður dafnar vel og fer ört vaxandi Spekúlant- ar bjóða 100 franka fyrir dnl- inn, þótt opinbert gengi sé 50 frankar. Enginn banki eða íyr- irtæki í Afríku tekur á mót» kongóskum peningum semk greiðslu eða ti] kaups. Þegar gengið er um hinn afríska hluta borgarinnar fcer- sérstaklega mikið á fólki á göt- unum, en um 90% íbúanna era innfæddijj menn, Það er áber- andi fleira fólk nú að sjá á. götunum en áður en landiC® fékk sjálfstæði sitt Skýringar- innar er ekki langt að leita, um 40% innfæddra manna tru. nú atvinnulausir. Meðan landið var nýlendæ. urðu innfæddir menn að vera. brott úr hinum evrópska hiuta. borgarinnar kl. 9 á kvóldin — Það er sagt að gamlir siðir 1‘fi lengi, og svo er um þennnh, þótt lög þessi hafi auðvitað vej- ið afnumin fyrir löngu. Giit— Franvhald á 14. síðu. i(i Alþýðuþjaðið — 18. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.