Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 16
 U Thant og Hammarskjöld HÉR sézt U Thant t. v., hinn nýji framkvæmdastj. SÞ ræða við Hammar- skjöld h'nn látna fram- kvæmdastjóra. Myndin var tekin skömmu fyrjr lát Hammarskjölds. SUJ-tundur SUJ boðar t'l Sambandsráðs- ftsndar n. k. laugardag kl. 2 e. h. £• Burst, félagsheimili FUJ Reykjavík að Stórholti 1_ Rætt verður um starfsemi SUJ og FUJ-félaganna. Spilakvöld / Hafnarfirði + ALÞÝÐUFLOKKSfé- lögin í Hafnarfrrði halda spilakvöld annað kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhús nu. Hefst þá fimmkvöldakeppni. — Veitt verða glæsileg verð- laun Flokksfóík £ Hafnar f rðí er hvatt tit þess að mæta og taka með sér gesti. (HKStE) 42. árg. — M/ðv.’kudagur 18. okt. 1961 — 233. tbl. KENNARAR FA LAUNAUPPBÖÍ Útboö vegna Þorlákshafnar VITA. og hafnarmálastj. auglýsti í gær eftir tilboð irn í að framlengja haínar ðtáðgert er að framkvæmd- *r við höfnrna hef jist næsta garðana í Þorlákshöfn. — vor og mun síðan verða unnið sleitulaust að bygg- rngu bátahafnar í Þortáks Köfn, sem skapa mua legu ■rúm fyr.r, 50 báta. fJrtVWMMMWWVWVMiWWy ! Vasatæki verðlaun ÉLAG 'ungrá jafnaðar- manna í Reykjavík efnir rtil glæsilegrar ’ spila- fr keppni £ félagsheimili sínu Burst í Stórholti 1. r Er þarna um að ræða 4ra >’ kvölda keppni í félags* 'vist, og eru lokaverðlaun in „transitor“, ferðaút- varpstæki. Að lokinni spilakepþninni hvert r kyöld leikur hljómsveit fyrir dansi. Keppnin hefst í kvöld, ; Jvlukkan 8,30, og eru tnenn beðnir - að mæta ;,stundvíslega. IMMMMVVVWWWWWWW SILDSOLTUÐ A AKRANESI TVEIR bátar komu með síld til Akraness á |laugardaginn. Voru það þe/r Skírnzr og Har aldur, sem komu með um 360 tuntiur samtals. Síldina fengu þeir djúpt út af Jökl/„ en hún reynd ’st nokkuð smá, og var fituinn/hald hennar ekk/ nema 15—19%. Síldin var þó öll söltuð. í gærdag fór sv0 vélbátur- inn Höfrungur frá Akranesi, og var ætlunin að hann færi vestur að Jökli. Er nú undir búningur í fii'.lum gangi til að taka á móti síldinni. Út- gerð Haraidar Böðvarsson. augllýsti í gær eftir síldarstúlk um, og verður síldin fryst, flökuð og söltuð. 'Vélbáturinn Haraldur hefur að undanförnu verið í síldar leit, en hvergi tfundið síld nerr-a við Jökulinn. Hefur hann leitað kringum Reykja- ur. Hann mun nú hefja síldar leit. Einnig mun Panney fara að leita síldar innan skamms. Nokkrir línubátar eru nú að veiðum frá Akranesi, og hefur afli þeirra verið um 5 tonn meðaltali í róðri. Mest hef,ur veiðst af ýsu og keilu, en ekk ert af þorski. Gæftir hafa ver ið sæmilegar síðustu dagana. SAMKVÆMT nýjum reglum menntamálaráðuneytisins er heimilt að greiða kennurum í barnaskólum sérstaka þóknun fyrir heimavinnu vegna kennslu í móðurmáli og reikn- ingi. Gildir þetta um kennara, sem kennir umfram 20 nem- undum aðra hvora námsgrein- ina, en umfram 10 kenni hann | þær báðar_ Fyrir kennara, sem '■ ! kenna erlend mál gildir hlið- \ \ stæð regla. i Hér er um að ræða hlið-1 stæðar greiðslur við reglur frá j 1957 um gjald fyrir stílaleið- ■ réttingar f framhaldsskólum. Samkvæmt þessum nýju regl- um fá barnaskólakennarar kr. 1.75 fyrir hvern nemanda vegna móðurmálskennslu og kr. 0.90 vegna reiknings- kennslu, en sé kennt erlent mál í barnaskóla greiðast kr. 1.20 fyrir hvern nemanda. Undirbúningur flestra kennslustunda f þessum jiáms- greinum er vandasamur og tímafrekúr og slík greiðsla mun teljast viðurkenning á mikilvægi þessara námsgreina. Að efstu aldursflokkum Barna skóla undanteknum mun þó varl um „slíla“ að ræða. Eins og í framhaldsskólun- um verða greiðslur tii kennar- anna ef til vill misjafnar. En kennari, sem kennir fulla bók- lega ker.nslu — að jafnaði um 40 nemendur á mánuði — mundi fá sem næst kr. 2.700 á ári. Hallalaus ríkisbúskapur Slasaðist á bílspjóti DAUÐADRUKKINN maður | þá til baka yfir götuna, en einn slasaðist töluvert í fyrrakvöld, nes og við Eldeyjarsker, en 1 er skrautspjót á vélarhlíf á leigu ekkert fundið þar. Það eru um! hifrerð gekk inn í kvið hans. — 80 til 100 sjómílur vestur á Maður'nn var fluttur á spítala, miðin. og því tæplega hægt að sigla þangað nema £ góðu veðri. Gert er ráð fyrir að 15 til 20 bátar stundi síldveiðar frá Akranesi, en fáir eru enn til búnir fyrir veiðamar, og þeir munu ekki byrja fyrr en 'fréttzt hefur um einhverja síld. Varðskipið Ægir fór frá i Reykjavífc £ gær og hólt vest þar sem gerð var á honum mik:I aðgerð. Upphaf máls þessa er, að í fyrrakvöld komu þrír menn gangandi niður V.tastíginn, og ætluðu yfir Grettisgötuna. Tveir mannanna voru mikið drukknir Er þeir ætluðu að ganga yfir götuna, bar þar að tvær bifreið ar og stöðvuðu þær skammt frá unönnunum. Tveir þeirra fóru stóð kyrr á m-ðri götunni Fremri bifreiðin ók upp að honum, og steig þá maðurinn upp á ,,stuðara“ bifreiðarinnar og lagðist fram á vélarhlíflna. Ók þá leigubílstjórinn um þ?.ð bil elna bíllengd áfram og stöðv aði síðan nokkuð snögglega. Við það gekk skrautspjótið inn í kvið mannsins og festist í buxum hans. Tókst honum sjálfum að losa sig og ganga yfir á gangstéttina. Bifreiðirnar óku síðan í burtu Er fé'agar Framhald á 11. síðu Fjármálaráðherra sagði í ræðu sinni um fjárlagafrum- varp 3 í gærkveldr, að þrátt fyrir allar hrakspár stjórnar- andstöðunnar teldi hann víst aff jafnvægi mund? nást í rík s búskapnum á þessu ári enda þótt útgjöldrn hefðu mikiff auk izt við kauphækkanirnar. Út- gjöld vegna 13,8% kauphækk- unar rík'sstarfsmanna aukast um 35 míllj. kr. ogr hæltkun framlags til almannatrygginga hækkar um 17 mrllj. og önnur útgjöld um 10 m llj. En tekju- aukn'ng vegna hækkaðra toll- tekna eftir gengisbr.eytrnguna vegur upp á mótj þessari út- gjaldahækkun. Ráðherrann sagðr, að í sumar er innflutn- ingur lá að mestu n'ðri vegna verkfalla hefð; yfirdráttur rík- rssjóðs lijá seðlabankanum kom izt upp í 200 mTlj. og hefðu stjórnarandstæðngar þá spáð því að greiðsluhallr rík>ssjóðs á ár'nu mundi ncma þeirrr upp hæð. En nú næmi þessr yfir- dráttur aðeins 70 m'llj. kr. eða rúmum 30 mllj. kr. mmna cn á sama tíma í fyrra. Taldr ráðherrann, að er ár- ið allt yrði gert upp mundi jafnvel verða nokkur afgang- FLOKKSFÉIAGAR HVERFISSTJÓRAR Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur. eru minntir á kaffifund'nn í Iðnó, uppr, annað kvöld (föstudag) kl. 8,30 e. h. Áríðandi er að menn fjölmenni og mæti stundvíslega. — Stjórnin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.