Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 1
TOGSKIP A SÍLDVEIÐAR BÚAST má við því, að tvö 250 lesta togsk p verði gerð út á síldve ðar syðra í vetur. Er Einar, Guðf.nnsson frá Bolungavík að kaupa tog- skipln Bjarnarey og Jón Trausta og mun hafa í hygg.ju að gera þá út á síld. Umrædd'r togarar voru e'gn Þórshafnar, Raufarhafnar, Bakkafjarðar og Vopnafjarðar- Mun rekstur togskipanna hafa gengrð heldur skrikkjótt og þess vegn hafa sk p'n verið tii sölu. Mun Ernar vera að kaupa togskipin þessa dagana fyr r 20 m'llj. kr. Má búast \ rð að settur verðr í togarana aliur Ekkert róðra- bann nauðsynlegur úthunaður ti) þess að unnt verði að noia jjá vrð síldve ðar í vetur. TVO TÍMA TILGLASGOW GULLFAXI, Viscount flugvél Flugfélags íslands setti í gær nýtt hraðamet á flugleiðrnni Reykjavík—Glasgow. Flaug véi- in þessa vegalengd á 2 tímum og 4 mínútum. Viscount-flugvélar Flugfélags ins eru hraðfleygustu flugvélar íslenzka flugflotans en þó hafa þær aldrei flogið þessa flugleið á svona skömmum tíma. Meðal. hraði Gullfaxa í metflug.nu var 645 km. á klst. Flaug vélin í 23.000 feta hæð. Meðalvindur var. Flugstjóri var Skúli Magn. ússon C> L> C> C> C> 3- síða RÁÐSTEFNA LÍÚ um síld- verðarnar hér syðra var haldinn á mánudag e'ns og ráðgert hafði. verið. N'ðurstaða ráðstefnunnar [ varð sú, að ekki þóttf fært að ! fara í ne nar same'ginlegar að- | gerðir tfl þess að knýja fram ! „lagfær'ngar á kjörum útvegs- | mánna“. Verður því hvor’/i um j róðrarbann né aðrarstöðvunarað gerð r, að ræða af hálfu útvegs- manna enda róðrar þegar að hefj ast efns og fram kemur annars staðar í blaðinu. Ástæðan fyrir því að ekki þóttf fært að fara í neinar „rót- tækar aðgerð r“ er sú, að út- vegsmenn höfðu ekk haft sa'm- flot um að segja samningum upp nógu víða. T. d. höfðu útvegsr menn ekkf sagt upp á Akranes.. Munu því lítil sem engin lík'ndf vera fyrfr því, að útvegsmönn- um tak'st að fá samkomulag við sjómenn um breytt hlutsk pti að þessu sinnf. FJÁRLAGA- ÚTVARP MUNDI ekki vera hollt fyrir ; maður Alþýðuflokks ns í umræð þjóð na að reyna að draga veru-1 um um fjár.lagafrumvarpið í lega úr alls konar tildrf og gærkvöldi. Ef þjóðir. vfld brey -a1 stássf sem allt kostar niikla til og hugsa örlílið m nna um peninga, hvað sem hver seg r,leika og me.'ra um brauð, gæti sagðf Benedikt Gröndal þ.ng-'verfð góð byrjun að afnema Leiðarinn: Hvað er að gerast hjá kommum? EINAR féll, EGGERI nýr KOMMISSAR ■wwmmmMMMMMMWMMIIMMMMMMMMMMMMMMWMMMMMMMMMMMI fálkaorðuna, með öllum þeim hégóma, sem henni fylgir en vera framvegis orðulaus þjóð, sagðf Benedikt ennfremur. Benedkt ræddi um nauðsvn þess, að auk nn væri sparnaður í rekstri ríkfsms. Hann sagði að núverandi rík sstjórn hetði þegar sparað nokkuð í ríkis- rekstrfnum. Um það efni fórust Benedikt m. a. orð á þcssa le.ð: „Núverandi ríkisstjórn hcfur lofað þjóðfnni að spara í opin- berum rekstri og hún heíur sýnt allm'kla viðle'tnf til þess að standa við það loforð. Þjóðin hefur kvartað undan mfklum kostnaði við utanrík'sþjónustu og einmftt á því sv.'ði hefur orð- ið allmikill sparnaður,. Fækkað hefur verið um tvo menn í Rvk, 1 í Lotndon, 1 í Kaupmannahöfn, og annað sendfráðið í París hef ur verið lagt niður. Þá er í al varlegri athugun hjá utanrjkis ráðherra sá möguleikf að sam eina send^ráð'n á Norðurlönd um. Enn hefur starfsliðfð á Keflavíkurflugvelli ver ð dregið saman um 8 manns og lögreglan þar um 2 menn svo dæmf séu 1 Framhald á II. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.