Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 11
Minna tildur og stáss Framhald af 1. síðu. nefnd og nemur þessi sparnaður á aðra milljón króna á ár}. — Innflutn'ngsskrHstofan við Skólavörðustíg var, lögð n ður í heilu lagi og áfengrs og tóbaks einkasölurnar same naðar og fleira mættj- telja upp“. Síðar í ræðu sinn; sagði Bene- dfkt: „í sambandi við sparnað rík. isins talar almenningur mikið um ríkulega risnu og mikinn ferðakostnað, og er nokkuð til í hvortveggju. Það er nauðsyn- legt fyr.r smáþjóð eins og ís- lendinga að gæta fyllsta hófs í slíkum efnum, og vafalaust er rík þörf fyrir strangt eftirlit rík sstjórnarinnar á þessu sviði. Það eftirlit verður bæði að ná til ráðuneytanna sjálfra og ekki sízt t.l hinna ýmsu rikisstofn- | ana, sem hvorkj spyrja kóng né | prest í þessu mefnum. Mér er kunnugt um, að fjármálaráð- ] herra hefur rætt við samráð- ! er kunnugt um að fjármálaráð- ! herra sína um slíkt eftirlit, og ! vlrðist sjálfságt að það verði; sett á laggirnar, svo að almenn. ingur þurfi ekki að vera tor- trygginn í þessum efnum. Rómverjar hinir fornu kom- ust að þeirri niðurstöðu, að þeir þyrftu að tryggja alþýðunni ibrauð og le ki til að hafa hana ánægða. Hin síðari ár virðast íslendingar hafa lagt öllu me!ri áherzlu á leikina, og hefur ekki aðeins ríkið, heldur og bæjarfé. lög og ýmsir aðrir aðilar gerzt æ stórtækari í þeim efnum, hvaða flokkar eða menn sem í hlut hafa átt. Mundi ekki verða hollt fyrir þjóðina að reyna að draga verulega úr alls konar tildri og stássi, sem allt kostar mikla peninga, hvað sem hver seg r. Kostnaðurinn er mikið atriði, en hltt er verra, að eftir höfðinu dansa limirnir, og þjóðlífið allt mótast í vaxandi mæli af lúxus og leikjum. Þegar höfðingjarnir og stórfyrirtækin þurfa að Iiafa bíl og bílstjóra, fara smáfyrir tækin að kaupa bíla fyrir for stjórana og jafnvei hafa bíl- stjóra. Þegar kostnaður fyr.r- tækjanna vex og þau berjast í bökkum, aka menn í sínum Mercedes á fundi 11 að heimta þetta og heimta hltt, hærri laun, hærri álagningu eða hvað sem til þarf hverju s'nni. Meðan .slíkt gerist um allar jarðir í landinu, er erf.tt að amast við hinum lægst launuðu, er þeir gera kröfur, og árangurinn verð | lagsmála. Næst stærsti liðurlnn ] eru niðurgreiðslur á ýmsum vörutegundum, eða 17 aijrar, I síðan koma kennslumál sem fá 13 aura af krómpmi, til sam- gangna fara 10 aurar og 9 au/ar sem framlag til atvinnuveganna. j Síðan sagði Benedikt: „Ég ve t að það eru til aftur. haldsseggir í landinu, sem vilja skera niður tryggingarnar og láta þannig breikka bil.ð veru- lega milli fátækra og ríkra. Ef slík r merfn eiga sæti á alþingi vona ég, að þeir standi upp áður en afgreiðslu fjárlaga lýkur og lofi þjóðinni að síá hverjir þeir eru. Það er hægt að spara rík- i inu fé með því að afnema nið • urgre ðslurnar. En þá yrðu neyt endur í landinu að greiða sömu upphæðir fyrir nauðsynjavörur og það mundi bitna harðast á þeim/sem minnst hafa fjárráðin. E nhverjir hafa látið í íjós þá skoðun, að rétt væri að skera niður skólakerfið okkar og en meira um brauð, gæti verið lækka skatta um svo sem hundr. Gylfi flutti erindi í Köln og Lubeck BENEDIKT GRONDAL ur óánægja, kröfupólitík og stöð ugir efnahagslegij- erfiðleikar. Þannig le.ðir eitt af öðru. Ef þjóðin vildi breyta tij og hugsa örlít.ð minna um leika góð byrjun að afnema fálkaofrð. una með öllum þeim hégóma, sem henni fylgir, en vera fram. vegis orðulaus þjóð, sem lætur sér nægja, að orðstír deyr aldr- ei hveim sér góðan getur Síðan að milljón'r. Það væri óvilurlegt ráð, því menntun æskunnar er bezta og skynsamlegasta fjás^- festing, sem þjóðin leyfir sér. Nútíma þjóðfélag krefst stöðugt me'ri þekkingar og rétt er að ar eða stýra flugvélum á brjóst. v tinu einu Varla eru þe;r margir, sem vilja skera niður framlög t 1 vega og hafna eða til atvirmu- veganna. Og fer þá að verða ljóst, að me'ra en þrir fjórðu hlutar fjárlaganna renna ýmist beint til fólksins aftur eðn t 1 þeirra 1 ða, þar sem ekki verða gerðar stórfelliar breytmgaf án þess að snúa þjóðarskútunni vifl og stefna t 1 afturhaids og ómenningar“. mætti draga úr risni og öðrurri ! minnast þess, að ekki gera menn slíkum kostnaði hjá háum jafnt j hjartaskurði eðr byggia rafstöðv sem lágum, ríki og fyrirtækj- um, en halda þó fullum sóma ;nnan lands og utan. Loks mættt draga verulega úr öllu hátíða- standi án þess að frumherjum og brautryðjendum væri nokk- ur vansæmd gerð. Allt þetta þyrfti að verða að. dragandi þess að við reyndum að lækna 2 jjótustu sárin á þjóð. arlíkamanum, en það eru skatt. svik og vörusmygl. Þessar tvær meinsemd r eru svo alvarlegar og útbreiddar í þjóðfélagi okk- ar, að víð likjumst þar ekki sið menntuðum nágrannaþjóðum okkar, heldur hálfmenntuðþm og frumstæðum þjóðflokkum. Ríkisheildin bygg r afkomu sína á sköttum og tollum, en svik borgaranna á því sviði kosta rík issjóðinn vafalaust 2—400 mill. jónir króna á ár.“. Benedikt ræddi einnig um ráðstöfun ríkisútgjaldanna — Hann sagði, að ef öll fjárlögin væru færð niður í eina krónu yrði ráðstöfun þeirrar krónu sem hér seg r: 24 aurar (24%) fara tii almannatrygginga og er það langstærsta upphæðin af útgjöld um ríkissjóðs, auk þess fara 4 aurar t 1 heilbrigðismála, eða alls 28 aurar af krónunni til fé. Skagfirðingar i Reykjavík FYRSTA SPILAKVÖLD Skagfirðingafélagsins verður í Tjaraarkaffi, fimmtudaginn 19. okt. kl. 20,30. — Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Slasaðist Framhald af 16. síðu. mannsins komu að honum, sáu þeir að hann hafði skaddast mjög alvarlega, og hririgdi þá annar þsirra í le-gubifreið og gengu þeir ó móti henni nlður Vitastíginn Var mann'num ekiö á Slysa varðstofuna, en þaðan i sjukra bifreið upp á Landakotsspitala, þar sem gerð var mikii aðgerð á honum. Le'gubílstjórinn grf sig svo fram við ’ögregluna seinna um kvöldið, og sagð; við yfirheyrslu að hann hefði ætlað að hræða mann'nn r.ieð þvi að aka af stað, til að hann færi nið ur f bílnum. AuglýsiS í AlþýðublaSínu AuglýslngasímÍRn 14906 A HEIMLEBÐINNI frá fundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsrns í Vín flutti menntamálaráðherra dr. Gylf; Þ. Gíslason erindj- í tveim borgum í Þýzkalandi, Köln og Liibeck, um siðustu helgi. Nefndrst er ndið „Island Probleme eines kleinen Volkes in Vergangenheit und Gegen wart“ — (ísland, vandkvæðr lítillar þjóðar fyrr og nú. — Voru er ndin flutt fyr- fr fullu hús; og fjölmenni í báðum borgunum og margir komnir Iangt að td að hlýða á mál ráðherrans. í Köln kynntl aðalborgar- stjórfnn, dr. Max Adenauer, ráðherrann fyrir áheyrendum og mælti þá og einn g að fund arlokum, einkar, hlýlega tfl ráð herrans og fslendínga yf'rleitt, en að erindfnu loknu hélt dr. Adenauer ráðherranum og konu hans samsæti með ýms um forystumönnum borgarinn- ar og íslandsv'nafélagsms, en dr. Adenauer er forseíf þess fé- lags. í ráði var, að erindið yrfT. flutt í V.-Berlín, en sökum þess að ráðherrann gat ekki stanzað í Berlín nema s. 1. laug ardag og sunnudag gat ekki orðið úr því. Hinsvegar bauð stjórn borgarinnar honum að vera gestur sinn þá daga og var hann kynntur fyrlr forystu- mönnum borgarinnar, heim sótti leikhús, söfn og annað markvert í borglnni í Lúbeck var móttökusam- koma fyrir ráðherrann og konu hans í ráðhúsi borgarinnar þar sem borgarstjórinn bauð gest. ina velkomna, en ráðherrann þakkaði mjög vingjarnlegár móttökur hvarvetna í Þýzka- landi, þar sem hann hefði kom ið. Voru blaðamenn viðstaddir einnig sjónvarps. og útvarps menn, og var ráðherrann spurð ur margs íslandi viðkomandi. Um eftirmiðdag.nn voru verlc_ srniðjur þær er frarrdeiöa fisk. flökunarvélar, m. a. fyrir ía lendinga, skoðaðar, en að því búnu var ráðherrann gestur aðalræðismanns íslands Arna Siemsens. Að erindinu loknu var ráðherrahjónunum haldið samsæti þar sem margt manna var saman kom.ð Um erindi dr. Gylfa Þ. Gísla sonar birtu biöðin langa út- drætti, og vöktu þau athygíi manna á erindinu áður en 'brrf) var flutt, enda talaði hann iyr ir fullu hús; í bæði skiptin. — Gætir hvarvetna mikillar hrifn ingar í blaðaummælum, og-4 einu blaðinu segir rn. a., að „áheyrendur hafi auðsýnilega verið fangnir af málflutningi ráðherrans" Kvikmynd í litum frá fslancli var sýnd að erindi loknu í bæði skipt'n. Móttökurnar sem mennta málaráðherra og kona har,s hlutu áferðinni um Þýzkalgnd, sýna það Ijóslega, hvílíkra v.n sælda íslendingar njóta þar f landi og hvílíkan áhuga marg ir mætir menn þar hafa á þvi að kynna land og þjóð. Að und'.rbúningj fyrirlestra halds menntamálaráðherra S^gðu félagið Germanía í Rvk, íslandsvinafélagið í* Köln og Deutsehe Ausla ndsgesellséhaft í Lúbeck. (Frá félaginu Germaniu). Bifreiðasalan Frakkastíg € Símar 18966 - 190Ð2 - 19168. Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðir við allra hæfi. B freiðir með afborgunum. Bílarnir eru á staðnum. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að framlengja hafnargarðana í Þórlákshöfn. Útboðslýsing og uppdrættir fást á Vitaméla skrifstofunni gegn kr. 1000,00. Skilatrygg- ingu. Vita- og hafnarmálastjóri. Alþýðublaðið — 18. okt. 1961 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.