Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið — 18. okt. 1961 §) FALLEGUR STERKUR SPARNEYTINN RYÐVARINN (RONDORIZED) M“407 fólksbifreið Verð kr. 111,700,00 ferðinni áfram eftir einn- ar stur.dar dvöl. höfðu y^nni við i og veð- kur, að íga rétt en þeg- lengur íækkuðu >. fet. — í marga ;s: að sjá r til allt úð Aiid- ssu þeir, addir ; og l í Alor Idi halda 1 Singa- að þeir á. því að vellinum 5 var að r komu gar mis- ígin svo i livolfdi nn lask- ilvarléga i haldið ..HÖLÐUM ÁFRAM !“ ,,Við höldum áfram þar til v:ð hröpum,“ sagði Scott við blaðamenn í Singapore. • ..Við erum staðráðnir í að vinna!“ Og þeir héldu áfram yfir Bor- neo og flugu yfir Köpang á eynni Timor átta tímum eftir brottförira frá Singa- pore. Fréttin barst um all- an heim og þeir Parmen- tier og Moll heyrðu þetta, er þeir héldu frá S'nga- pore. ,,Við hugsum aðeins um eitt,“ sögðu þeir ,,Við erum staðráðnir í að ná þeim Scott og Black!“ MARTRÖÐ. Flugið yfir Timorhaf var líkast martröð. Öendan- legt haf, ergin eyja til að átta sig á. Þegar þeir voru staddir yf-r miðju hafinu fór benzínmælirinn að titra. Þannig hafði farið fyrir báðum Comet-vél- unum, sem helzt höfðu úr lestinri, vegna vélarbilun- ar. .,Náðu í björgunarbelt- in,“ hrópaði Scott, þegar vélin var í aðeins nokkur hundruð feta hæð yfir vatnsskorpunni. Þeir Scott og Bláck vissu sem var, að þótt þeim tækist að kom- ast heilu og höldnu til Dar. win í Astralíu, mundu þeir tefjast þar töluvert og Hol lendingarnir sækja á. En hvað sem úrslitum keppr-. innar le;ð mundu þeir slá flugmetið á leiðinnj Bret- land—Astralía um sex daga, kæmust þeir til Dar- win. En þeir voru ekki að , keppa eftir meti, þeir hugs uðu um það eitt að ljúka keppnir.nj og sigra. HOLLENDINGARNIR í BATAVÍU. Meðan Scott og Black hvöttu viðgerðarmennina á Darwin-flugvelli óspart áfram bárust fréttir um, að Parmenlier og Moll væru farnir frá Batavíu og að Turner og Par.gbo- urne hefðu flogið yfir Rangoon. Tveim og hálf- um t.'ma eftir lendinguna í Darwin var viðgerðinr.i lokið og til þess að létta byrði vélarinnar tóku þeir Scott og Black aðeins það mkið af benzíni, sem nægja mundi til Charle- ville, sem er um 1400 míl- C. W. SCOTT og Tom Campell Black, sem flugu Comet vélinni trl Melbourne. — Stóra myndin ofar í opnunn, sýn ir mannfjöldann, sem safnaðist saman í MBdenhall snemma morguns 20. október 1934 þegar, mesta kappflug allra tíma var að hefjast. ur í suðausturátt frá Dar- win. DREGUR SAMAN. Klukkustundum saman flugu þeir yfir auðnir Astralíu. Fimm tímum eft ir brottförina frá Darwin flugu þeir yfir þorpið Mount Isa og þá vissu þeir að helmingur leiðarinnar var að baki; Báðir voru að r.iðurlotum komnir af þreytu, en hins vegar þurftu Hollendingarnir Parmentier og Moll, skæð ustu keppinautar Scotts og Blacks, yfir engu að kvarta. Þeir hvíldust báð- ir reglulega meðan á flug iru stóð í þægilegum rekkj um vélarinnar og vélin hafði verið í stakasta lagi alla leiðina. Þeir drógu óðum á Comet-vél Scotts og Blacks, sem höfðu orð ið að hægja þó nokkuð á ferðinni Fjórum tímum á eftir Hollendingur.um kom svo Boeing-vélin amer- íska, sem færa mundi sér í nyt sérhver mistök hinna keppinautanna. TÖFÐUST! Níu tímum eftir brott- förina frá Darwin lentu þeir Scott og Black á Charleville og nokkrum mínútum síðar fréttist, að Paramentier og Moll höfðu ler.t í Darwin! Þetta var orðið æsispennandi. Með- an þeir Scott og Black æddu taugaóstyrkir um flugvöllinn í Charlesville og biðu eftir að vélamenn- irnir, sem unnu með óþol andi nákvæmrii og stök- ustu samvizkusemi, lykju verkinu, héldu þeir Pir- mentier og Moll frá Dar- win. Þar höfðu þeir aðeins haft 38 mínútna dvöl, en Scott og Black töfðust í 2Vé tíma í Charlesville. ELTINGALEIKUR ! Þegar Scott og Black héldu frá Charlesville hófst hinn æðislegi elt- ingaleikur. Parmentier og Moll fylgdu fast á eftir og flugu nú um 100 mílum hraðar á klukkustund, en hir.s vegar yrðu þeir að hafa skamma viðdvöl í Charlesville. „NÆSTUM KOMNIR“ Af þeim Scott og Black var það að segja, að vélin virtist í góðu lagi fyrst eft ir að þeir lögðu af stað frá Charleville, en eftir einn klukkutíma fór hún að „hiksta11. Annar hreyfill- Framhnld á 12. siðu. (2.300) ALLAHABAD 2.530) 0 BAGDAD ir leiðina, sem flo<gm var. I sv.'ga sjást vegalengdir m.llr viðkomustaffa. M-430 Sendiferðabifreið Verð kr. 94.800,00 v/o AVTOEXPORT/ HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU VORA OG KYNNIÐ YÐUR HINA HAGSTÆÐU GREIÐSLU SKILMÁLA. Bifreiðar & Landbúnaðarvéiðr h.f. Brautarholti 20 — Sími; 1 9 3 4 5 M~423 Station-bifreið Verð kr. 121.800,00 Allar þessar gerðir af Moskvitch-bifreiðum viæntanlegar á næstunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.