Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 5
V.Í..VILL UPP- TÖKU ÍSLANDS SAMMARKAÐINN AÐALFUNDUR Verzlunar- ráðs íslands, sem haldi'nn var 13. október sl. lýstí ánægju S/nni yfir þeim árangri, sem 7/áðst hefur með viðremsarað g'erðum rík/'s-stjórnarinn^r,, þrátt fyrir erfiða aðstæðu. Þá lýsti fundur.'nnn sig m. a. fyigjar/ii l>ví, að sótt verði um uppöku íslands í Efnahags- bandalag Evrópu. Fundurinn lýsti því yfir, að þrátt f\tir erfiðar aðstæður, svo sem verðfaill á mikilvæg um útflutningsvörum, og afla leysi í sumum greinum sjávar útvegsins, hefði árangur náðst með 'VÍðreisnaraðgerðum stjórnarinnar. Fundurinn Q / • Pív'ilsc harmaði, að ábyrgðarlausum j >3 V fll fíCj L/ifKS öflum innan verkalýðshreyf- j ingarinnar skyldi takast að! knýja fram ótímabærar kaup i hækkanir. Átaldi fundurinn ‘ hlutdeild SÍS í þeim aðgerð- um. vinnuveganna verði komið á fót hið fyrsta. Aða'lfundur Verzlunarráðs- ins fagnaði stofnun Verzlunar banka íslands, vexti hans og viðgangi. Beindi fundurinn því til ríkisst-jórnarinnar og Seðlabanka íslands, að bank- inn fái rettindi til a<5 verzla með erlendan gjaldeyri, enda sq rllíkt eðlilegt. Þá skoraði aðalfundur.'/?n á tollyfirvöld/’n, að herffa á toll gæzlunn/ alls staðar þar scm vörur koma á land, svo að ff,irt verði fyrir ólöglegan fnn flutning. SAMMARKAÐURINN. Aðalfundur lýsti sig fylgj andi upptökubeiðni íslands í Efnahagsbandalagið, enda fylgi umsókninni engin skuld Ibiinding um aðild. Þannig telur fundurinn að gleggstar upplýsingar og um ræður fáist um gagnkvæm réttindi og skyldur, þar sem Sérstaða landsins kæmi sikýrt fram, en síðan skuli metið, hvort óskað skuli aðildar að bandalaginu. Aðalfundurinn samþykkti ýmsar ályktanir, sem of langt yrði upp að telja hér. Lýst var yfir ánægju yfir lögum Um Seðlábankann 0g þess vænzt, að ákvæði laganna um Kaup þing komi sem fyrst til fram kvæmda. Þá var m. a. bei-nt þeim tilmælum til Alþingis að rannsóknarstofnun í þágu at S Y N I N G U Eiríks Smith í Listamannaskál- anum lýkur á sunnudags kvöld. Sýningin hefur ver ið mjög vel sótt og nokkr ar myndir selzt, Sýningartíminn er frá klukkan 2 til 10 daglega. Undansláttur Framhald af 3. síðu. New York. Þá er einnig látinn í Ijós harmur í London yfir því að Sovélríkin ætla að sprengja 50 megatonna kjarnasprengj- ur fyrir mánaðamót. Ummæli Krústjovs um brezka heims- valdastefnu erU talin mælgi ein sem ekki,sé í samræmi við raunveruleikann. í New York segja amerískir sérfræðingar, að sprenging 50 megatonna sprengjunnar þurfi ekki að þýða að Rússar vini einn sigur í kjarna- sprengju-kapphlaupinu. Eyð- ingarmáttur þessarar sprengju sé ekki meiri en 25 megatonna kjarnasprengju. Og Boeing- virkisþotur bandaríska Hug- hersins hafi lengi verið búnir slíkum sprengjum. Þá er sagt, að 50 megatonna sprengja muni gera gíg, er verði 120 metra djúpur og 2400 metra breiður og geislavirkt ryk muni vcrða 25—50 þús. ten- ingskíló. í Austur-Berlín er sagt, að enginn mannlegur máttur gæti hindrað Sovétríkin í að gera sérstakan friðarsamning v'.ð Austur-Þýzkaland fyrir áramót ef Vesturveldin reyn- ast ekki nægilega jákvæð. í Frakklandi er m. a. sagt, að nú sjáist bezt að festa og e’nlæg samstaða Vesturvehl- anna í Berlínav-málinu hafi auðsjáanlega skiíizt í Moskvu, jog menn hafi hagað sér í sam- ræmi við það. Fréttir frá alþingi i Hvað kosta verkföllin? UTBYTT hefur verið á al þ'ngí tillögu t/1 þingsályktun ar um að Hagstofu Islands verffi falið að reikna út eða áætla tjón af völdum vinnu- dráttar þeim ávinningi eða kjarabótum, er af þeirn hlýzt. Mundi þá væntanlega koma # Ijós, að í sumum t'\fellum eria þeir hagsmunir, sem fórnað er, stöðvana. Flutn/ngsmaður til- næstum jafnmiklir eða jafnvej hagstofan í tjón vegna Dagskrá alhingis DAGSKRÁ Samelnaðs Alþ ng ís miðv'kudag nn 18. okt. kl. 1,30 síðdegrs: 1. Rannsókn kjörbréfs 2. Fjárlög 1962. Framh. 1. umr 3. Síldarle't þáltill — Hvernig ræða skuli. 4. Jarðhitaleit og jarðhitafram. kvæmd r, þáltill. — Hvernig ræða ékuli. 5. Tjón af völdum vinnustöðv- ana, þáltill. — Hvernig ræða skuli. Félagsmalasátt máli Evrópu Hinn 18. október verður fé- lagsmálasáttmáli Evrópu und- ,'rritaður í Torino á talíu. Unn ið hefur ver/ð að gerð sáttmál ans um nokkurra ára skreið á vegum Evrópuráðs/ns, og er honum ætlað svipað hlutverk á sviði félagsmála og man/?- réttindasáttmála Evrópu á sín um vettvang/. , Félagsmbálasáttmálinn hef- ur nýlega verið birtur, en frá 'honum var endanllega gengið á fundi í -líðherranefnd Evrópu ráðsins 7. júl'í s- 1. Sáttmálinn hefst á inngangi, en síðan er honum skipt í 5 kafla. í 1. kafla er lýst mar'kmiðum þeim, sem keppt skal að. Er þar fjallað um rétt til vinnu. vinnu u’ma. vin.nuskilyrð.i, laun, fé- la'gslegt öryggí. félagslega og beibufarslega aðstoð, lýðhjálp, aðstöðu öryrkja, vernd vinn- andi manna, sem flytjast milli landa. í 2. kafla sáttmálans er lýst leiðum, sem farnar skulu til ur í Torino að ná þei^n markmiðum, sem sett eru í 1. kafla, og í 3. kafla sáttmálans greinir frá skyld- um þeirra ríkja, sem fullgilda sáttmálann. Er það að nokkru háð yfirlýsingum viðkomandi ríkja. hvað þeim er skylt að gera. í 4. kafla segir, hvernig haft sku> eftirlit með fram- kvæmd sáttmálans, og í 5. kafla eru m. a. á'kvæði um gildistöku 'hans. , Félagsir>ílaisláttmálinn verð- ur undirritaður við hátíðllega athöfn í Palazzo Madama í Torino, þar sem lýst var yfir sameiningu Ítalíu fyrir einni öld. Fulltrúar samtaka atvinnu rekenda og launþega sv0 og fulltrúar A^bjóðavinnumáila- stofnunarinnar o.g Evrópuráðs ins munu flytja ræður. Stefnt mun að því, að sáttmálinn verði fullgilur af aðildarríkj- um ráðsins innan eins árs. Frétt frá upplýsingadeild Evrópuráðsins 17. október 1961. lögunn.ar er Jón Þorste/nsson þ.ngmaður Alþýðuflokksins. Tillagan fer hér á eft/r: „Alþingi álykt- ar að skora á rfkisstjórnina að fela Hagstofu Islands að reikna út eða á ætila tjón af vö'ldum vinnu stöðvana. Skal fyrstu reikna út vinnustöðvana á árinu 1961. Framvegis skal hag stofan svo reikna þetta tjón út árlega og birta niðurstöður sínar. Einkanlega skal leitazt við að reikna út annars vegar fjölda tapaðra vinnustunda og heildarupphæð tapaðra vinnu launa hjá öllum þeim launþeg um, er lr/jt hafa niður vinnu eða bei /iínis -misst af vinnu vegna vinnustöðvana, og hins vegar þá skerðingu . á verð- mæti útflutningsframleiðsl- unnar, sem ætla má að vinnu stöðvanir hafi leitt af sér“. Greinarj-erð með tillögunni hljcðar svo: ÖMum er ljóst. að verkföll og vinnudeilur hl j óta óhjá- kvæmile/i að kosta fórnir og leiða af sér margháttað tjón, hvað sem ávinningnum af þeim líður. Hér á landi hafa ekki verið haldnar neinar skýrslur yfir vinnustöðvánir og ekki verið rannsakað, hvaða efnahagslegu tjón'i þær hafa valdið. Er eðlilegt, að úr þessu verði bætt, þar eð tjón af Völd um vinnustöðvana bitnar ekki eingöngu á aðilum vinnudeil- unnar. launþegum og vinnu- veitendum, heldur engu síður á þeim" sem utan hennar standa, almenningi í landinu. sv0 er þjóðinni í heild. T til lögu þessrni felst það, að Hag stofa ísla>is rei'kni út þá tvo höfuðþætti þessa tjóns, siem naiuðsynlegast er að menn geti gert sér grein fyrir, þ. e. vinnustundatap og launamissi verkafólks og annarra laun- þega og framleiðsluskerðing- una hjá útflulningsatvinnuveg unum.Vinnustöðvanir valda að sjálfsögðu skaða á öðrum svið um, en þá þætti tjónsins er törveldarv að reikna út og meta. Það hlýtur að vera æskilegt að þjóðin geri sér glögga grein fyrir því tapi, sem af vinnu- stöðvunum leiðir, svo að hún geti metið það réttilega til frá meiri en þeir hagsmunir, sem um er deilt. Öruggar upp lýsingar um þessi efnl, hygg& ar á athugunum og útreikn- ingum hlutlausrar og vel hæfr ar stofnunar, ættu að veiða mönnum hvatning til þess aði leita allra ráða til að draga úr því tjóni, sem vinnustöðvanir orsaka í þjóðfélaginu. Helztrí ráðin, sem þar kæmu til greina, væru öflug rannsóknar og upplýsingastai-fsemi m efnahags- og kjairamáll, stór- aukin sáttastörf í vinnudeíl- um. Mutdeild verkafólks i arði atvinnufyrirtækja cg breytt skipulag verkalýðssan^ takanna. TÍMARITIÐ Úrval er nt'l komið út á ný éftir nokkurt hlé, gerbreytt eins og nýtt tímarit. Er ritið nú 200 blað) síð'ur og hið vandaðasta í alls» staði. Einna mesta athyglft vekja hinar litprentuðu aug-— 'lýsingar ritsins. Eru þær prentaðar í 4 litum á mynda pappír og mun Úrvaf íyrgtn, ritið hér á landi, sem færir ’.asenc^um sínum slíkar auglýs ingar. Er ekki of sagt, að hici nýja Úrval marki tímamét it útgáfu tímarita hér á landíí sv0 fjölbreytt er það að efn't og vel úr garði gert. Úrval flytur eins og nafniú bendir til úrval greina úr tíma ritum ,sem gefin_eru út víðs: vegar í heiminum. í ritinu er að finna óhemju mikinn fróti leik í samanþjöppuðu formi og er vissulega mikil börf á slíku tímariti hér á landi. Þacl virðist hafa tekizt vel tiil um efnisval 1. heftis Úrvals — eft- ir breytinguna —. Þar er at> finna eitthvað fyrir alla. Er enginn efi á því, að ritið mun fal/a lesendum vel í geð e£ haldið verður sömu stefnU' vicj efnisval í framt:|5inni. Rit- stjóri Úrvals er nú Sigv&ldi Hjálmarsson en útgefandi er Hi'lmar A. Kristjánsson. Bj. G. Alþýðublaðið — 18. okt. 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.