Alþýðublaðið - 20.10.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Síða 11
Að gefnu tilefni skal athygli manna vakin á því, að ekki er heimilt að selja herraklippingu með hárvatni og feiti dýrara en kr. 26,50. sbr. verðskrá rak arameistara útg. 21. ágúst s. 1. Reykjavík, 18. okt. 1961. Verðlagsstjórinn. Lausar stöður Tveir aðstoðarmenn óskast í Veðurstofuna á Keflavíkurflugvelli. Umsækendur þurfa að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun, vera heilsu hraus'tir, reglusamir, hafa góða sjón og heyn, og vera á aldrinum 20—27 ára. Vænanlegir aðstoðamenn þurfa að taka þátt í námskeiði, sem haldið verður í Veðurstofunni í Reykjavík, og hefst í næsta mánuði, þátttaka verð ur ókeypis, og mun kennsla fara fram síðdegis eða á kvöldin. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf, sendist skifstofu Veðurstofunnar, Sjómannaskólan um fyrir 1. nóvember næstkomandi. Veðurstofa íslands. TILKYNNING Nr. 28/1961. ) Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niðursuðuvörum: Heilds.v. Smás.v. Fiskbollur 1/1 dós .......... Kr. 13,30 Kr. 17,55 Fiskbollur, lá dós ............ — 9.20 — 12.15 Fiskbúðingur, 1/1 dós .......... — 16.10 — 21.25 Fiskbúðingur, V2 dós............ — 9.75 — 12.85 Murta, V2 dós .................. — 13,25 — 17.45 Sjólax, V4 dós ............... — 9.75 — 12.85 Gaffalbitar, 14 dós................— 8.35 — 10,90 Kryddsíldarflök, 5 Ibs......... — 67, — 89,20 Kryddsílarflök, V2 Ibs........ — 17.20 — 22.70 Saltsíldarflök, 5 lbs............. — 61.15 — 80.00 Sardínur, 14 dós ............... — 7.75 — 10.20 Rækjur, 14 dós.................... — 10.70 — 14.10 Raekjur, V2 dós................. — 34.30 — 45.20 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Jafnframt falla úr gildi eldri tilkynningar um hámarksverð á innlendutn niðursuðuvörum. Reykjavík, 19. okt. 1961. Verðlagsstjórinn. Hafnarfjörður og* nágrenni. Sendibílastöðin. < er opin frá kl. 7,20 — 19,00. Símar 50348 — 50884. Eftir lokun er svarað í sömu síma. Ath. að á ferð til Reykjavík- ur er 45% lægra gjald en með vörubifreið. Sendibílastöðin. Vesturgötu 4. Hafnarfirði. S*mar 50448 — 50348. SKIPAÚTGCRÍ) RIKISINS Hekla vestur um land hinn 24. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu fjarðar, Dalvíkur, Akureyr- ar, Húsavíkur, Kópaskers,, Raufarhafnar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á mánu- dag. Gangadreglar . margar mjög fallegar teg- undir nýkomnar Teppafílt margar tegundir. Gólfmottur mislitar og einlitar. GEYSIR H.F. Teppa- ög dreglagerðin. Pappírsstatíf . fyrir 20—40 og 57 cm rúllur fyrirliggjandi. GEYSIR H.F. Vesturgötu 1. Skrifstofustarf M Flugfélag íslands óskar að ráða skrifstpjfu stúlku til starfa í innkaupadeild félagsins. Gcð kunnátta í vélritun og ensku áskilin. Umsókn ir sendist skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, fyrir 24. október, merkt skrifstofustarf. Bílakvöld B F Ö og Volkswagenumboðsins FræÖsIu- og skemmtikvöld verður í félagsheimili múrara og rafvirkja að Freyjugötu 27 í kvöld, föstudaginn 20. okt. og hefst kl. 20:30. Finnbogi Eyjólfsson, verzlunarstjóri, og Helgi Hannesson, fulltrúi kynna starfsemi Volks- wagenumboðsins og B F Ö. Sýndar verða kvikmyndir varðandi B F cg Volkswagen. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúrn leyfir. B F Ö og VOLKSWAGENUMB OÐIÐ. Vísitöluskuldabréf Sogsvirkjunarinnar frá 1959 Samkvæmt tilkynningu frá Sogsvirkjunhmi hefur rafmagnsverð í Reykjavík hækkað um 21,27% frá því í nóvember 1959, er skuldabréf in voru gefin út. Hinn 1. nóvember n.k. falla skuldabréf Litra B í gjalddaga og verða þau innleyst á nafnverði að viðbættri 21,27% verðlagsbót. 19. nóvember 1961 Seðlabanki íslands. Uppboð Eftir kröfu Áma Gunnlaugssonar, hdl., verð ur bifreiðin R-6620 talin eign Reynis Leósson ar seld á opinberu uppboði sem fram fer við bifreiðaverkstæði Aðalsteins Sigurðssonar við Garðaveg í Hafnarfirði, laugard. 21. þ. m. kl. 11. Bæjafógetinn í Hafnarfirði. Alþýðublaðið — 20. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.