Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 1
HELSIN GFORS, 14. nóvember (NTB) Kekkon eí? Finnlandsforseti lýsti þ.ví yfir í dag, að finnska þingið yrði rofið og efnt yrði til þingkosninga í febrúar nk. Vegna spennu þeirrar, er ríkti í alþjóða máfum, yrði að taka á kvarðanir, sem ekki mættu bíða, og þess vegna yrði að rjúfa þing og efna til kosninga hið fyrsta. Áður hafði utanrílcis ráðuneytið birt yfirlýs ingu um viðræður utanrík isráðherranna Karjalain ens og Gromykos, þar sem sagði, að ef Finnum tæk ist að halda áfyam stað; HORFINN - TÝNDUR ÍBÚAR í Austur-Berl- in vöknuðu vð það í morg- un, að steinlíknesk.ð af meistara ‘stalín var horfið sjónum þeirra og breið- stræt'ð, sem hét eftir ein- raeðisherranum; hafði skipt um nafn og hét nú bara í höfuðið á Kaiji Marx! V ð birtum hér mynd af goðinu sem hvarf. Maðurinn með höku toppinn er herra Ulbricht, sem stóð fyrir aðför'nni. Myndin er tekin i þá tíð þegar Stalín skyldi vcra ímynd alls góðs; enda er garmurinn Uibr eht þarna að flytja um hann lof- raeðu! fastri hlutleysisstefnu utanríkismálum væri o ’^.uðsynlegt, að Finnar og Rússar hæfu viðræður um sameiginlegar varnir þjóð anna. Framhald á 3. síðu. MOSKVA, 14. nóvember (NTB-Reu'ter). — Sovétríkin hafa afhent vestur-íþýzka sendiráðhiu í Moskva mót mælf gegn starfsemá vestur. þýzkra hjóna, segir útvarpið 'í Kiev. Hjónin Adolf og Herm- ina Werner voru handtekin í grennd v:ð Kiev 2. september og fundust í föggum þeijrra ljósmyndatæki og margar filmur, sem sýndu, að þau hefðu tekið myndir af leyni legum xnannvirkjum. Einnig fundust dagbækur, sem skrif aðar voru á dulmáli. Krústjov- isma útrýmt ALBANIR keppast við að útrýma öllu því, sem minnt getur á Krústjov forsætisráðherra, segir í fréttastofufregn f gær- kvöldi, og er þessum mál- um öðru vísi varið í Al- baníu en Sovétríkjunum, þar sem keppzt er við að afnema allt, sem minnt getur á Stalín. í skemmtigarði einum í Tirana, höfuðborg Alban íu, hafði Krústjov gróður- sett tré nokkurt. Tré þetta hefur verið rifið upp með rótum. Þá liafði Krústjov lagt hornstein að höll nokk- urri í Tirana, en höllin var gjöf frá Sovétríkjun- um til Albana. Nú hefur hornsteinninn verið num inn burtu. MMWWIWWMMWWWWHW Þegar kommúnistaþingið varb að miðilsfundi > £ 4. síða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.