Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 4
VIKUBLAÐIÐ TIME birti nú um helgina fróðlega og skemmtilega grein um það, sem er að igeri t og hefur verið að gerast austur í Moskva. Segir þar frá því, er flokksþí'ngið varð að eins konar miðílsfundi og þar f/I auki af ivfðræðum óbreyttra borgara á götum borgarinnar. Þyk/r okkur ástæða til að b/rta megnið af grein þessarf hér, enda hefur sumt af því, sem þar 'atendur, ekki b/rzt fyrr hér. Síðustu dagar 22. flokks- ^ ngsins í Moskva voru um- lukir undarlegu andrúmslofti töfra og hins yfirnáttúrlega. ”Við hinn langa lista ræðu- manna, sem samkvæmt ritú- -alinu ihölvuðu minningu Stalins, ,bættist hin veik- hyggða, gamla Darya Lazur- .kina, er sem bjarteyg ung stúlka hafði árið 1902 gerzt "tryggur nemandi Lenins. fflíún var líka ein af hinum /mikla fjölda, sem Stalin hreinsað; 1937, og í sl. viku ískýrði Darya 5000 áhuga- Sömum fulltrúum frá því, að hún hefði liíað af 19t/2 ár í fangelsi, vinnubúðum og út- legð einungis vegna þess, að „ég hafði Lenin alltaf í hjarta -mínu og spurði hann hvað •gera skvldi“. E!ns og hof- gyðja frá Delfi hélt Darya ^iáfram: „í gær ræddi ég aftur við Lenin 'Og það var sem h.vnn stæðj lifandi fyrir fram an mig. „Það er óskemmti- legt fyrir mig að liggja við hliðinq á Stalin, sem olli fl'okknum svo miklum skaða.“ Fulltrúarnir — al’ár fvlgj endur dialektiísl/-ar efnis- ihyggju, allir svarnir fjand- menn ,.hiátrúar“ og hins yf irnáttúrlega - hlustuðu fullir virðingar á skilaboðin úr anda'heiminum. Jafnvel Ge- orgíurr°nn. sem höfðu verið svo sloltir af syni heimalands ®íns. að þeir tóku upp mót- mælaóeirðir, þegar StaKn va-r fvrst gagnrýndur, tóku •nú þátt í fordæmingunni. fSiðan segir í Tinye frá naeturheimsókn lögreglu manna og hermann^ í graf- ihvsi Lenins og Stalíns og brottflutningi hins smurða líks hins síðarnefnda.) t því, sem jafngildir í Kreml þriðja flokks jarðar- för, var líkið grafið á bak við grafhýsið í grafreit, sem ætl aður er eitthvað vafasömum eða óljóst frægum rauðliða- hetium — hinum ,,kammó“ Mikhail Kalinin. fyrrum for seta, hinum ákafa stalínista Andr°i 7hdanov, stofnanda leynilögreglunnar Felix Dzer zhinsky og hinum bandaríska kommúnista John Reed. Til medíu var svo settur pottur að kórón, þessa lUyllings kó með tólf hvítum krvsentem- um á h:na nýju gröf manns- ins, sem rétt var búið að yf- irlýsa hvað eftir annað sem fjöldamorðingja. (Því næst segir Time frá því að Krústjov hafi flýtt sér að bæta upp tapið á ei.nu skurðgoði með því að afhjúpa nýja, risastandmynd af Marx. Og hann lofaði enn öðru: minnismerki um fórnardýr Salíns. Öll Moskvublöðin ibirtu sarnhljóða frétt af þess um atburðum, fjórar línur, grafnar á baksíðu. (Þá skýrir blaðið frá því, er frétlaritari þess, Edmund Ste- vens, blandaði sér í hópa manna á Rauða torginu og hlustaði á ókyrra og hugs- andi menn ræða atburðina.) Maður með sixpensara vildi fá að vita hvers vegna það væri nauðsynlegt að flytja lík StaKns eftir öll þessi ár. Ofursti úr Rauða hernum svaraði því til, að ekki 'hefði verið hægt að láta Stalin liggja við hlið Leníns eftir að glæpir hans hefðu verið opinberaðir. „Láttu ekki svona!“ hrópaði húfu- maðurinn. „Vertu ekki að reyna að segja rrór, að þeir hafi ekki vitað um þetta fyrr. Þeir viSSu nóg. Hefur Krúsjov ekki verið í stjórn málanefndinni síðan 1939?“ „Vissulega“, sagði ofurstinn. „En það er ekki fyrr en á sið ustu árum, >ð öll sönnunar- g‘gn hafa verið fyrir hendi. Skjölin eru geysimikil, og það tekur tíma að fara gegn um þau.‘‘ Þarna nálægt var stúdent að deila v;ð fullrúa af þing- inu um fyrirhugaða uppreisn, sem Krústjov hyggst veita ýmsum fórnarlömbum Stal- íns. „Hvað um Bukharin, Zinoiw og Kamenev og Ihina gömlu karlana, sem unnu með Lenin? Er það ekki næstum víst, að þeir hafi líka verið bornir lognum sökum?“ Rödd í hópnum skaut inn: „Hvað um Trot- sky?“ Órólegur fulltrúinn svaraði: ,,Ég efa mjög, að 'hann verði endurreistur — hinir kannski, en ekki Trot- sky.“ Við Kremlvegginn var miðaldra borgari og ungur maður með gleraugu á kafi í utanríkismálum. „Blöðin sögðu, að við yrðum að hefja tilraunir vegna þess að Banda ríkjamenn hefðu í hyggju að ráðast á okkur,“ sagði ungi maðurinn. „Ef svo er, hvers vegna réðust þeir ekki á okk ur 1946, þegar þeir áttu at- ómjjprengjuna en við ekki?“ Miðaldra maðurinn sagði, að Bandaríkin hefðu ekki verið undir það búin þá. ,,Ef þau voru ekki undirbúin þá, hvers vegna heldurðu þá að þau séu. það nú?‘‘ spurði unglingur- inn. „Við getum ekki verið vissir um svarið“, svaraði maðurinn. „Við verðum að tryggja okkur.“ Við áheyrend ur sagði unglingurinn: „Þetta er hættulegt. Hvað vitum við um úrfall? Hvað veit nokkur okkar? Persónu lega trúi ég ekki, að neinn mundi vera svo brjálaður að hefja kjarnorkustyrjöld.“ (Að lokum segir í grein Time.) Það, sem virtist vera að koma til umræðu í Rússlandi í síðustu viku, var sjálft kerfið. Nema því aðeins, að Krústjov sé fús til að „stinga upp í“ þjóð sína aftur verður hann að gefa trúleg svör við tveim áleitnustu spurninguni um um kommúnismann: Hvernig gat hann leyft manni eins og Stalín að grípa al- gjör völd og hvernig getur hann komið í veg fyrir, að annar Stalín rísi upp? Krús- tjov er að reyna að sýna fram á, að harðstjórn Stalíns hafi stafað af þorparaeðli eins msnm) rússnesk þjóð kann að velta því fyrir sér í grund vallaratriðum, hvort hún hafi ekki raunverulega verið óhjákvæmileg afleiðing kom múnismans. Hverjar sem eru efasemd irnar og spurningarnar, þá var hið rúmgóða grafhýsi á Rauðn torginu aftur opið fyr ir almenning í vikulokin, en með bæði, nafn og lík Stalíns af"nm'n. Eftir japl og jaml og fuður, Jósef var graf nn út og suöur . Tekið í blökkina - Örlög og ævintýri BÓKAÚTGÁFAN SETBERG sendir frá sér í dag tvær nýjar bækur: Tekið í blökkina, endur minn'ngar Jóngeirs D. Eyrbekks sem Jónas Árnason hefur tekið saman eftir frasögn Jóngeirs. — Sögumaðurinn hefur nær alla sína æv; stundað sjómennsku og fyrst og fremst á togurum og eru minningar lians nær allar af ijimum. Frásógnin er hicssileg cg skemmt'leg. eniia virAíst Jón geir vera hreinskilirm maður og nrcinsl riftinn, ncrn.i lilut na réttum nöfnum ig vera laus við allan tepruskap. Bókin er 176 blaðsiður í allstóru broti. Ilin ’-ókin h'.itii. Órliiu og æv intýr:. í henni biriast níu frá- sagnir eft r heimsfræga höfunda um merkilega atburði, mann- raun r og ævintýri, sem þeir hafa lent í eða uppliíað og eru frásagnirnar cins og lieil sögu- bók hver fyrir sig. V lhjáimur S. Vilhjálmsson htíur valið frá- sagnirnar, þýtt þær og endur- sagt. Bók n er 176 blaðsíður að stærð. 15. nóv. 1961 — Alþýðublað/ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.