Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 2
Æitatjórar: Gisn J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi rit Hjómar: [ndriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. - Bimar: 14 900 — - 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðu- kúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. — Áskriftargjalo fcr. 55.00 k mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. - F’-amkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson. Hver á verksmið/una? I ÁBURÐARVÍERKSMIÐJAN er fyrsta iðnfyrir } tæki, sem kallað hefur verið stóriðja á íslenzkan = mælikvarða. Starf verksmiðjunnar hefur í heild ; gengið allvel, og hún hefur gert þjóðarbúskapnum ; .mikið gagn. Hins vegar hafa verið nær stöðugar ; dei'lur um verksmiðjuna, um kornastærð og ann \ að varðandi áburðinn, um sölu og dreifingu hans | og loks um eignarétt verksmiðjunnar. ] Síðasta atriðið er augljóslega veigamest þessara j deiluefna. Þegar lögin um verksmiðjuna voru i sett, var ætlazt til, að verksmilðjan yrði ríkiseign. i Á síðustu stundu var þó bætt í lögin því ákvæði, i að hlutafélag mætti! reka hana. j Þetta hlutafélag var stofnað og á ríkið 60%, : einstaklingar 20% og samvinnufélögin 20%• j Síðan hafa ýmsir talið, að þetta hlutafélag ÆTTI ; verksmiðjuna, en aðrir hafa mótmælt því þar á ‘{ meðal Alþýðuflokkurinn. Ef félagið telst ieiga : verksmiðjuna, hafa hluthafarnir sannarlega kom j íizt í feitt, því hlutaféð var 10 milljónir og fyrir það i imundu þeir í dag eiga 2—300 milljóna eign! Þetta deilumál getur ekki verið lengi óleyst. ■ Það er óþolandi, að eignaréttur á slíku mannvirki i ; skuli ekki vera ljós, hluth|afar halda sig eiga verk ! smiðjuna, en aðrir telja hana ríkiseign. Hér er um að ræða mismunandi túlkun á lagafyrirmælum, og 1 virðist eðlilegast að fela þegar Hæstarétti að úr skurða, hver eigi verksmiðjuna. Að fengnum þeim ; úrskurði getur Alþingi gripið í taumana, ef því { .sýnist- 7 æknifræðingar RÍK ÁSTÆÐA er til að ætla, að efnahagslegir erfiðleika íslendinga stafi að verulegu leyti af : kunnáttuleysi og gervimennsku á svfðum tækni 5 legra starfa. Mun vera mestur skortur á nægilegri ' þekkingu í stjóm fyrirtækja, bókhaldi og hag ; kvæmum rekstri, enda hundruð fyrirtækja raun . verulega bókhaldslaus éba með bókhaldið á blöð um í rassvasa eigandans. Þá skortir einnig á tækni : iega þekkingu á mörgum verklegum sviðum. ! Ekki verður sagt, að þjóðin hafi ekki komið sér upp fríðum hóp verkfræðinga, ef hægt verður að hemja þá í landinu. Hins vegar er mikill skortur á i - svokölluðum tæknifræðingum, sem ekki eru lang • skólagengnir, en hafa þó undirstöðugóða tækni menntun. Er að jafnaði fjöldi slíkra manna á móti hverjum verkfræðing við stórframkvæmdir. Nú hefur Eggert G. ÞorsteMsson flutt á alþingi til lögu um að greitt skuli fyrir tæknifræðinámi, og er það þarft mál og nauðsynlegt, og áhugi iðnaðar manna á þessu sviði mikill. GOÐAR BÆKUR - saga fyr'r telpur eftir Frances Duncombe. -— Þórunn Rafnar þýddi. — Skáldkonan Hugrún segip um bókina: „Þcssa bók væri gaman að gefa í jólagjöl'“. — Sagan er af lítilli telpu, sem v.ll helzt ráða gerðum sínum sjálf, án þess að mamma hennar eigi að vera þar þátt takandi eða ráðandi. Það er ævintýrablær yf- ir allr; sögunni. og ég trúi ekki öðru en að hún verði le,sin með eftirvæntingu. — Bókin er 138 bls. í stóru brot-, með fjölda mynda og kostar aðeins 45 krónur. ÁÖRÆFUM eftir Hallgrím Jónasson. Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson rithöfundur) segir m. a. um þessa bók í Mbl.: „Þessar frásögur Hallgríms tel ég alveg hiklaust í flokki allra bezt frá- sagna um ferðalög, sem ég hef lesið . . . Þettá eru ekki þurrar leiðarlýsingar, heldur lifandi frásagnir um náttúru landsins, samferðafólk ið og atburðina, sem gerðust á ferðalaginu. Bókin er 272 bls., prentu á góðan pappír. Marg ar myndir prýða bókina, vel prentaðar á myndapapjpíir. — Vandað band. Kr. 190,00. Bernskan I—II. eftir Sigurbjörn Sveinssön- Þær eru ekki margar íslenzku bækurnar, fyrr eða síðar, sem hafa átt meiri og almennari vinsældum að fagna en BERNSKAN efti Sigurfbjörn Sveins- son, þessar fögru og yfirlætislausu barna- og unglingasögur, sem lesnar voru á svo til hverju heimili í landinu fyrir tveimur til þremur áratugum. Þá þekktu allir Bernsk- una. — Nú er hún komin í nýjum og fallegum búningi, ásamt öllum öðrum skrifum Sigur- bjarnar, skreytt miklurn fjölda mynda, eftir okkar beztu listamenn. Tvö falleg bindi í vönduðu hylki. Kr. 180,00. ODYRAR BÆKUR Stýfðar fjaðrsr eftir | GuSrúniui frá Lundi. Þetta er nýjasta bók Guðrúnar. Um haná segir Þorsteinn M. Jónsson rithöfundur og bókaútgefandi frá Akureyri: Guðrún frá L-undi kann þá list að gea alla atburði jafnt smáa sem stóra, sö^ulega. Og hún er jafnari snillingur í mannlýsingum. Hún hefur óþrjót andi söguefni úr hinu daglega lífi, á þess a'ð tvinna inn í sögu sínar reyaraatburðum. Sögur hennar eru réttar lýsingar á mönnum og þjóðlífi. Mér finnst þessi bók meðal beztu bóka hennar. — Bókm er með sam;a lága verðinu og í fyrra — kr. 145,00. Píiagrímsför fli heilsulind- j anna í Lourdes eftir Guðrúnu Jacobsön. Jóhannes Gunnars< son Hólábiskup segir í formála fyrir bókinni; „Bókin er einlæg frásögn ungrar konu af því, er hún sá fyrir sér saman komnar á einum stað þjáningar mannkynsins, hinn þunga kross, er varð svo miklu léttbærari, er kropið hafði verið með hann að fótum heilagrar Guðsmóður . . . Bókinni óska ég góðs gengig og vænti þess að sem flestir lesi hana og fari um leið í huganum í andlega pilagrímsför til Lourdes11. — í bókinni eru margar fallegari myndir. — Kostar 85,00. Kvæði frá Holfi eftir sr. Sigurð Einarsson. — Ljóðabækur Sig- urðar hafa notið mikilla vinsælda á undan- förnum árum og hlotið lof vandfýsinna gagn rýnenda. Þessi nýja ljóðabók Sigurðar Ein- arssonar er líkleg til að verða ljóðaviðburðuí haustsins. a T Ó L F unglingabækur. Unglingabækur LEIFTURS eru fyrir löngu viðurkenndar. — Þær eru skemmtilegar og þær eru ódýrar. Nú í haust eru komnar 12 nýjar og fleiri koma fyrir jól. Þessar eru komnar í bókaverzlanir: Matta->Maja í menntaskóla. Hanna og hvíta kanínan. Baldur og boðhlaupssveitin- Konni er kaldur snáði. Græna vítið (Bob Moran III). KIM og dularfulla húsið. Stína flugfreyja. Maríanna, telpusaga handa 8—12 ára telpum. Fríða, Knútur og Kata í heimsókn hjá ömmu, bók yngstu lesendanna, 6—9 ára. . Róbínson Krúsó í hinni vinsælu þýðihgu Stein- gríms Thorsteinssonar skálds. Dansi, dansi dúkkan mín, handa 6—9 ára. Með eldflaug til annarra hnatta, drengjasaga. Leikur Bach- fantasíu í Dómkirkjunni RAGNAR Björnsson efnir til orgeltónleika í Dómkirkjunni n. k. fimmtudagskvöld. Ragn- ar mun Ieika orgelverk eftir Pál ísólfsson, Liszt, Reger og Mulet. Á fundi, sem dr. Páll ísólfs- son og Ragnar Björnsson áttu með blaðamönnum, sagði Páll, að eitt þeirra verka, sem Ragn ar myndi leika á tónleikunum, hefði aldrei verið leikið hér áð ur af íslendingj. enda væri það eitt erfiðasta orgelverk, sem samið hefði veríð. Verk þetta er Bachfantasía eftir Max Re- ger. Ragnar Björnsson er gam all nemandi og núverandi að- stoðarmaður Páls sem orgelleik ' arí við Dómkirkjuna, auk, þess, sem bann er söngstjóri karla- kórsins Fóstbræður sem kunn- ugt er. Ragnar lauk námi við Tónlistarskólann fyrir 10 árum og í fyrrasumar var hann ujp. tíma við nám hjá framúrskar andi orgelleikurum í Miinchen, Á efnisskránni, sagði Ragn- ar, eru eingöngu sein-rómant- ísk músík. Verk Max Regers hefur, eins og að framan segir, ekki verið leikið hér áður, en, það var áform Regers að gera orgelið að vinsælu konsert- Framhald á 14. síðu. 15. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.