Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 7
 ■ í: ■ -!í1 ^V"-""' , j *.- ■-t-’r. I w ~ l ' fSl s, ■ a| | /V ■::1 ■K.J' I P 1 WmmSm '7 7- ' , w, ' i, 7.-^' 7 , :,LÍ.!í"-'h ■ ■ - ::'.;■■/ ■■■"■■■'.,■:. ’' " .-■■',' ■ "s3-; , ytf&JMiÍIIJi!; í&imwð ?-b , Hi liggr^ ,7í IPSJ f v' -1// /i y'7' ••A'- • , ~-'-J-,l!fi:LlL!:-!ilr'L,••'■>.•/ ,'t? ' :•?' WVWWMSiBWÉslM^WM • n4 •■- ■'/^3 - ',..■/•' , 'XjBSeaw&ati^fæS , .'/tó f'4*’ -;/■ ~~^ÍESl ' :: - \: ■ WWWMWW%WWmWMW%tWWW»>WW%WWWWWmWMMWWiWMMWWM%m%WWWWM»rtWi<WWWW>WMWWWWWmwmMWWWWWAW Fáum kvef og háls- ÞEGAR gamalt fólk stað- hæfir að þægindin séu búin að drepa allan dug úr þjóð- inni, skyldn þeir sem yngr: eru andmæla varlega, af því gamla fólkið hefur ekki á röngu að standa, hvað eitt atriði snertir, en það eru hin- ar sífelldu ofkæiingarpestir, sem stöðugt herja á oss í dag. Orðtækið ÞETTA ER AÐ GANGA, heyrist daglega þar sem tveir kvefaðir h:ttast, og það er sannast mála, að hér í Reykjavík linnir ekki kvef- farahlri og hálsbólgufaraldri. Skýrslur sýna þetta, þrátt fyr ir það, að kvefsótt og háls- bólga kemst ekki nærri allt- af á skýrslur lækna, eingöngu vegna þess að fólk liggur þetta úr sér, án þess að vitja læknis. En það kvef og sú háls- bólga sem kemst á skýrslur skipt'r hundruðum tilfella á mánuði hverjum. og má af því sjá, að ÞETTA ER ALLT- AF AÐ GANGA. Þar fyrir utan verða :i ýmsum árstímum slik brögð af kvefi og hálsbóigu, að til- fellum fjölgar stórlega, og eru það þeir raunverulegu faraldrar, sem stundum er get'ð í blöðunum. bólgu af vellíðan að einhverju levti að ge^y,:t^wwvwwvvwwwvwvmvmvwwww rtHUMHHMHMHmmvMMtMHHMmwwi Erfitt er að gera sér grein fyrir því, hvað aðal'lega veld- ur þessu stöðuga kvefi og sí- felldu hálsbólgu. Þeir, sem eru sinnaðir fyrú' náttúru- lækningar halda því fram að betra mataræði og hollari lifnaðarhættir mundu draga úr þessu, og víst er um það, að l'fnaðarhættir hafa mikið að segja í þessu máli. Innisetur og miki? og jöfn upphitun hýbýla valda þvi í sameiningu, að mannshúöin, sem á að verja líkaruann fyr- ir snöggum hitaskiptum, hætt ir þvi hlutverki, þannig að mað urinn á verr með að þola mis mun k-ulda og hita en ella, og helzt ekki kveflaus, nema í því hitastigi, sem hann er alla jafnan vanur. Þetta þýð- ir það, að fólk getur hrein- lega kvefast á Jeið úr eða í vinnu ,og feng ð hálsbólgu af að koma heitt og vanbúið iit af skemmtistað í kalt nætur- Ioft. Nútímamaðurinn er sem sagt orðinn að hálfgerðum pappírsbúk sem þolir ekk', minnstu . hitabreytingar án þess að eiga á hættu að kvef- ast eða fá liálsbólgu. Hundr- uð tilfella af hvoru fyrir.sg í hverjum mánuði, í ekki stærri bæ en Reykjavik, eru næg sönnun þessa. Þess vegna má til sanns vegar færa, að nokkur dugur er úr fólki, þegar það, vagna góðrar upph'tunar húsa, þol-. ir ekki kulda ö'ðruvísi en að kvefast. Tölur tala oft skýnj máli, Ef'tirfarandi upplýsiugar um fyrrgre'nda vellíðunarsjúk- dóma okkar fékk A'lþýðublað ið hjá Birni L. Jónssyni, full trúa borgarlæknis í gær: Á hverju ári verða hér nokkur þúsund tilfellj af háls bólgu eða fáein hundruð á mánuði og heldur meira af kvefsótt. í tölum lítur þetta svona út: Árið 1951 tæp sjö þúsund tilfelli kvefsóttar. Ár'ð 1960 rúm átta þúsun^ tilfelli kvefsóttar. Árið 1951 rúm fjögur þús- und tilfelli hálsbólgu. Árið 1960 tæp sjö þúsund tilfelli hálsbólgu. Á þessu sést, að í kringum fimmtán þúsund tilfellj kvef sóttar og hálsbólgu hafa kom izt á skýrslu árið 1960 í Reykjavík einni. Að sjálf- sögðu hefur mikill fjöldi fólks fengið þessar pestir, þótt það hafj ekki leitað læknis, og sést það bezt á þvi að þeir eru sárafá'r, sem geta státað af því að hafa aldrei fengið kvef. WWMWMWWWWWWMWVWWWWWWWIWWWWMW VÉLSTJÖRAR OPNA s SPARISJÓÐUR 'VÉL- STJÓRA var opnaður þ. 11. þ. m. kl. 11 að Bárugötu 11 í Reykjavík. Stjórn sjóðsins skipa Gísli Jónsson alþingis- maður, Jónína Loftsdóttir og Hallgrímur Jónsson vélstjóri, en féhirðir er Tómas Guð- jónsson vélstjóri. Vélstjórafé- lag íslands stendur eitt að sjóðnum enn sem komið er, en seinna munu ef til vill fleiri félög í Farmanna- og fiski- mannasambandi íslands taka þátl í sparisjóðnum. Vélstjórafélag Islands var stofnað 1909 og á 50 ára afmæli þess kom fram till. þess efnis, að félagið stofni sparisjóð og Lárusi Jóhannessyni hrlm. fal ið að semja reglugerð fyrir sjóðinn. Að öðru leyti var Haf- liða Hafliðasyni falið að sjá um framgang málsins, en hann sparisjó'ðsins og hið fallega og vistlega félagsheimili Far- mannasambands íslands, en Vélstjórafélagið er eitt af 16 félögum í því sambandi. Egill Hjörvar, formaður Vél- stjórafélagsins skýrði frá til- drögum sparisjóðsstofnunar- innar og félagsstarfi Vél- stjórafélagsins, sem hefur alla tíð verið mjög umfangsmikið. Félagsbundnir vélstjórar eru nú mikið á sjötta hundrað og fer ört fjölgandi. 'Vélstjórafé- lagið kom snemma upp styrkt- arsjóðum fyrir meðlimi sína, átti frumkvæðið að stofnun Vélstjóraskóla íslands 1915, gaf um skeið út tímarit, sem varð síðar vísir að sjómanna- blaðinu Víkingi. Síðan 1930 hefur félagið haft opna skrif- stofu með ráðnum starfsmanni og á sama tíma kom það sér var jafnframt upphalfsmaður upp góðu tæknibókasafni, sem þess. Nú hafa fengizt öll nauð féll svo síðar inn í læknibóka- synleg opinber leyfi fyrir safn Iðnaðarmálastofnunarinn stofnun sjóðsins og var hann opnaður sl. laugardag í vislleg- um húsakynnum_ Fréttamönnum var fyrir nokkru boðið að sjá húsakynni ar. 'Vélstjórar gera góðar vonir um að sparisjóðurinn verði fé- lögum til mikils gagns og um WMjjk leið lyftislöng félagslegrar jjjf|§f starfsemi sjómannafélaganna. — JACKIE LANE, ung ensk kvikmyndstjarna, sem hefur tekið margt stórt stökk á ekki lengri ævi. 16 ára stökk hún út um hótelglugga á 3. hæð í París, slapp giftusamlega, en komst á forsíður dagblað- anna. Næsta stökk var fra ballett skóla j Lundúnum yfir í kvikmyndina „Apríl í Porlú- gal“ og fylgdu fleiri á eftir. Kvikmyndaframleiðendur gera sér miklar vonir um framtíð hennar sem leikkonu. Alþýðublaðið — 15. nóv. 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.