Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 11
BRÉF: Helztu fréttir úr Hornafirbi Hornafirði í nóvember. Sumarið var með afbrigðum gott. Gróður kom snemma og grasvöxtur varð yfirle.tt mik- ill, þurrkatíð var góð í júlí- mánuði og fram á 20. ágúst, en þá brá til votviðra. Eft.r að september byrjaði, varð mjög votviðrasamt. Víða í héraðinu er verkað allm.kið vothe.y Spretta á kartöflum varð mikii og góð, en kartöfiuupp- tekning gekk erfiðlega vegna haustr.gninga. Eitthvað bar á myglu í kartöflum en ekki mun það valda verulegu tjóni. Víða eru komnar stórvirkar upptökuvélar. En þær notuð ust illa vegna bleytu í görð um. Mest er ræktað Gullauga. Kaupfélag Austur-Skaftfell inga annast að mestu kartöflu geymslu. Mun hún þó tæpiega rúma alla uppskeruna, fyrr en búið er að reyna einhvera á markað. AÍlmikið ber á óá- nægju hjá framleiðendum út af kartöflumat nu. En með því eru kartöflur neðan við 30— 32 mill'metrastærðar felldar niður í II. verðflokk. En sam kvæmt landslögum má ekki Strangar kröfur Frh. af 10. síðu. m. (5,80), kúluvarp 15,00 m (14,50), kringlukast 48,00 m. (47,00), spjótkast 50,00 m. (48,00). Þetta var ákveðið á þingi evrópunefndar IAAF í Amsterdam um helgina. Ef miðað er við afrek íslenzkra frjálsíþróttamanna sl_ sumar hafa aðeins þrír íslenzkir í- þróttamenn unnið sér rétt til að komast í aðalkeppnina í Belgrad, þ. e. Vilhjálmur Ein arsson, Valbjörn Þorláksson og Jón Þ. Ólafsson. Það eru ekki| settar lágmarkskröfur í hlaup um, ákveðinn fjöldi manna í riðlum komast í úrslit. selja II. fl. kartöflur nema O skepnufóðurs, nema sérstakt leyfi komi til. Þetta þýðir það, að beztu kartöflurnar, milli stærðin fer annað hvort á sorphaugana eða í svín og hænsni og bændurnir eru sviptir kaupi fyrir alldrjúgan hluta framleðslu sinnar. Munu ' jafnvel dæmi til að þriðja1 hver kartafla sé gerð óseljan- j leg með þessum matsreglum. i Fara þarna m!kil verðmæti til ónýtis á meðan kartöflur í II verðflokki eru ekki hafðar á boðstólum, sem neyzluvara. Dilkar reyndust vænni í haust en í fyrra haust. E-tt hvað af dilkakjöti var flutt á erlendan markað. Mjólkurframleiðsla er vax and. í héraðinu. Kaupfélagið starfrækir mjólkursarnlag. — Allmikill hluti mjólkurinnar fer í daglega neyzl i í kauptún ið í Höfn. Auk þess er unnið úr henni skyr og smjör og mjólk og rjómi er selt nýtt 1il Vestmannaeyja. En skipaferðir eru strjálar. Byggingaframkvæmdir eru litlar í héraðinu. He.mavistar- skóli barna er þó í byggingu í Nesjahreppi og byrjað að kenna í e.nni eða tveim stof- um. Lokið var við byggingu brú- ar á Hornafjarðarfljót í sum- ar og brúin vígð og tekin í notkun um miðjan ágúst. Er að henni ómetanleg samgöngu bót fyrir Mýrar og Suðursveit. Einnig var byggð lit.l brú á Gjádalsá á Lóni í haust. Mikið og blómlegt atvinnu- líf er í héraðinu. Fimm heima- bátar voru gerð r út á síidveið ar i sumar °n nokkrir smærri báta stunduðu handfæri og tog veiðar á heimam ðum. Aflinn var lagður upp og ný+tur hjá Kaupfélaginu. Skapaði hann mikla atvinnu í þorpinu. T. Þ. ANNAÐ KVÖLD (FIMMTUDAG) Margir glæsilegir vinningar- Þará meðal flugferð fil Lundúna og heim aftur. — Skartgripir — Fatnaður — Eftirprentanir Iista~. .. ^ verka — Heimilistæki — margt fleira. - Aðgangur ókeypis. — Dansað til kl. 1. F U J. Sundmót skólanna Framliald á M. sxðu. hinna stóru skóla og hvetja til þess að þátttaka verði meiri. Keppt verður í þessum boð- sundum: I. Unglingaflokkur; A. STÚLKUR. Bringusund 10x33hí m. Gagnfræðask. Kefla víkur vann í fyrra bikar. ÍFRN. (Bezta tíma á G. Keflav. 5.05.5; meðaltími einstaklings 30.5 sek.) Nú keppt um nýjan bikar. , B. PILTAR: Bringusund 20 | x33ht m. Bikar ÍFRN vannst af j Flensborgarsk. í Hafnarfirði ! 1958, (tími 9.36.8) 1959 af Gagn fræðadeild Laugarnesskóla, — j(tími 9.28.5) og 1960 af sama skóla, (tími 9.28.5; meðaltími einstaklings 28.4 sek.). II. Eldri flokkur: A. STÚLKUR; Bringusund 10x331(1 m. Bikar íþróttabanda- lags Reykjavíkur hefur unnizt, sem hér segir; 1957 Gagnfræða skóli Austurbæjar, Rvík, (timi 5.05.9) 1958 Gagnfræðask. Keflavíkur, (tími 5.14.7) 1959 Flensborgarsk. Hafnarfirði, — (tími 5.17.2) og 1960 Flensborg, Hafnarf., (tími 5.11.5) meðal- tími einstaklings 31. sek.). — Beztan iíma á þessu sviði á Gagnfræðask. Keflavíkur (tími 4.58.7, eða meðaltími einstakl. 29.8 sek.). Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. fimmtudagjnn 23. nóvemiber n.k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R—222, R—468, R—582, R— 589, R—1013, R—1087, R—1622, R—1720, R—1911, R—1972, R—1974, R—2069, R—2531, R—2605, R—2691, R—2704, R—3055, R—3220, R—3450, R—3668, R—42.46, R—4295, R—4324, R—4389, R—4506, it-4525, R—4645, R—4661, R—4676, R—4712, R—4715, R—4717, R.— 4824, R—4933, E--5003, R—5170, R—5209, R—5222, S-^-5248, R—5270, R—5321, R-—5498, R—5742, R—5805, Rr-5881, R—5891, R—6138, R—6357, R—6873, R—7015, R—704-4, R—7103, R—7215, R—7501, R—7579, R—7783, R—7809, R—8189, R—8647, R—8779, R^8703, R—8871, R—8984, R—9008, R—9021, R—9046, R—9172, R—9240, R—9347, R—9432, R—9524, R—9642, R—9711, R—9745, R—10009, R—10135, R—10211, R—,10330, R—10719, R—10748, R—10781, R—10849, R—'10868, R—10943, R—10953, R—11091, R—11302, R—11513, R—11594, R—11768, R—12267, Y—438, Y—726 og X—184. Greiðsla fari fram við hamarshögg. ; Borgiarfógetinn í Reykjavík. SÖLUSKATTUR Driáttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1961, svo og viðbótardáttarvexti á vangreiddan sölu skatt eldri ára, þafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. nóv. 1961. Tollstjór^ ikrlifstofan, Amarhvoli. Leikfélag stofnað í Keflavík, Njarðvík IÆIKFÉLAG var nýlega stofn að í Keflavík og Njarðvík. — Illaut það nafnið Stakkur. Æfingar eru þegar hafnar á gamanlek sem nefnist Ol- I ympíuhlauparinn og verður ifrumsýning vænlanlega síðari jhluta þessa mánaðar. ! Formaður félagsins er Ingvi ! Þorgeirsson, en Eyvindur Er- llendsson annast leikstjórn. AðaKfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjarnarcaíé uppi, í kvöld ] (miðvikudagskvöld) kL 20,30. { Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Stúdentaíélags Reykjavíkur. Alþýðublað/ð — 15. nóv.,,19.61,— tk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.