Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 15
Fay æst. „Að hugsa sér ann að eins og að skilja veslings Ellie eftir eina og varnar lausa hjá þessu skrímsli.“ ,,Varnarlausa!“ Grant kom varlega við höfuð þér þar sem hann bar stóra kúlu á stærð við egg. ,,Fay, ég átti ekki upptök in. Þú . . “ Everett reyndi að verja s'g- ,,Þú sagðir mjr ekki að toann væri . . „Skrímsli“, sagði Grant og skemmti sér vel. „Vinkona þín varð sér sjálf út um þetta Fay. Hún hefði aldrei átt að hiðja um að fá mig með‘. ,,Beðið? Ellie? Um þig. Þú . . .þú . . . eigingjarni, montni sjálfselski, heimski asninn þinn! Ellie bað ekki um að fá þig með. Hún 'hafði ekki hugmynd um að þú kæmir líka“. Og sVo fór Fay. Everett elti hana en Grant náði í hann og hélt aftur af toonum. „Sagðir þú mér ekki að Elleanor hefði beðið um að fá mig með?‘ ‘spurði hann. „Þetta var í gránj gert“, . sagði Everett og reyndi að slíta sig lausan. „Leyfðu . mér að ná í Fay. Ég get ekki látið hana fara svona í reiði“. ,,Þú þarft að útskýra þetta fyrir mér“. „Seinna“. „Núna,“ heimtaði Grant. Everett flýtti sér að segja .toonum alla söguna í fáum oi'ðum! „Guð minn góður. Ég hef hagað mér eins og heirrrikur táningur í annars flokks kvik mynd.“ Skyndilea hló Grant hátt. Eleanor hafði verið svo mjúk og indæl viðkomu. Og eitt augnablik höfðu vari.r henn ar snert hans. Hann hljóp á eftir Everett, sem gekk hratt eftif stígnum. Þeir komu að staðnum, sem Girant hafði lagt bílnum á. Bílinn var horfinn. „Þetta er stórko=tlegt::, sagði Grant. „Það h'ður út fvr'r nð við verðum að ganga íheim“. Og þó undarlegt megi virð ast stóð honum nákvæmlega á sama. 3. Tveim dögum seinna var Eleanor viðstödd fyrirlestur um nýjungar í læknavísind- um. Hún veitti því enga eft irtekt fyrr en töluverðri stund eftir að fyrirlesturinn hafði hafist að Gant T;der var í salnum. Hann leit á hana og brosti. Hún leit und an en ekki fyrr en hún hefði séð hann snerta toöfuð sitt og gretta sig. Efti.r það ein ibeitti hún sér að því sem skeð toafði tveim kvöldum áður. Minningarnar ollu roða í vöngum hennar. Seinni fyrirlesarinn var Harold Howard læknir og hon um mæltist mjög vel. Þegar toann toafði lokið við fyrirlest urinn .spurði eintover hann um áætlanir um barnasjúkra húsið. Hann hélt langa ræðu um þeSsar áætlanir og það var augljóst að áhugi hans var mikill. Hins vegar. forð aðist hann að svara spurning um viðvíkjandi gangi söfn- unarinnar. Hann brosti að eins og sagði að allt væri und ir því komið að fá toæfan mann t'l að veita nefndinni forustu. Efti,r það fór hann aftur að tala um læknavís indin. Þegar fyrirlesturinn var á enda gekk Eleanor til. dyra en toún nam st’aðar þegar hún heyrði nafn sitt kallað. , Hvernig líður litlu ungfrú R'tter í dag ungfrú Joton ?on?“ spurði Howard læknir og brosti. blíðlega. „Mjög vel. Hún er htoalaus og matarlystin toefur aukist“. ,,Ég komst aldrei til Kenn ar í mOrgun. Ég lít inn í fyrramálið og þá hleypum við henn: á fætur“. ,,Það væri dáisamlegt. Hún hefur hlakkað svo mikið til“. „Bíddu augnalblik -Grant,“ sagði Howard læknir um leið og Grant gekk framtojá þeim. „Þekkir þú ungfrú Jotonson?“ Grant brosti. „Við. toöfum toitzt læknir“. „Hún er góð hj úkrunar kona. Ég hef verið að reyna að fá hana til að snúa sér að barnahjúkrun. Hún hefur einstakt lag á börnum. En það er ekki meira en við er að bú ast því toún er mjög góð hjúkr unarkona. Ég vildi gjarnan tory'a toana á minni deiid. Hún fylgir alltaf fyrirskiþunum“. , Mjög gott“, sagði Graftt. „Vertu ekto með þessa hæðni. Ðíddu þangað til þú toefur verið læknir í nokkur ár drengur minn. Þá kanntu að meta góðar hjúkrunarkon ur, sagði Howard læknir. ..Ég hef nú alltaf hald'ð að góður læknir væri aðalatfið- ið“.' „Hlustaðu ekki á toann ur,g frú Jotonson. Hann >er enrf ný toakaður. En fyrr eða SÍðar skilur þann við hvað ég á“, sagð'; eldri læknirinn. ,.Það gera flestir einihvern tíma“, svaraði Grant og erf itt var að skilja hvort, orð hans voru hrós eða ekki. Nú hóf hátalarinn að kalla nafn Howards læknis. ...Það lítu'r ekki lút fyrir að ég hitti þig aftor fvrr en í kvöld Grant. Við Sylvia toorðum með ^kkur í kvöld. Reyndu að fá Mamie-til að leyfa Jessie að vera á fót um,“ sagði Howard læknir. Grant og læknirinn litust í augu. Eleanor virtist Grant órólegri en við var að búast yfir þessum orðum læknis ins. „Jessie er frænka hans“, sagðj Howard læknir til út skýringar. „Fallegt barn. Kon an mín sér ekki sólina fyrir henni“. „Hal,“ sagði Grant þegar hann s'á að læknirinn var í þann veginn að fara. „Talaðu ekki við hann núna“. „Ég lofa engu um það“, sagði Howard læknir bros andi og gekk yfir að sím- anum. Grant fylgdi honum eftir með augunum og hristi höf uðið gvo leit hann á Eleanor. „Mér þætti gaman að vita fovað yfiifojúkrunarkonan segir um tojúkrunarkonur, sem ráðast á karlmenn og stela bílnum þeirra“, sagði hann. Eleanor roðnaðb „Ælið þér að kæra mig?“ „ÞaS geur verið, nema þér sannfærið mig um að ég ætti að hætta við það. Hann sagði þetta glaðlega því hann vissi með sjálfum sér að honum toefði aldrei komið til hugar að kæra hana. „Mér dettur það ekki í toug. Ég skil nú hvers vegna yðar mörgu trúlofanir endast jafn illa og raun er á.“ Hún vissi að hún hefði ekki átt að segja þetta en nú var það gert og töluð orð verða ekki atfur tekin. „Hafið þér verið að hlusta á kjaftasögur?11 spurði toann áisakandi og hafði gaman af að sjá augu hennar leiftra og roða færast. í kinnar hennar,. „Þér hafið ekkert að óttast vinan“, sagð. hann. „Ég verð að halda mannorði mínu við og það væri ekki upp á marga fiska ef upp kæmist að ég hefði verið sleginu og rænd ur“. „Þér ælið þó ekki að halda því fram að ég toafi sært meira en höfuðskel yð ar“, sagði hún glettnislega. „Það gæt; verið“, svaraði toann. Þau voru bæði kgmin að lyftunum. Um leið og þau komu þangað var kallað í Grant. „Loksins sé ég þig‘, sagði toávaxin stórbeinótt kona. „Sæl Slyvia“, svaraði Grant. „Hvar hefur þú haldið þig? Ég hef verið toérna í meira en klukkutíma“, sagðfi kon an. „í salnum að hlusta á fyr irlestur“, svaraði hann og ihringdl á lyftuna. „Fyrirlestur?“ Sylvia le t á auglýsinguna við hlið lyftu dyranna. „Finnst þér þetta ekki nokkuð létt viðfangsefni fyr ir lækni? Ég geri ráð fyrir að j þú hafir aðeins farið á fyrir lesturinn til að forðast/mig.“ : Hún hló tilgerðarlega. „Þú sést yfirleitt ekki þegar von er á mér 'hingað.“ Grant vék til hliðar fyrir sjúkrabekk, sem ekið var að lyftunni. Eleanor gerði sig líklega til að stíga inn í lyft una. Dyrnar lokuðust. „Ungfrú Johnson, þetta er frú Howard, eiginkona Ho- wards læknis. Grant kynnti þær og neyddi þar með Elea- nor til að taka þátt í samræð unum. „Jdhnson? Hef ég ekki hitt yður áður?“ Sýlvia hló. „Á hjúkrunarkvennafundum. Ég fer ekki oft. Mér hundleiðist þar. Þar er ekki annað að sjá en fallegar hjúkrunarkonur, sem tala um smátoörn og lyf.“ Elenor leit niður fyrir sig til að Sylvia Howard sæi ekki glettn:sglampann í aug- um hennar. Hún mundi vel eftir Svlviu Howard, sem hafði sjálf verið hjúkrunar- kona, áður en hún giftist Ho ward lækni, manni, Sem var tuttugu árum eldri en hún. Stúlkurnar höfðu aldrei kall að hana annað en ,,klossuðu Sylviu“v en þetta viðurnefni hafði ihún fengið vegna göngulags síns þegar hún var tuttugu kílóum þyngri en nú. Þegar Elenaor tojóst við að glettniv'amp:nn væri horf- inn leit hún á hina konuna og sagði: „Við toöfum hitzt. Fyrir tveim árum störfuðum við í sömu nefnd.“ „Er það virkilega?“ sagði Sylvia og misstí allan átouga fyrir Eleanor. Næstu orðum sínum beindi hún til Grants. Gardínuefni Terylene — dacron — nælon og net-gardínuefni. Bobínetefni frá kr. 24,90. Ullargarn, gott úrval. Rósótt evcrglacefni, br. 105 cm á kr. 55,50. Plasic'fnj og dúkar. FóiSurefni, br. 140 cm, kr. 36,- Bréfnælonefní V!< iÞn, hvítt og svart. Millifóðurstrigi/ Sloppanælon, hvítt. Bleygjugas frá kr. 20,60. Jaðarbönd, sem straujast við efnin. —- Smávörur. Póstsendum. áiina Ounnlaugsson Laugave°i 37. Barnagæzla Tek að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. Upplýsingar eftir kl. 6 e. h. í síma 13071. „Hvað segirðu um það? Ætl arðu að sýna mér Barnadeild iná?“ Hún átti við nokkrar s'ofur sjúkrahússins þar sem! sjúk börn dvöldust. ,,Ég er á vakt, Sylvia. Því færðu ekki manninn þinn til þess?“ „Hal? Hann verður ekki við í marga klukkuttona. Ég verð heppin ef hann slítur sig lausan fyrir kvöldmat,“ ibætt'; foún við og lagfærðiy mtoikákápu sína. % „Það væri vissara fyrm, hann.“ sagöi Grant. „Þið éjg ,ið að borða hjá okkur í, kvö'd.“ „Ég hef ekki um annað hugsað alla vikuna. Held-. urðu að Mamie leyfi Jessie . ekk; að ver^ á fótum?“ Nú . var hún ekki lengur hreykini lá s’vi'?. Grant varð áhvggjufullur, á svip og, Sylvia Howard . noðj', = ði. „Ég skal biðjc Mamie um það,“, saoA Grant blíðlega. ’ „Syl, bidd-u Hal um að tala ekki vm þettn við frænda í kvöld “ „Þú þekkir Hal. Hann er sannfærði'v it-> að frændi þinn mun hlusta á hann. Og Hal fær ha.nn t:l að sam- þykkja be?i ef eintover mögu leiki er til að hann geri það. Þeir eru póð:r v:nir.“ Grant hristi höfuðið. „Ég óttast b* Hal vinni ekki í Iþetta s'n n. Ég vildi að ég vissi hvað „Hú::!bóndinn“ vill.“ „Veiztu bað ekki?“ spurði 'Sylvip og brost; þegar Grant roðnaði. 'Enn heyrðist í toátalaran- um. „Nú verð ég að fara,“ sagði Grant. „Ég sé þig í kvöld, Sylvia.“ Alþýðublað/S — 15. nóv. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.