Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 3
NEW YORK, 14. nóvem- ber (NTB—Reuter). — Nefnd sú er Samcbiuðu bjóð/inar sfepaði og' ra/insakað liefur morðið á Patrice Lumumba lagði í dag fram skýrslu þar sem seg/r, &ð sennilega hefði belgískur .málaí.ði drýgt morð ið. Er hér um að ræða Uðsfor ingja nokkurn, 0g var morðið á þessum fyrtta forsætfsráð- herra Kongó framið samkvæmt NNGIÐ ROFIÐ FINNLANDI ti’ramh. af 1. síðu. Sovétríkin hafa beðið um fryggingu fyrir því, að Finnar haldi áfram hlutleysisstefnu s nni og hafa ekki borið fram neinar hernaðarlegar kröfur enn sem komið er, segir i yfir- lýsingu f'nnska utanriksráðu- neytisins. Yfirlýsing þess( fjall- ar um fund utanríkisráðherr- anna Aht Karjalainen og Andr- tj Gromyko, sem fram fóru í Moskva um helgina. Gromyko utanríkisráðherra sagði finnska utanríkisráðherr- anum í v.ðræðunum, að stjórn- málaástandið í Finnlandi væri orðið óstöðugt og að upp hefð. risið pólitísk klíka, sem hefði það að markm ði, að leggja hndran'r í veginn fyrir þvf að núveranii ptefnu Finnlands í ut anník smálum verði haidið á- fram. Ef sovézka stjórnin íái bráðlega scaðfestingu þess, að ekkert muni hindra v nsamleg samskipti Finnlands og Rúss- lands verð c-ngar hernaðarleg- ar kröfur rcu-ðar. Yfirlýsingunni var hvarvetna tekið með miklum létt; í Heis- ingfors, þar sem mikill kvið'., vegna orðsendingarinnar hafði komið ýmsum orðróm; af stað, og valdið miklum bollalegging- um. Fréttamenn í Helsingíors túlka yfirlýs nguna á þá lund, að orðsendingin hafi verið ætl- uð sem t lraun til að leggja cr.n harðar að Finnum áður en hin- ar fyrirhuguðu forsetakosningnr færu fram eftir nýár og gefið greinilega til kynna, að Rússar vilj; að Kekkonen verði endur- kjörinn forseti. Utanríkisráðuneytið b'rti yf- irlýsinguna eftir að rík sstjórn- in hafði skýrt Fagarholm þ ng- forseta og foringjum fiokkanna frá niðurstöðum viðræðna þe rra Karjalainens og Gromy- kos. í yf rlýsingunni var til- kynnt að Gromyko hefði gert Karjalainen grein fyrir því, að I fyrir Sovétríkjunum vakti að tryggja örygg; sitt. Hernaðar- I legar samningaviðræður mundu i fara fram innan ramma vináttu ' samnings F.nna og Rússa. Gro- myko á að hafa sagt, að Rússar hygðust alls ekki blanda sér í innanríkismál Finna, og að hann bær. fullt traust til hinn- ar núverandi utanríkissteínu. Karjia,iainen utafiríkisráð- herra svaraði því t 1, að ,,klíku‘‘ ummæli Gromykos kynnu að vera rétt_ en eins og Rússar ugglaust vissu fylgdu allir flokk ar í F nnlandi „Paasikivi-lín- unni“ - / návist Tshombe? fyrirjiram gerðr^ áætlun. í skýrslunni eru e/nnig ncfndfr belgískur mólaliði og „viss höfuðsniaður“ og þel'r sagðir vera samsek/r í ódæðinu. Nefndin kvaðst hafa undir höndum sönnun þess, að hin opinbera skýring Katanga- stjómar á morðinu sé röng, en samkvæmt yfirlýsingu hennar myrtu hann menn úr ætt flokki nokkurum hinn 12. febrúar 1961. Ejftir öllum líkindum að dæma hefð; Lumumba verið myrtur í návist háttsettra full trúq Katangastjórnar, þar á meðal Tshomlbe, Munongo og Kimfoa. Flóttasögunni hefði síðan verið komið á kreifk. Rannsóknarnefndin, sem í eiga sæti fulltrúar frá Burma, Eþíópíu og Toga, skvrir svo frá, að ekki sé fullljóst hverj ;r myrt hafi þá Ökitolo og Mpolo, samstarfsmenn. Lum- umba en sennilega hafi þe'r verið myrtir um leið og hann. Rannsóknamefdin kveðst vilja taka það fram; að hvorki Kasavubu né samstajrfsmenn hans eða Katangastjórn geti skotið sér undan ábyrgðinni á morð; Lumumiba og samstarfs manna hans. SVlAR EFLA LANDVARNIR Stokkhólmur, 14. nóvetnber. (NTB). VIÐBÚNAÐURINN í Svíþjóð | er viðunandi síðan 60—65 milij. I sænskar króna var varið s. I. haust til margs konar vlðbún- aðaraðgerða, og ríkisstjórnin tel ur ástandið í alþjóðamálum svo alvarlegt að nauðsynlegt sé að I fyrirsk'pa aukaherútboð. Við- Einstaklingi heim- ilt a5 neyta mál- frelsis síns Washington; 14. nóv. HÆSTIRETTUR Bandaríkj- anna hefur staðfest þó níður- stöðu áfrýjunardómstóls í New York, að einstaklingi skuli heim ilt að neyta málfrelsis síns, þó að slíkt kunní að leiða til upp- Þ°ta. Mál það, sem her um ræðir, var mál ameríska nazistafor- ingjans Lincoln Rockwell, sem á sínum tíma var neitað um leyfi til að halda ræðu í Centr- al" Park í New York á fyrr- greindum forsendum. Áfrýjun- arrétturinn komst svo að orði í dómsorðum m. a., að óvin- sælar skoðanir og andstyggileg ar og jafnvel uggvænleg áhrif þeirra nægðu ekki til að svipta mann málfrelsi. búnaðaraðgerðir ríkisstjórnar- innar í október — áður en Sov- étrík'n sendu Finnum orðsend- ingu sína — hefur valdið því, að radarstöðvar starfa allan sól arforinginn, viss fjöldi flugvéla er tíl taks undir eins og á þe m þarf að halda og tilbúinn t.l tafarlausra aðgerða, og elds- neytisbirgðageymslur landvarn- anna hafa verið fylltar. Enn- fremur hefur ver ð hafizt handa um útvegun hjúkrunartækja að verðmæti 3,5 millj. kr. Þessar uppíýsingar korr.u fram í svörum Tage Erlander, forsætisráðherra við spurnlng- um foringja hægri manna í sænska þing nu, Gunnar Hecku cher, sem vildi fá að vita_ hvort viðbúnaðurinn værl viðunandi. Hecksher lagði spurningu sína fram hinn 16. október, en að- gerðir ríki.sstjórnarinnar, sem framkvæmdar hafa verið 1 haust, vo i samþykktar af henni 6. og 27. október. Hinn 30. októ ber barst Finnum orðsending Rússa; þar sem ’utanríkisstefna Svía er einnig gagnrýr.d, sér- staklega afstaðan til Vestur- Þjóðverja. Forsætisráðherrann sagði, að reynt væri að gera kvaðninguna til vopna cins fullkomna og hægt væri og sagði ennfremur að hægt væri að skipuleggja stórar hersveitir í ýmsum lands- Framhald á 14. síðu. N.-Katanga á valdi Baluba-manna - Mo'a),amenn teknir höndum LEOPOLDVILLE, 14. nóv. (NTB Reuterý. Malayisk/r her menn SÞ eru í haldi í Kindu í Kivu-héraði. 700 kongólsk/r hcrmr,nn hafa hótað að skjóta af loftvarnarbyssum á hverja þá flúgvél. sem reyn/r að lenda í Kindu. Konffuskir her me/in liafa tekið 13 flugmenn t/1 fanga. Flugmenn þesslr, sem eru ítalskir hafa sætt /llri meðferð og 10 skotum var hleypt af er l>eir voru teknir til fanga. E/nn flugman/ianna mun hafa særzt alvarlega í á tökum þessum, en erindi bd>rR tíl Kindu var að færa Malaya hermö/inunym v/stir. Victor Lundula hershöfð- ingi Kongcfoerja .. 'í héraði.nu Kivu í gær, er lagður af stað þangað tij þess að rannsaka á stani’ð o<? er utanrtkisiiáðherr ann. Ghr'stophie Gbenye og sex foáttsettir liðsforingjar og emfoættismenn í fylgd með hon um. í gær ræddi fulltrúi Lund j ula hershöfðingja við her j mennina, sem umkringt hafa ! flugvöllinn í Kindu. En her- i mennirnir neituðu að sleppa föngunum eða leyfa SÞ að hafa samfoand við þá. SÞ-talsmaður segir, að stór hluti Norður Katanga sé á valdi Dalufoa ættflokksins, sem hefur sýnt miðstjórninni hollustu sína. Stjóm Baluba- ina Albertville, Nyunzu, Man- manna hefur á sínu valdi bæ ono og Kabalo. Menn frá SÞ, sem flogið lhafa yfir þetta landssvæði segja, að þeir hafi sé um 47003 hermenn mijð- Framliald á 14. síðu. Kroll rekinn? (NTB-REUTER). UTANRÍKISRÁÐUNEYT IÐ tilkynnti seint í kvöld, að enn hafi ekki verið tek in afstaða til þess hvort Hans Kroll, sendiherra Vestur-Þjóðverja í Mosk vu, verði vikið úr stöðu sinni. 1 Utanríkisráðuneytið, segir, að skoðanirnar hafi Kroll sett fram á eigin á- byrgð — ekki Vestur- Þjóðverja. Hafi liann lát ið „persónulegar hug- myndir í Ijós í viðræðun um við forsætisráðherra Rússa. í yfirlýsingu utan- ríkisráðuneytisins er á- herzla á það lögð, að vest ur-þýzka stjórnin muni halda áfram að reyna að finna lausn á Berlínar- og Þýzkalandsvandamálinu. Fyrr í dag sagði Kroll sendiherra í viðtali við v.- þýzka blaðamenn í Mosk- vu áður en hann hélt til Bonn að hann liefði ekki farið út fyrir verksvið sitt, aðeins látið nokkrar skoð anir í ljós í viðræðunum við Krústjov, en alls ekki lagt fram neina áætlun um lausn á Berlínarmál inu, Hann neitaði því af- dráttarlaust, að hann hefði haft frumkvæð'ð að viðræðunum um Ber- lín við Sovétríkin. «*WW»MMMMWW%WMMMW»IWMWWW%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%m%%%MWWWWWWW Alþýðublað/ð — 15. nóv. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.