Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 12
A* ENNÞÁ MERKI- Mœ LEGRI: tS||§ Hjá nokkrum svert- ingjaættbálkum er sú aðferð notuð við að heils ast, að menn toga í í.ngurna á sér svo smellur Hjá öðr um ættbálkum heilsast liöið ingjarnir með því að smellá fingrunu meða hrækja hver framan í annan. í Kína í gamla daga heilsuðust menn seni ekki höfðu sést ltngi, á þann hátí, að þeir krupu íiver fyrir framan ctnnan og hneigðu höfuð sín. f Frankaríki r'fu kapparnir lokk úr hári sínu, þegar þeir vildu heilsa e nhverj- um sérlega vifðulega. nár de önsket á t seerlig ærbödig. (Neste: Kort og godt) — Ég kalla hana ,,kött meS langa rófu“. ENDA MERKVERDIGERE. _ Hos noen negerstammer bestár uelkomsthilsenen i á trekke seg i fingerene sá de knekker. Hos andre hilser höMdingene pá hver- andre ved S knipse med fingrene eller á sputte hverandre i ansik- tet. I det gamle Kina falt menn, som ikke hadde sett andre pá lang tid, pS kne for hverandre og böyde hodet mot jorden. De gámle frankere rev dott hár av hodet Maerrf — Þú má:t ekki verða reiðurJóh . . . en þeir toku af mér ökuskírtein ð. Bifreiðasalan Laugavegi 90-92. Símar 18966 - 19092 - 19168. Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðir við allra hæfi. B freiðir með afborgunum. Bílamir eru á staðnum. Bifre;$asalan Laugavegi 90 — 92. Ályktun ísl. stærðfræöa- félagslns STÆÍtÐFRÆÐILEG raunvís indi skina æ tneira rúm í menn ingu og störfum flestra þjóða og auk þess er íslendingum rík þörf á vísimíalegri kunnáttu til að koma upp nýjum at- vinnugreinum og efla þær, sem fyrir eru, segir í fundarálykt- un íslenzkra stærðfræðafélags- ins. Félagið telur áætlunina um stærðiræð lega raunvísinda- stofnun við háskólann mikils- verða, og að gjöf Bandaríkj- anna á háskólaafmælinu megi verða til þess, að framkvæmd- ir v:ð stofnunina hefjist bráð- lega. Það treystir skilningi og liðsinni stjórnarvalda í málinu. Aðalfundur barnakennara i Keflavík AÐALFUNDUR Félags barna kennara í Keflavík var hald- inn 3. þ. m. Mikil óánægja Launajafn- aðarnefnd SAMKVÆMT lögum nr.. 60, 29. marz 1961, um launajöfn- uð karla og kvenna, hefur Launajafnaðarnefnd nú verið skipuð þessum mönnum: Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneytisstjóri, formaður nefndarinnar, skipaður af Félagsdómi. Hannibal Valdimarsson, alþingismaður, skipaður af ASÍ — og Barði Friðriksson, skrifstofustjóri, skipaður af . Vinnuveitendasamb. íslands., | Samkvæmt nefndum lögum i skulu laun kvenna hækka, á : árunum 1962—1967 til jafns j við laun karla fyrir sömu störf j í eftirtöldum starfsgreinum: j almennri verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu og verzlunar !og skrifstofuvinnu. ríkir meðal félagsmanna, vegna lélegra laun.akjara stéttarinnar. Var samþykkt að skora á stjórn S. í. B. að vinna af al- -efli að því að eftirtaldar úr- bælur fáist hið bráðasta: 1. að barnakennarar fái aukagreiðslu fyrir • allar stundir, sem þeir kenna fram yfir 36 á viku, (og þurfi eigi að bæta upp £ septemberkennslu eða - • annað). 2. að' yfirvinna kennara greiðist með sama álagi og yfirvinna annarra starfs- manna ríkisins. S.ý að óheimilt sé að ráða ; réttindalausa menn í kehnarastöður. 4. að kennaralaun hækki nú þegar um minnst þriðj- ung. 5. að kennarar fái full laun þegar á fyrsta kennsluári sínu. Stjórnarkjör fór svo, að formaður var endurkosinn Eyjólfur Þór Jónsson, Ingv- ar Guðmundsson ritari og Þorsteinn Kristinsson gjald- keri. Ameríku kemur það illa við okkur hvernig fólk stendur þétt saman, þegar það talar saman. S.-Ame- ríkumenn kvarta afiur á móti undan því, hvað fólk frá Evrópu og N-Ameríku sé kuldalegt og óvingjarn legt, það vilji alltaf standa langt að baki manni. Kaupsýslumenn, sem starfa í S-Ameríku, reyna oft að komast hjá því, að viðskiptavin:rnir troði sér fast upp að þeim, með því að verja sig með ægistór- um skrifborðum, og ná með því, þeirri fjarlægð milli viðskiptavinar og kaupsýslumanns, sem þeim finnst eðlilegust. Hvorug- ur þeirra veit í raun og veru hvað að er, þegar fjarlægðin á milli þeirra er ekki sú rétta, þeir verða bar.a órólegir og iaugaóstyrkir, og þegar S-Ameríkubúinn kemur railtaf nær og nær, og Ev- rópumaðurinn dregur sig lengra og lengra til baka, verða þeir gramir hvor við annan án þess að vita hvers vegna. *■' Hugtakið tími er mjög ímistúlkað frá landi til lands, það verða dlplomat ar oft að taka til greina, þegar þeir langlímum . saraan verða að bíða eftir gesti .sínum frá öðru landi. Komi norður eða mið Ev- rópskir kaupsýslumenn 5 mínútum of seint til fund- ar, biðja þeir afsökunar, því að 5 mínútur eru mik- íls virði fyrir okkur, en í austanverður Miðjarðar- hafslöndum eru 15 mín. eþki lengri tími frá sjón- arhóli kaupsýslumannsins en 5 mínútur hér, komi því Arabi hálftíma of seint, er ekki hægt að telja það mikla óstundvísi. Evrópumenn eru ekki vanir að bíða öllu lengur en hálftíma eftir manni, þess vegna særir hann líka oft austurlenzka kunn- ingja sína án þess að vita hvers vegna. Hve lengi á maður að dvelja, þeg.ar maður fer í heimsókn? Ef húsbóndinn er Ar- abahöfðingi verður hann mjög leiður, ef maður ger- ir sig líklegan til að fara eftir 5—6 tíma, því að venju kurteisisheimsókn slendur þar venjulega í 3 daga, fyrsta daginn er veizlan undirbúin, næsta dag er hún haldin — og þriðja daginn er talað og talað og kvaðst með mikl- um innileik. J2 15. nóv. 1961 — Alþýðublaðzð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.