Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 14
miðvikiidagur BLTSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður fyrir vitjanix er á sama stað kl. 8—18. Bæjarbókasifn Reykjaviknr Sími 12303 — A5alsafnið Þingholtsstræti 2& A: Útlán 13—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Úti. bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibii Hofsvaltagötu 16: Opið 5.30—7.80 alla virka daga. ' Skipautgerð rík'sins: Hekla er í Hvk. Esja er væntanl. til Rvk í dag að vestan úr hrir.g- ferð; Herjólfur fer frá Rvk fct.v 21,00 í kvöld til Véstih.- eyja og Hornafjarðar. Þyrill lv'0rðurlandshöfnum. Herðu- er í Rvk. SkjaLdbreið er á Lrcð kom til' Rvk í gær að austan úr hringferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Rvk 12. 11. til Dublin og þaðan tl Ifew York. Dettifoss fér frá Þfew York 17.11. til Rv-k. Fjallfoss fór frá Leith 12.11. t l Rvk Goðafoss kom tii R- víkur 13.11. frá New Vork Gullfoss fer frá Kmh i kvöld 14.11. til Leith og Rvk Lag- arfóss kom til Rvk 12.11. frá Isafirðf Reykjafoss kom 11 Rvk 9.11. frá HulL. Selfoss fór frá Hafnarfirði 11.11 Þl Rotterdam og Hamborgar. — Trölláfoss fór frá New York 6.11, t'I Rvk. Tungufoss fór frá Norðfirði 13.11. til Rolt- erdam Hamborgar, Hull, Antwerpen, Rotterdam og Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Stett n áleiðis til Flekkefjord og Haugesund Arnarfell lest ar á Vestfjarðahöfnum. Jök- ulfell er í Rendsburg. Dísar- fell er væntanleg til Þórs- hafnar á morgun frá Húna- fióahöfnum. Litlafell er í Rvk. Helgafell er í Viborg, fer þaðan áleiðis t'l Lenin- grad og Stettin. Hamrafell kemur tl Aruba 17. þ. m. frá Rvk. Ingrid Horn er í Stykk. ishólmi. Jöklar h.f.: Langjökull er í Gdynia íer þaðan til Leningrad og Fi.in- lands. Vatnajökull fer vænt- anlega frá Norðf rði í dag á- leðiis til Grimsby, London og Hollands Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer tii Glasg. og Kmh ki. 03.30 í dag. Væntan- leg aftur tl R- víkur kl. 16,10 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar Egilsstaða, Kópask., Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. Loftleiðir h.í.: Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 05,30 frá New York. Fer til Amsterdam og Stafangurs kl. 07,00. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 22,00 frá H&mborg, Kmh, Gautaborgar og Oslo Fer til New York kl. 23,30. Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur fást afgreidd í Bókabúð Æskunnar. Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðjudaga og fimmtu daga í báðum skólunum. — Fyrir börn kl 6—7.30. Fyrir fullorðna kl. 8.30—10. Bókaverðir Miðvikudgaur 15. nóvember: 13,00 ,,Við vinn una“; Tónle.k- ar. 17,40 Fram- tourðarkennsla í dönsku og ensku. 18,,00 Út varpssaga barn- anna: „Á leið til Agra“ VIII. — (Sigurlaug Björnsdóttir). - 20,00 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: E ríks sagu rauða; III. — sögulok. (Dr. Kristj- án Eldjárn þjóðminjavörður) b) íslenzk þjóðlög: Anna Þór hallsdóttir syngur og leikur und r á langspil. e) Viðtals- þáttur: Stefán Jónsson talar við tvo Þingeyinga, Guðm. Sigurðsson og Sigurð Jó- hannsson, um amerísku lúðu ve ðarana við ísland um alda mótin. d) Hallgrímur Heiga- mn kennari flytur síðari hluta frásöguþáttar síns. — Dagur við Veið vötn. 21,45 íslenzkt mál (Jón Að'ilsteinn Jónsson cand mag.). 22,10 Kvöldsagan; „Pell og purp- uri“ eftir May Edg nton; -- fyrri hluti (Þýðandinn Andr és Krstjánsson r tstj. les). — 22,35 Næturhljómleiknr; Frá tónleikum Sinfóníuhijómsv, íslands í Háskólabíói 9. þ. m. Stjórnandi: J drich Rohan. “>^10 Daeskrárlok Svíar efla Framhald af 3. síðu. hlutum á einum sólarhring. — Innan nokkurra daga getur meg inhluti varnarstyrks okkar ver- ið tilbúinn til orrustu, sagði Er- lander. Hann kvað móguleik- ana á fljótri herkvaðmngu og baráttuhæfni með enn styttri íyrirvara hafa stórbætzt. dAHMWHMHMMmUMWHmMHtMHHMHHWMHHMMM N-Katanga Framhald af 3. síðu. stjórnarinnar um 80 km frá Albertville. feeir höfðu lent í grenndinni Dg rætt við höfuðs mann nokkurn, sem var yfir maður herflokks þessa. Hann kvaðst hafa skipanir frá mið stjórninni um að sækja inn i Albertville. Með hermönnunum var fjöldi ættflokkafólks, sem búið var eiturörvum. Samráð • • • • Framhald af 5. síðu. skattalöggjöf óviðunandi, en búizt er við, að ný skatta- og útsvarslög verði lögð fyrý ai- þingi, og mundu þau ef að lög- um verða. ráða mikh, bót á mal- inu. Formaður FÍI tók undir þau orð ráðherrans, að iðnaðinum væri nauðsyn að fá aðstöðu t i aukins lánsfjár, sérstaklega með t lliti til þeirrar aðlögunar, sem iðnaðurinn þarf að framkvæma, ef ísland verður aðil; að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Þannig lækkð vörurnar VERÐI frumvarp rik s- stjórnarinnar um tolla- lækkun samþykkt mun það hafa víðtækar verð- lækkanir í för með sér. Til þess að fólk geri sér betur grein fyr'r þýðingu tollalækkunarinnar á kjör þess sjálfs, fer hér á cítir listi með nokkrum dæm- um um verðlækkun na: Kvenkápur á 2580 kr. lækka í ca. 1950 kr, Regnkápur á 1940 kr. lækka í ca 1510 kr. Hattar á 640 kr. lækl'a í ca. 480 kr. Nælonsokkar á 68 kr. lækka í ea. 48 kr. Kjólefni úr gerviei'num á 78 kr. lækka í ca. 68 kr. Fótknettir á 620 kr. lækka í ca. 420 kr. Hljómplötur á 485 kr. lækka í ca. 315 kr. Lampar á 1082 kr. lækka í ca. 972 kr. Úr á 2169 kr. lækka í ca. 1179 kr. Myndavélar á 706 kr. lækka í ca. 457 kr. Baðkcr á 3160 kr. lækka í ca. 2890 kr. Ávaxtadós á 60 kr. lækk- ar í ca. kr. 59 kr. Súpupakki á 18 kr. lækk- ar í ca. 15 kr. HjWVWWMWMVWVWVMWMWMMMMMVWVWMMMW Skemmdir Framhald af 5. síðu sagði hann að skemmdir á veg- um hefðu ekki orðið stórvægi- legar sunnanlands. Á Barða- strönd, við Patreksfjörð og ísa- fjörð sagði hann að skemmd r hefðu orðið mestnr. Vegurinn heim að Hólum í Hjaltadal lok- að-'st alveg. F:ns og fyrr sogir urðu vega- skemmd r á Suðurlc.ndi ekki miklar. og þær helztar að ofaní- burður rann úr vegum er vatns flóðið gekk yfir þá. Efnt til umferða- getraunar SAMVINNUTRYGGINGAR hafa efnt til getraunar, sem 1 nefnd er „Þekkir þú umferð- armerkin?“ Tekin hafa verið 12 helztu umferðarmerkin og 1 eiga þátttakendur í getraun- | inni að skrifa merkingu þeirra á sérstök eyðublöð, sem Sam- vinnutryggingar hafa látið út- búa. Þátttaka í getrauninni er öllum heimil, bæði ungum og gömlum. Getraunin birtist í októberblaði Samvinnunnar og ennfremur er hún til sýnis í Málaraglugganum í Banka- stræti þessa viku. Getrauninni verður lokið 15. desember n. k. og veitt verða 50 leikfangaverðlaun fyrir rélt svör. Berist fleiri rétt svör verður dregið um verðlaunin. Eyðublöð eru afhent á skrif- stofu Samvinnutrygginga og hjá umboðum. Leikur Bach f'ramhald vf 9 «iíi. hljóðfæri og skrifaði fyrir það sérstaklega tæknilega erfið verk. Þessi verk eru á efnis- skránni; Dr. Páll ísólfsson: Introduc- tion to passacaglia. Franz Liszt; Weinen, klagen, sorgen, sagen (tilbrigði við tema úr samnefndri kantötu eftir Bach) Max Reger; Bach fantasía. H. Mulet: Toccata. Tónleikarnir hefjast kl. 9. Aðgöngumiðar fást í bókabúð Sigfúsar Eymundssonar og hjá Lárusi Blöndah Brúin hrundi Framh. af 16. síðu og fært í burtu ofaníburð. Hjá Loðmundastöðum gekk vatn yf- ir veginn og urðu þar töluverð- ar skemmdir. í Fljótshl’ð urðu víða skaðar en þó ekki alvar- leg r. í ^HoJtufium ’hjá Brekku, skammt fyrir vestan svonefnda Steinslækjarbrú urðu skemmd- ir á veginum þar sem vatri flæddi yf r hann, Bar það í burtu ofaníburð og varð veg- urinn illa fær. Eins og fyrr segir var mjólk- urb freið hætt komin er brú hrurtdi niður undir henni. Bif- re ðin var að aka eftir Hólma- vegi, og er bifreið n var komin út á fyrrnefnda brú tók hún að bresta, og stóð það á endnm, að þegar hann hafði fast land und- ir fótum hinum meg n, hrundi brúin með miklum fyrirgangi. Þótti þarna vel til takast. Rigning n skall hér á eftir hádegi í gær og lauk ekki fyrr en í nótt. Elztu menn muna tæplega annað eins „syndaflóð" og var allt sléttlendi eins og samfellt stöðuvatn. Þorlákur. Hjartkær eiginmaður, faðir og fósturfaðir okkar SIGURJÓN JÓHANNSSON, söðlaSmiður Kirkjuvegi 18, Hafnarfirði \ andaðist í sjúkrahúsinu Sólvangur, Hafnarfirði 11. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Flríkirkju Hafnar- fjarðar, föstudaginn 17. nóvember, og hefst kl. 2 e. h. Blóm eru afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, nr vinsamlegast bent á Minningarsjóð Guðmundar Gissurar- arsonar; kort seld í Bókabúð Oliver Steins, Hafnarfirði, og' bókabúð ísafoldar, Reykjavík. Þóra Gísladóttir, Hanues H. Sigurjónsson, Marge/r S. Sigurjóníson, Bergþóra Þorvaldsdóttir. 14 15. nóv. 1961 — Alþýðublað/ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.