Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 16
 FORNLEIFAFUNDCRINN á Nýfundnalandi, og dejlur þe;rra Ingstads og Melgaards út af honum, hefur vakið mlkla athygli á fslandi. Marg- ir íslendingar hafa áhuga á HLERAÐ ]. Blaðið hefur hlerað : j Að Loftleiðír hafi í hyggju, < a'ð.vnota fund Leifs heppna y á Vínlandi í mikilli auglýs- \ ingaherferð vestan hafs, 1. í ——— ...................; því sem kann að koma I ljós við frekari rannsókn.ir, enda hlytí það að teljast til mikilla tíðinda fyrir ísland, fyndust rústir frá búðum Leifs heppna í Vínlandi. Sú skoðun ríkir her á Iandi, að verði um sameiginlegar norrænar rannsóknir að ræða, sé ísland sjálfsagður að.li að þeim því Leifur heppni var íslendingur og fundur hans á Vínlandi merk legur þáttur í sögu íslend>'nga. Alþýðubl. er kunnugt um, að menntamá’aráðherra, Gvlfi Þ. Gíslason hefur sýnt þessu máli mikinn áhuga og að hann hefur þegar snúið sér til við- komandi að la hér á landi og leitað eftir áliti þe rra á njáli þessu. Gera má ráð fyr.r, að ís- íenzk stjómarvöld myndu veita fé til að styrkja þátt- töku íslenzkra vísjndamanna við framhaldsrannsóknir á fornleifafundinum, ef svo færi að þeim yrði boðið það. ís- land yrði slíku boði mjög þakk látt. BRÚIN HRUNDI Hvolsvelli í gær: í RIGNINGUNUM miklu í gærdag og nótt urðu töluverðar skemmdir á vegum hér í sýsl- unni. Mjólkurbíll var t, d. hætt kom nn er 4ra metra löng brú féli undan honum, Bíllinn slapp þó yfir og þótti það með ólík- indum. Samkvæmt samtali v.'ð Einar Eysteinsson, verkstjóra frá Brú ■ hafa skemmdirnar orðið nokkr- ! ar og víða vatn flætt yfir vegi Frh. á 14, síðu. Guðmundur Kjærnested MED L GUÐBJÖRGU Þor- bjarnardóttur var afherit ur Silfurlampi F. í. L. fyrir leikárið 1980 við há t'ðlega athöfn í þjóðleik- húskjallaranum í fyrra kvöld. ViS atkvæða- greiðslu í F. I. L. fékk hún 350 stig. Næstar henni úfðu Helga Valtýsdóttir með 325 stig og Herdís Þorvaldsdóttir xneð 250 stig. Guðbjörg er fyrsta konan serrn fær Silfur- Iampann. Þessi Alþýðu- blaðsmynd var tekin af Guðbjörgu á heimili henn ; ar í gær. Flæddi inn t kjallara Selfossi í gær: . LITLAR skemmdir urðu í vatnaganginum í nótt. Nokkur hÚ3 voru umflot n vatei en þar eru engir kjallarar, en annars etaðar mun hafa verið vakað yf- ty kjöllurura. Skemradir urðu |iá litlar sem cngar. Engar skemmdr hafa heldar órðið á veginum í Öifusi og er vatnið farið að sjatna vð Kögr- imarhól vestan und;r Ingólfs- fjalli, en í gær voru bílstjórar j h'eðnir um að fara varlega þar. G. J. 42. árg. — Miðvikudagur 15. nóv. 1961 — 257. tbl. Reynt að kaf sigla Albert VARÐSKIPIÐ Albcrt, tók í, fyrrinótt brezka togarann Grimsby Town, GY-246, að ó- löglegum veiðum um 2 mílur innan fiskveiðimarkanna und- an Straúmnesi. Skipstjórinn á Albert, Guð- mundur Kjærnested, sagði í Stykkishólms- bátar á lúðu- veiðum Stykkishólmi í gær: HÉÐAN róa þrír bátar með línu og auk þess trillur en afli hefur verð heldur trcgur þótt nú sé heldur að glæðast. Vel hefur aflazt á lúðuveiöum að undanförnu og verðmæti aflans róðri ver ð allt að 7 þús. kr. Stærri bátar eru með þetta 5 tonn í róðri. Annars hefur verið með dauf- ara móti með aflabrögðin í sum- a'r og haust. í sumar voru hand- færaveiðar stundaðar, en í haust hefur verið veitt með línu og núna eru bátarnir farnir að veða lúðu. Gæftir hafa verið stirðar undanfarna daga og í dag mun ekki hafa gef.ð. - Á.Á. Stæði ekki á íslenzku fé # til Vínlandsrannsókna viðtali við Alþýðublaðið í gær, að Albert hefði komið að Grims by Town um klukkan 11 í fyrra kvöld, þar sem togarinn var að ólöglegum veiðum um 2 míl- ur innan markanna. Guðmundur sagði, að togar- anum hefði verið gefin merki um að Albert vildi hafa tal af honum, en togarinn þá haldið þegar til hafs. Notuð hefðu ver ið ljósmerki og laus skot til að fá Grimsby Town til .að stanza, en skipstjórinn verið hinn versti viðureignar og skamm- ast oð rifizt og haft í hótunum um að sigla Albert í kaf og jafn vef reynt það í verki. Guðmundur sagði, að Grims- by Town hefði loks stanzað, þegar skotið var kúlu að hon- um. Hann sagði, að vegna fram komu skipstjórans hefði Albert ekki verið kominn inn til ísa- fjarðar með togarann fyrr en klukkan 7 í gærmorgun. Hjá bæjarfógetanum á ísa- firði hófust réttarhöld í máli skipstjórans á Grimsby Town klukkan 4 í gærdag. Hann heit ir Donald Lister og er 32 ára gamall. Er réttarhöldunum var frestað í gærkvöldi hafði hann ekki komið fyrir réttinn, en mun gera það í dag. Togarinn Grimsby Town er þekktur úr landhelgisdeilunni og síðar fyrir ruddalega fram- komu. Ekki er vitað, hvort nú- verandi skipstjóri hefur verið með togarann áður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.