Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 8
CALLAS KONAN hér neðra sem heitir Callas í „Opére-Opéra“, söng leik eftir Saroyan, sem sýndur er í New York um þessar mundir. En það er ekki María Callas, sem þar er á ferð- inpi„ Hteldur móðir hennar, 73 ára. „Ég hafði fallegri rödd en María“, segir frú Callar, — en eng- inn er kominn til með að samþykkja það. Gagnrýnendur segja, að hún æpi og öskri, að hún sýni svipbrigðaleik og að þar munu hæfileikar hennar öllu fremur vera heldur en í söng listinni. En svip- brigði Callas gömlu eru sláandi lík svip- brigðum gullfugls- ins, dóttur hennar. Er hún að herma eft- Er mamma að herma eftir mér? Er hún að herma eftir dóttur sinni? FÓLK reynir að innræta að raun um það, að á börnum sínum. ýmsar þeirra kurteisi og hinna er venjur allt frá bernsku, enginn grundvallarmun- venjur, sem ætiast er til ur, því sinn er siður í að sé fylgt í einu og öllu, landi hverju, því að það telst kurteisi að Arabiskur diplomat. frá hafa það svona, en ekki tinum nálægari Austur- öðruvísi. Bömin mega löndum var nýlega á ferð ekki dýfa fingrunum í í USA og tók þátt í mið- matinn, ekki sleikja hníf- degisyeizlu á stórum veit- inn, ekki tala. með mat í munninum, ekki smjatta á matnum o.s.frv. Þetta er allt saman gott og blessað, en blessuð bömin geta orðið óþægi- lega undrandi, þegar þau koma síðar út í hina víðu sulti. veröld og verða þess vör Hinn Arabinn, sem að sums staðar þykir það hafði.verið nokkur ár bú- hin sjálfsagðasta kurteisi settur í Bandaríkjunum, að borða með fingrunum, sagði hlæjandi: „Já, en smjatta hátt og tala í á- Habib, veiztu þá ekki, að kafa meðan maður tyggur ef þú segir nei takk hér matinn. Og hætt er við að á landi, þá þýðir það í raun blessuð ,,börnin“ áliti þá og veru nei, takk“? sem þannig haga sér hina í Arabalöndum telst verstu dóna og þykist það til almenhrar kurt- vera þess umkomin að eisi, að maðúr' segi nei, kenna þeim betri siði, en takk; þegar mann er boð- smám saman komast þau inn iriálúr, nokkrum sinn- ur að baða barn vatni (ekki rennai Útlendjngar, sei til Austurlanda fljótt að raun um maður má ekki ré . hluti með vinstri þar sem hún er áli óhrein. í Indlandi tákn lélegs uppe maður snerfir mann, og í Suðau íu er höfuðið áli agt. í Evrópu og Ba unum hækkum vi ina, ekki aðeins þi reiðumst,: heldur li ar við viljum le heyzlu á: eitthvað við beinum orðun til einhvérs, sem vegar í herberginu erum að kveðja ei En Kínverjar haf; skoðanir á þeim ef þeir heyra að hækkar röddina, þeim tákn þess, a sé reiður bg geti eh sig. Hvert sinn, sem um okkur heita ui efni, sem er okki: leikið, halda Kinví að við séum að spr reiði. Og margir E ar hafa farið leiði frá kunningja sínu ekki var Asíumai því að húsbóndinn aði rödd sína, þegs kvaddi gést sinn I lega á tröppunum. Bæði Evrópubú Ameríkumenn haf úð á of mikilli sn< Þegar við erum í, vagni eða lyftu, við að gera okki mjóa og mögulegt kennum börnum að varast að hanga okkur. Við biðjum færa sig frá og h; blása framan í okl smátt og; smátt ge sér ljóst hvað við i með þessu. Þegar evrópsk fræðslu- Flestir geta þeg; mynd um meðferð ung- til um' sambandið barna v.ar sýnd í Indlandi, manns og konu vakti þáð megna gremju með því að taka e meðal áhorfenda, sem hvernig þau ganj flestir voru kvenmenn, að sitja hvort við lítið barn baðað í bað- hlið. Hvernig gat nokkur Þegar við komun maður verið svo illviljað- Frh. á 12. Þeir brosa í Moskvu RÚSSNESKA ÞJÓÐIN er ekki svo blind, að hún sjái ekki annmarka hins kommúnistíska skipulags. Þessi skiln- ingur brýzt oft út í gam ansögum, sem ganga manna á milli í Rúss- landi, og þjóðin hlær að, Hér fara á eftir tvær slíkar sögur, sem heims blöð hafa nýlega birt: Rússar sjá í gegnum blöð eins og Pravda og vita vel, hvernig þau eru skrifuð. Það sýnir gamansaga, sem er á þessa leið: Kennedy hringdi til Krústjovs og spurði, hvort þeir ættu ekki að hætta þessu kalda stríði og útkljá málin með því að fara í kapphlaup í Sahara- eyðimörkinni. Sá, sem sigrar, fær allan heim- inn. Krústjov gat ekki neitað þessu boði og kapphlaupið fór fr.am, en de Gaulle og Ferrat Abbas voru dómarar. — Og Kennedy vann hlaupið. I tvo daga stóð ekki orð um málið í Pravda. Svo kom frásögn af hlaupinu og var úrslit- um lýst á þessa leið: — Kennedy var næst-síð- astur! Önnur saga. sem geng ur í Moskvu, segir frá ungum Ukrainumannx, sem kom til borgarinn- ar með mikla peninga, verðlaun fyrir dráttar- vélaakstur. Hann æti- aði að fata sig rækilega °g byrja á nýjum skóm. A gistihúsi v.ar honum sagt, hvar hann gæti fengið skóna. Ungi maðurinn gekk inn í bygginguna, sem honum var bent á. Þar kom hann að tveim hurðum, og stóð á ami- arri SUMARSKOR en hinni VETR ARSKÖR. Það var sumar, svo hann gekk inn um sum . ardyrnar. Þar kom hann í langan gang. og við enda hans voru aft- ur tvær hurðir. Stóð á annarri IvARLASKOR en hinni KVENSKÖR, og gekk hann inn um karladyrnar. Nú kom ungi maður- inn enn í langan gang, og við enda hans að tveim hurðum. A þeim stóð: FLOKK SMENN og UTANFLOKKS- MENN. Þar sem hann var ekki genginn í flokk inn, opnaði hann dyrn- ar, sem á stóð UTAN- FLOKKSMENN — og lenti aftur út á götu! MANNASIDIR um, áður en maður gefst upp fyrir nauðinu í hús- bóndanum. sjá ingastað. Þegar hann var keri, að ganga út mætti hann landa sínum og stakk upp á þv£ við hann, ag þeir færu saman og fengju sér eitthvað í svanginn, því að hann væri að deyja úr 3 15. nóv. 1961 — Alþýðublað/ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.