Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 10
r Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Hið fyrra sund mót nna sér í eldra flokki. Sami hátt- ur verður hafður á þessu móti og tekið fram að nem- endur úr unglingabekkjum verður ekki leyft að keppa í eldri flokki, þó skólinn sendi ekki unglingaflokk. — Er þetta gert t'l þess að forðast úrval Framhald á ll síffu. HIÐ fyrra sundmót skól-1 anna skólaárlð 1961—’62 fer! fram í Sundhöll Reykjavikur| þriðjudaginn 28. nóvember nk.! og hefst kl. 20,30. Forstaða: mótsins er í höndum stjórnar; íþróttabandalags framhalds- j skóla í Reykjavík og ná-! grenni (ÍFRN). Sundkennarar skólanna í Sundhöll Reykjavíkur eru ÍF- ! RN til aðstoðar um undirbún- ing og framkvæmd mótsins. Sundkennararnir munu koma sundhópum skólanna fyrir í Sundhöll Reykjavíkur til æf- inga, sé haft samband við þá. Gætið þess að geyma ekki æfingar fram á síðustu daga. íþróttakennarar, ræðið mótið og æfingar við nem- endur þá, sem þér kennið. Nemendur, fáið íþróttakenn ara skólans til þess að leið- beina um æfingar, val sund- fólks og niðurröðun liða. Frá því 1958 hefur sá hált- ur verið hafður á þessu móti, ■ að nemendur í unglinga- , bekkjum (1. og 2. bekk ungl.- mið- eða gagnfræðaskóla) — kepptu sér í unglingaflokki og eldri nemendur, þ. e. þeir sem lokið hafa unglingaprófi eða tilsvarandi prófi, kepptu Sfrangari kröfur í Bel- grad en Róm Kröfumar sem settar hafa verið til að komast í aðal- | keppnina á EM í Belgrad næsta surnar verða yfirleitt strangari, en á Olympíuleik- unum í Róm í fyrra. Hér eru kröfurnar, en í sviga eru kröf urnar 'í Róm: Hástökk 2,03 m. (2,00), langstökk 7,50 m. (7,40), þrístökk 15 50 (15,50) stangar- stökk 4,40 rn. (4,40), kúluvarp 17,00 m. (16,75), kringlukast 53 m. (52.00), spjótkast 75,00 m. (74.00), sleggjukast 62,00 m. (60,00). KONUR: hástökk 1,67 m. (1,65), langstökk 6,00 i*rHrnhaId af 10. síðu. Heimskunnir íþróttamenn III. H. E HERBERT ELLIOTT, mesti hlaupari á millivega- Iengdum, sem upp hefur verið er 23 ára, fæddur 25. febrúar 1938 í Suhiaco. — Hann er 181 sn>. á hæð og vegur 68 kg. Flestir eru þeirrar skoð- unar ogr það ekki að ástæðu Iausu, að El! oít sé mesti hlaupari, sem frain hefur komið til þessa á millivega- lengdum, Ár ð 1956 varð hann fyrir slysi og héldu þá flestir að hann myndi ekki hlaupa meira, en sem bet- ur fer rætfst úr því. Elliott vakti fyrst heims- athygli 1957, er hann varð ástralskur meistari bæði í 889 yds, og í enskri mílu. Árið cftir sannaði liann þó svo að ekki varð um Villzt, að enginn stóð Iionum á sporði Elliott sigraði alla frægustu hlauparu heimsins á millivegalengdum og setti heimsmet í mílu (3:54,5) og 1500 m. (3:36,0). 1959 bar lítið á Ell oít, en olympíu- árið kom hann, sá og sigr- aði, hann vann yfirburða- s gur í Róm í 1500 m. á nýju heimsmeti (3:35.6). — hjálfari Elliotts er Percy Cerutty og hinn þakkar honum mik ð þann árangur, sem hann hefur náð. Skoraði áffa mörk Þessa ágætu mynd tók Svfeinn Þormójðsson á sunnndagskvöldið. — Jó hapn Gíslason, Víking, er ’■ með knöttinn, en hann skoraði 8 mörk í leiknum gegn Ármanni. Víkingar sigruðu með 12 mörkum gegn 11. Dagskrá Vetrar- íeika í Innsbruck iWVMMWWWWVWWWWMtmWMVMWVWVtWUWUW NÚ hefur greinunum verið, raðað niður á kappnisdaga' Vetrarolympíuleikaiina í Innsbruck 1964. Þetta er þó ekki endanleg niðurröðun, alþjóða olympíunefndin getur breytt þessu á sínum fundi. Leikarnir verða opnaðir á Isle-Berg-Stadion 29. janúar kl. 10 eftir austurrískum tíma, og verður slitið 9 febr. kl. 19. Hinum ýmsu greinum hefur verið raðað niður sem hér segir: Skí®akeppnin. 30. janúar: 30 km. ganga, 1. febr.; 10 km. skíðaganga fyrir kvenfólk, 2. febrúar: 15 km. ganga og skíða stökk í norrænni tvíkeppni, 4. febrúar: skíðaskotfimi og skíðasíökk 70 m. stökkbraut 5. febr.: 50 km. ganga, 7. febr.: boðganga kvenna, 8 febr.: boð ganga karla, 9. febrúar: skíða- stökk, stærð stökkbrautar 90 m. ísknattleikur. Það verða þrír leikir dag- lega kl. 10, 16 og 20., en síð- asta umferðin verður 9 febr. Listhlaup á skautuni. — Keppnin hefst 29. jan. og lýk ur 6. febr. Bob. 31. jan. til 1. febr,: tveggja manna keppni og 6. og 7. íebr. 4ra manna. WWMMtWWWWWWWMMV Norðurlanda- mót í hand- knattleik 23 ára og yngri Heyrzt hefur, að í ráði sé að efna til Norður- tandakeppni handknatt- leiksmanna (23 ára og yngri) í vetur. Ekki vit- um við neitt frekar um þetta, þ, e. hvenær þessi keppni verður eða hvort íslenzkir handknattleiks- menn taka þátt í henni. WVVMtWWMWWWWVWWWVÍ r’ 15. nóv. 1961 — Alþýðublað/ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.